Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Qupperneq 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Qupperneq 125
SAGA HESTALÆKNINGA Á ÍSLANDI 127 Orðaforði íslenskunnar á þessu fræðasviði er satt að segja nolckuð óljós. Á bls. 9 til 10 í formála bókarinnar segir t.d.: „Eins og títt var um flestalla bjóðsagnáfræðinga á Islandi létu Jón Árna- son og Ólafur Davíðsson sögur og sagnir sig mestu máli skipta. í söfnum þeirra er aðeins fátt eitt af kreddum og þjóðtrúarhugmyndum. Um skynsam- legar alþýðulækningar á hrossum er ekki neitt að finna. Það er fyrst á síðustu áratugum, að þjóðsagnafræðingar hafa skilið til fulls að safna eigi því sem á ensku er kallað rational folk inedicine og rannsaka ekki síður en þær greinar aiþýðulækninga, er lúta að göldrum og yfirnáttúrlegum verum.“ Hinu sama bregður fyrir á bls. 9 í ritgerðinni sjálfri, þar sem vitnað er í sr. Jónas frá Hrafnagili varðandi þann sið að spretta upp úr nösum hesta og einkum þekktist í Skagafirði. Síðan segir: „Hinir íslensku þjóðsagnafræðingar gáfu þessari venju engan gaum.“ Ég vil í fyrsta lagi taka undir þau orð Bo Almqvists, að það voru ekki íslenskir þjóðsagnamenn öðrum fremur, sem gerðu sig seka um þvílíkar yfirsjónir, einsog skilja mætti af orðanna hjjóðan. En ég er bess líka fullviss, að það var ekki þannig meint hjá doktorsefni. 1 öðru lagi tel ég hæpið að kalla menn eins og Jón Árnason og Ólaf Davíðsson þjóðsagna/'/'a:örá,7tt nú á seinni hluta 20. aldar. Ég hygg að hugtakið þjóðsagna- fræði hafi naumast verið til á 19. öld. Jón Árnason og Ólafur Davíðsson voru fyrst og fremst þjóðsagnasafnarar og útgefendur. Ef hinsvegar ætti að brúka eitthvert lærdómsheiti um alþýðulækningar og önnur reynsluvísindi, þá væri það frekar í áttina að tala um þjóð/iúítafræði. Það er að vísu hálfgert vandræðaorð og stendur t.a.m. ekki í einni einustu íslenskri orðabók, enda er hugtakið þjóðháttafræði varla komið til sögunnar fyrr en á síð- asta hálfum öðrum áratug, eftir að þjóðháttadeild Þjóðminjasafnsins tók til starfa. En e.t.v. mætti sarnt kalla Ólaf Davíðsson og Jónas frá Hrafnagili þ.ióð/idttaf ræðinga. Annað atriði þessu skylt er notkun orðsins fræðimaður. Ég veit ekki hvort nokkur treystir sér til að skilgreina það orð nákvæmlega. Houser notar það víst ekki nema einu sinni, þ.e.a.s. um þann ágæta fróðleiksmann Sigurð Ólafsson á Kárastöðum í Hegranesi en ekki aðra. Hvernig stendur á því? Skýringin er ofur einföld. Sigurður á Kárastöðum hefur liaft þann metnað að titla sjálfan sig sem fræðimann og lætur það orð ævinlega fylgja með sinni undirskrift á bréfum og svörum við spurningaskrám. Þetta gera og gerðu hinsvegar ekki t.d. Jónatan Líndal á Holtastöðum í Langadal, Hannes Hjartarson á Herjólfsstöðum i Álftaveri, Ingunn Jónsdóttir á Skálafelli í Borgarhafnarhreppi eða Kristján Jónsson á Snorrastöðum svo að eitthvað sé nefnt af úrvalsfólki. En án þess að nokkuð sé hallað á Sigurð á Kárastöðum þá ætti allt þetta fólk jafn vel skilið að heita fræðimenn. En ég vil ekki út af fyrir sig ásaka Houser fyrir að nota þetta orð, því að Alþingi Islendinga hefur a.m.k. til skamms tíma brúkað Það í sínum fjárlögum undir liðnum styrkir til fræðimanna. Eitt stöðuheiti í tilbót verð ég því miður að fetta fingur út í, en það er þegar ég er sjálfur á bls. 10 í formála nefndur forstjóri þjóðháttadeildar Þjóð- minjasafnsins. Ég held það sé réttast að líta á mig og mína kollega einfald- lega sem starfsmenn. Þá er nú kannski búið með titlatogið, því að næsta atriði, sem ég vil nefna, er orðið „saur“. Houser nefnir réttilega á bls. 52 það ráð við hrossasótt, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.