Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 19
UM VEFSTÓLA OG VEFARA Á ÍSLANDI 23 vefstólum og tilheyrandi áhöldum sem stjórnin gaf hingað til lands. Full- kominn klæðavefstaður var til dæmis gefinn Suður-Múlasýslu 1782, og hann falinn umsjá Jóns sýslumanns Sveinssonar, svo innbyggjendurnir gætu „kynnt sér þesskonar vefnadar adferd, og vefstadrinn líka ordit til eptirmyndar fyrir þá, er fyndu sig megnuga til at smída eptir honum.""" Framfarir voru þó mjög hægfara fram undir aldamótin. A ferðum sín- um um Vestfirði, Austfirði og Norðurland á árunum 1775-1777,"’' sá Ólaf- ur Olavius að eigin sögn aðeins einn vefstól og efaðist um að þeir væru til víðar; var vefstóll þessi á Kolbeinsá í Strandasýslu, smíðaður af bóndan- um þar,"’" Gunnlaugi Magnússyni (f. um 1748, d. 1821), föður Björns Gunnlaugssonar."" Skal hér til fróðleiks birtur kafli úr ferðabókinni þar sem um þetta er fjallað: Á bænum Kolbeinsá sá ég danskan vefstól, sem bóndi nokkur hafði smíðað. í honum hafði hann ofið kerseidúk sem ekki stóð erlendum vefnaði verulega að baki. En þar sem látúns-, járn- eða spanskreyrsteina skorti, hafði skeiðin verið smíðuð úr gyrði eða lerkitré, sem gerði næst- um sama gagn sakir seigju sinnar og fjaðurmagns. Annars er eðlilegt, að lesandinn haldi, að danskir vefstólar og kunnátta í meðferð þeirra sé útbreidd víða um landið ... þar sem verksmiðja hefur starfað í landinu í meira en 20 ár. Það ætti því að vera óþarft að geta þessa, en þar sem ég á öllu mínu ferðalagi vestan frá Dýrafirði og austur í Lón í Múlasýslu sá aðeins þennan eina vefstól af þessu tagi, þótt fleiri séu ef til vill til, sem ég þó efast um, þá gat ég ekki látið hjá líða að geta þess."’4 Hvað varðar vefstólaeign landsmanna um þetta leyti, lét Skúli Magnús- son þess getið í grein prentaðri 1785 að ekki væru til nema níu vefstólar hjá almúga í landinu." Mikil aukning virðist þó hafa orðið um og upp úr aldamótunum 1800, þegar svo var komið að enginn þóttist „gildur bóndi vera nema hann ætti danskan vefstól."166 Segir enda frá því að þegar árið 1798 hafi Stefán amtmaður Þórarinsson sótt um viðurkenningu handa Þórarni nokkrum Jónssyni, starfsmanni verslunar Kyhn á Akureyri, fyrir að hafa smíðað vefstóla af danskri gerð fyrir sjö bændur norðanlands, og ekki síðar en 1808 eiga að hafa verið „hér um 100 vefstólar í Vöðlaþingi.""’ „Gamla fólkið" sagði að vísu „að vefnaðurinn væri eigi eins góður og úr gamla vefstólnum" en, svo enn séu dæmi tekin, voru vefstólar komnir um alla Skagafjarðarsýslu um 1830 og „margir orðnir [þar] góðir vefarar.""’" Og eitthvað hefur hann séð fyrir sér pilturinn fyrir sunnan, á Hvoli í Mýr- dal, Bjarni Bjarnason (f. 1821), sem að sögn, þá innan við fermingu, smíð- aði sér lítinn vefstól - og raunar skotrokk einnig - og óf í vefstólnum voð úr bandi sem hann hafði spunnið sjálfur."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.