Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 52
56 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS verið að texti hafi verið málaður á þessa steina, einnig geta þeir verið hluti úr minnismerki sem gert var úr fleiri steinum og áletrun er eða getur hafa verið á einhverjum þeirra. Dæmi um stakar Mammengrímur eru á málmplötum sem standa upp á öllum fjórum hliðum Bambergskrínsins."' Dæmi þess að Mammengrímur séu notaðar sem hluti af mynd í sam- hengi við önnur stef stílsins, þ.e.a.s. notaðar sem höfuð á t.d. dýrum, má nefna skrautið á einni af silfurhringnálunum frá Skaill á Orkneyjum" og ferfættu dýrin tvö á ytri plötunum á hlið Bambergskrínsins, hlið d, ’ einnig ferfættu dýrin tvö á tveimur plötum á Camminskríninu."4 Þannig snýr myndefnið mun ákveðnar að áhorfandanum sem best sést með því að bera til dæmis áðurnefnda hringnál frá Skaill saman við aðrar nálar fundn- ar á sama stað^ eða bera ferfættu dýrin með grímu fyrir haus á Bamberg- og Camminskríninu saman við samskonar dýr á sömu skrínum sem hafa haus sem sýndur er frá hliðk Dæmi um Mammengrímur í samspili við önnur stef stílsins eru gríma á loki Bambergskrínsins, þar sem lítil slanga er fléttuð í hökuskeggiðf ann- að er gríma á milli tveggja ferfættra dýra á Lundsteininum 1 (Da 314) í Lundi í Svíþjóð.2,< Kannski er Ljótsstaðagríman, sem við fyrstu sýn lætur lítið yfir sér, en skorin af einstaklega miklu öryggi í „heimafengið" efni á Islandi norðanverðu mikilvægust vegna þess að hún sýnir, með öðrum ís- lenskum, norskum og sænskum dæmum, fram á að Mammenstíll var ekki sérstaklega danskt fyrirbæri/ Það hefðu menn getað haldið vegna þess hve margir prýðilegir danskir hlutir eru til í þeim stíl. Má þá einkum nefna myndstein Haralds blátannar í Jalangri, Mammenöxina, og einnig Bamberg- og Camminskrínin, sem oft eru talin dönsk. Hér með er ekki sagt að Mammenstíllinn sé ekki skapaður í Danmörku. Mjög líklegt er að svo sé, þó það verði sem stendur ekki sannað. Prýðilegt dæmi um íslenskan Mammenstíl í stóru verki er skrautið á furuborðinu frá Gaulverjabæ í Flóa, Þjms 1974:217." Á því sést jurtaskraut með fallegum akantusblöðum í síðbornum Mammenstíl. Fjölin er lausa- fundur frá 1974 úr túni nálægt gömlum rústum. Af töflunni að neðan má sjá mál, myndefni og stíl fjalarinnar. Mál Myndefni og stíll Safn- númer Hæð í cm Breidd í cm Þykkt í cm Jurtaskreyti Mammen Þjms 1974:217 68,3 17,9 3,6 X X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.