Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 91
STÓLL ARA JÓNSSONAR 95 Mynd 6. Útskurður á bakinu á stól Ara Jónssonar. Ljósm.: Þjóðminjasafn Danmerkur. Carving on the back ofthe chair of Ari Jónsson. sem slíkt virðist helgað tímalegum takmörkum. Má hér vitna til veggtjalds frá því fyrir 1380 í kastalasafninu í Angers í Frakklandi. Veggtjaldið, svo- nefnt Opinberunartjald, er ofið eftir fyrirmyndum listamannsins Jean de Bondol, sem starfaði í París frá 1367 til 1381. Altarið stendur inni í skraut- legu skýli og merkir þetta atriði mælistiku tímans. Framan við manninn í kringlunni er gróður, að því er virðist runni og pálmagrein. Maðurinn er í flík sem nær honum í háls, og er með kápu yfir sér. Á rimlinum neðan við er gert mannshöfuð með mítur. Báðar þessar myndir gætu átt við Jón Ara- son. Af börnum þeim sem Jón biskup Arason og fylgikona hans, Helga Sig- urðardóttir Sveinbjarnarsonar eignuðust, en þau urðu ef til vill tíu, munu þrjú hafa dáið ung. Hugsanlega er verið að minnast þessara þriggja barna í útskurði kringlunnar yst til hægri á efri þverslá. Þar standa í röð hver fram af öðrum þrír menn, mjög líkir útlits, sem snúa allir til vinstri, þeir eru síðhærðir, íklæddir kápum sem falla í lóðréttum fellingum, en hetta liggur aftur á bakið. Fremsti maðurinn í hópnum heldur á bók með gati gegn við miðju, einkunn heilags Vinfreðs, kristniboða Þýskalands, en hin- ir styðjast við staf. Þekktir eru með nafni fjórir synir Jóns Arasonar bisk- ups og Helgu Sigurðardóttur, það eru Ari, Björn, Magnús og Sigurður, og þrjár dætur, Helga, Þórunn og Þuríður. Jón biskup og tveir sona hans, Ari og Björn, voru teknir af lífi í Skálholti 7. nóvember 1550, eins og kunnugt er. Höfuð konu er skorið út á öðrum bakrimli frá vinstri, er hún með lága kollu, og virðist ekki fráleitt að halda að mynd þessi sýni Helgu, hún þann- ig við hlið Jóni. Myndin í annarri kringlu frá hægri á þverslánni er af konu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.