Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 57
YNGRI VÍKINGAALDARSTÍLAR Á ÍSLANDI 61 Séð aftan frá er áberandi að hálsinn á mannsmyndinni er mjög grannur. Stólbakið nær mannsmyndinni rétt upp að mitti, og er þrískipt. Það ber vott um tignarstöðu að mannlíkanið situr á stól. En það er ekki síst mikilvægt að skoða líkneskið frá hlið, þá má sjá mik- ilvægt atriði: mikið misræmi í hlutfallinu milli stóra skeggjaða höfuðsins og líkamans, sem er lítill, mjór og kynlaus, með mjóa handleggi og læri og svo fótstuttur að fæturnir ná ekki til jarðar frá stólnum, sem virðist þó ekki hár. Mannsmyndin situr eins og barn í of háu sæti. Á styttunni er lengra frá nefbroddi yfir á hnakka, heldur en frá lmé yfir á sitjanda, og munnur- inn er sýndur niðri undir brjóstkassa, og því tel ég sennilegt að manns- myndin haldi grímu fyrir andlitinu. Mjög er vandráðið hvað Eyrarlands- styttan á að tákna. Líkneskið hefur lengst af verið túlkað sem mynd af Þór með hamarinn Mjöllni'" og enn er oft um það talað í þeirri mynd. Þó hefur verið efast um þessa túlkun og með réttu. Hafa fræðimenn haft fyrirvara á þeirri skýringu" og jafnvel hafnað henni með öllu." Þessi litli mjói rindill með visna handleggi og lær, sem nær ekki til jarðar af lágum stól, getur varla verið þrumu- og stríðsguðinn Ásaþór, sterkastur goða og manna. Það er m.ö.o. svo að sjá að það sé ekki maðurinn sjálfur sem skiptir mestu máli heldur gríman og hlutur sá sem maðurinn heldur á. Það er eins og mannsmyndin sé til þess eins að halda hvorutveggja uppi. Mannsmyndin er á engan hátt lík því sem Þór ætti að vera. Þá líkist hluturinn sem hún heldur á ekki þeim þórshömrum sem við þekkjum sem verndargripi, t.d. þórshamar úr báktkumlinu í Vatnsdal, Þjms 1964:122. ' í þriðja lagi bendir stílblær myndarinnar ekki til neinna tengsla við heiðni, heldur eru mun meiri líkur á sambandi við kristindóm. En hver er þetta þá? Sú gáta er enn óráðin, og ekki enn fenginn fullur skiln- ingur á Eyrarlandslíkneskinu. En til þess að komast nær skilningi verður að taka upp þráðinn enn eina ferðina. Hlutur sá sem maðurinn á stólnum heldur á er ekki þórshamar heldur að öllum líkind- um kristinn kross. Til þess bendir ann- Mynd 4. Hengikrossinn frá Rauðnefsstöðum. Framhlið (safnnr. Þjms 10919). Ljósm. NM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.