Lögberg - 17.07.1930, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.07.1930, Blaðsíða 8
Bls. 8 LöftBERG. FIMTUDAGINN 17. JÚLÍ 1930. BEZT af því það er pönnu-þurkað Robmitoo Fl/OUR Notið þetta bezta hveitimjöl í brauð yðar, Kökur og sæta brauð * Ur bœnum *------------...---...----------------*. Mr. Vilhjálmur Pétursson frá Baldur, Man., og dóttir hans, eru stödd í borginni þessa dagana. Kvenfélag Fyrsta lút. safnað- ar í Winnipeg ætlar að heim- sækja gamalmeennaheimilið Betel á miðvikudaginn hinn 23. þ. m. Járnbrautarlestin leggur af stað frá C. P. R. stöðinni kl. 9 að morgninum, og önnur lest kl. 1 e. h. Frekari upplýsin'gar gefa þær Mrs. Johnson 312 McGee St. og Mrs. Bachman, 632 Victor St. Laugardalginn 5. júlí dó að Baldur, Man., eftir langvarandi sjúkdóm, merkiskonan Margrét, eiginkona Gunnlaugs Davíðsson- sonar. Hún var jörðuð í Baldur grafreit, af sóknarprestinum séra K. K. Ólafssyni, þriðjudginn 8. júlí, að viðstöddu fjölmenni ætt- ingja og vina. — Hnnar verður getið nánar bráðlega. Aðgerðir á Húsmunum. Verkið gert, hvort sem heldur er ’neima, eða húsmunirnir teknir á verkstæðið. Ábyrgst að leysa verk- ið þannig af hendi, að hlutaðeilg- endur verði ánægðir. Sanngjarnt verð. Áætlanir gefnar endur- gjaldslaust. Sími 21 037. W. B. Powers.. Séra Egill Fáfnis og frú, voru borginni á þriðjudaginn. M. G. J. Oleson, Glenoro, Man., var staddur í borginni um helglna. Hann sagði uppskeruhorfur góð- ar í sínu nágrenni. Mr. Jóhannes Baldvinsson, Glen- boro, Man., hefir verið í boríginni undanfarna daga. Myndin af gamla frumbyggja- kofanum, sem sýnd er á framsíðu þessa blaðs, fæst keypt hjá Mr. John J. Wilson, 17 Fewcett Ave., Winnipelg. Myndin kostar $1.00 og sendist póstrítt hvert sem vera skal. Peningar fylgi pöntun. Laulgardaginn 5. júlí, klukkan 3.30 e. h., voru gefin saman í hjónaband í Fyrstu lút. kirkju, af dr. Birni B. Jónssyni, þau Benjamín B Gibson og Anna S. Johnston. Er brúðurin dóttir Thorsteins hljómfræðings John- ston og Valgerðar konu hans, 543 Victor St., hér í borg. Var veizla haldin á heimili þeirra að lokinni athöfninni í kirkjunni, og var þar margt boðsgesta. Séra K. K. Ólafsson, forseti kirkjufélagsins var staddur í borginni á þriðjudaginn. Hann kom frá Lanlgruth, Man., vígði þar nýja og mjög myndarlega kirkju, sem Hjerðu/breiðarsöfnuð- ur er nýbúinn að byggja. Eins og getið var um hér í blaðinu í síðustu viku, var svo ti! ætlast, að sextugs afmælis Mani toba fylkis væri minst í öllum kirkjum fylkisins á sunnudaginn var þar sem guðsþjónustur fóru fram. Var þessara tímamóta, í sögu Manitoba fylkis, rækilega minst í prýðisfallegri ræðu, sem Dr. Björn B. Jónsson flutti í Fyrstu lútersku kirkju á sunnu- dagskveldið, Mrs. Guðrún Friðriksson, ní- ræð að aldri, andaðist að 702 Home Str. hér í borginni, á sunnudag inn, hinn 6. þ. m. Jarðarförin fór fram næsta miðvikudag frá Sam- bandskirkjunni. Laugárdaginn 12. júlí voru þau Ernest Roy Benson og Muriel May Hallstrom, bæði til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjóna- band af séra Rúnólfi Marteins- syni, að 493 Lipton St. Heimili brúðhjónanna verður í Winni- peg. Mrs. R. Beck, frá Grand Forks, N. Dak., kom til borgarinnar fyrir helgina, ásamt dóttur sinni, í heimsókn til vina og ættingja. — Heldur hún til hjá systur sinni, Mrs. J. Sigurðsson, Ingersoll St., og býst við að halda aftur heim- leiðis í þessari viku. Guðsþjónustur í Vatnabygðum sunnudaginn 20. júlí: Foam Lake kl. 11 f. h. Mozart kl. 3 e. h. Wynyard kl. 7.30 e. h. Og fyrirlestrar um íslandsferð: í Wynyard, mánuda'ginn 21. júlí, Mozart þriðjud. 22. júlí, o’g Foam Lake miðvikud. 23. júlí. Á öllum stöðunum kl. 8.30 að kveldinu. Inngangur 50c. —Fyrirlestur í kirkju Konkordíu safnaðar, Churdhbridge, fimtu- daginn 24. júlí kl. 2 e. h. Sami inngangseyrir. K. K. Ólafsson. Rose Leikhúsið. ,‘A Sonlg of Kentucky”, heitir kvikmyndin, sem Rose leikhúsið hefir að sýna, þrjá síðustu dag- ana af þessari viku. Það er sér- staklega fallegur og skemtilegur æfintýraleikur, sem fólk hefir á- reiðanlega mikla ánægju af að sjá. Hið Sameinaða kvenfélag Hins ev. lút kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi, heldur þing í Ár- borg, Man., laugardaginn hinn 30 ágúst 1930. Eru fulltrúar og gestir, er með járnbraut koma, beðnir að koma til Árborgar með járnbrautarlestinni, sem þangað kemur á föstudagskveldið, hinn 29. ágúst. Þetta verður nánar auglýst síðar. Séra Sveinbjörn Ólafsson og frú voru stödd í borginni fyrri part vikunnar. Dr. Frank W. Shaw og Björg hildur Gíslason voru gefin saman í hjónaband af séra Birni B. Jónssyni laugardaginn þann 12. þ. m. Fór hjónavígslan fram að 774 Victor St. FRÁ ISLANDI. Reykjavík, 24. júní 1930. Sigurður iSkagfeld söngvari kom heim með Brúarfossi í gær. í vetur stundaðl hann söngnám hjá afbragðs söngkennara í Ber- lín um tvelggja mánaða skeið og segir hann að rödd sín hafi stór- um fegrast við það. Seinna söng hann í óperunni “Hollendingurinn fljúgandi” (Eirík) í Hannover og fékk þar ágætar viðtökur. Næsta vetur er hann ráðinn til að syngja í Hannover, Rostock, Chemnitz og fleiri borgum í Þýzkalandi. Sig- urður ætlar að synlgja opinberlega í Nýja Bíó kl. 3 á sunnudaginn. Knattspyrnumót íslands hófst á sunnudaginn með skrúðgöngu knattspyrnumanna frá Alþingis- húsinu. Á leiðinni suður á völl var staðnæmst í kirkjugarð'inum og lagður blómsveigur á leiði ól- afs sál. Rosenkranz og Egils sál. Jacobsen kaupm. Formaður knatt- spyrnuráðsins, Erlendur Péturs- son, talaði nokkur orð við bæði leiðin olg þegar út á völl var kom- ið setti hann mótið með hvatning- arræðu til íþróttam^nna. Síðan hófst kappleikur milli Vals og Víkings og fór hann á þá leið, að Valur sigraði Víking með 5:0. Nöfn og mið. Eitt af því, sem er að týnast og leggjast niðusr, mfeð bkeýttum lifnaðarháttum þjóðarinnar, eri þekkingin á miðum og örnefnum á sjó um þau svæði, er róðrar- bátafiski var stundað á við strend- ur íslands, alt fram á síðari hluta 19. aldar. En þá voru sjómenn eins kunnugir og höfðu eins ör- nefni á sjónum (sjávarbotninum) eins o'g smalamenn á landinu. Er eftirsjá í því, að þessi þekking var sagt, en þá átti við beina * stefnu milli Kjalarnesstanga og Skipaskaga. — Af grunnfiskileit- um Akrnesin'ga sýnist kletturinn milli Flóðár og Mógilsár á Kjal arnesi eins og lágur háls suður úr Esjunni. Hann var því nefnd- ur Esjuháls, eða háls, , og endi hans, hamarinn ofan við Leið- völl, mikið miðaður um bæi á tJt- Kjalarnesi eða borgina. Yzta horn Akrafjalls fyrir ut- an Reyni, er klettasnös, er nefn- ist Skipið. Það var mikið miðað við bæina á Akranesi annarsveg- ar, alt frá Innra-Hólms hverfi út á Skaga, eftir því hvar “setið” var á grunnmiðum héraðsins Akraness, en þau höfðu mar'gvís- leg nöfn, og vissu sjómenn alt um dýpi og ásiðkomulag botnsins á hverjum stað. Á vesturslóðum Skipskaginga 'vaíru mikið notuð til miða Gláman . og Múlinn (Gláma eða Múllinn “fram und- an” AkrafjalIiX svo og “Mýra- fjöllin””, er lengra vestur kom, þá um bæi á Mýrum o. fl., o’g all- staðar höfðu fiskileitirnar sín á- kveðnu nöfn. Sama var um fiski- leitir Seltirninga, en þá voru suð- urfjöllin miðuð íum bæi o. fl. sunnan Kollafjarðar. Var Keilir mjög notaður, Vífilsfell, o. s. frv. svo og Mýrafjöllin fram undan Hafnarfjalli hins vegar o. fl. Veðurútlit voru sjómenn oft furðuglöggir á að sjá, af “upp- gan’gi á fjöllin” og ýmsum merkj- um í lofti. Til þess bendir þessi skrítla: Eitt sinn sátu nokkrir Akrnes- ingabátar í “bendu”, þar sem þeir höfðu hitt á “gneista” (fiskitorfu kyrra). Gátu þeir því talað sam- an milli bátanna, og gerðu sér það til gamans. Formaður á ein- um bátnum var auknefndur Happatrítill, en á öðrum bát var maður auknefndur Stormur. Trít- ill kallaði til hans: “Heldurðu ekki, að hann ætli að gera storm, Eyvi?” — “Því býst ég við, lasm.” svaraði Eyvi stormur, “mér sýn- ist hann svo uppgenginn á Trít- ilinn”! — (Sbr. “uppgenginn Jökulinn”). Það væri verkefni fyrir fræði- mann, sem hefði tíma og tækifæri R0SE THEATRE PH.: 88 525 SARGENT at ARLINGTON THUR—FRI—SAT., THIS WEEK One of this year’s most entertaining pictures ALL TALKING ííusi.Ciý Movietone “A SONG OF KENTUCKY” Starring LOIS MORAN Romance at the quarter, Thrills at the half, Intrigue at the three-quar- ters, Success in the stretch! LOVE WINS!!! Extra Added “TARZAN THE TIGER” Talking Comedy—MICKY MOUSE Children’s Admission Saturday Matinee 10° Supper Show Adults 25c Childreh 15c PLEASE NOTE—Supper Show prices prevail from 6 to 7 p.m. Saturdays and Holidays. MON—TUES—YVED., NEXT YYEEK The Most Hpectacular Picture Of All Time “NOAN’S ARK” Starring DOLORES COSTELLO Part Talking (Passed General) —A picture that every member of the home should see. æfintýrum, flyktist lýðurinn að henni, líkt og að Oddi sterka í Reykjavík, og þótti hún þá valda óróa o'g átroðningi í “plássinu”. Hún var því “send á sína sveit”, öðru hvoru. — Út af ástamálum hennar og giftingahugmyndum, voru kveðnar rímur og lausavís ur margar, og urðu þá margir ‘skáld’, sem annars bar lítið á í þeim efnum; en alt lærði Rann veig, og kvað um allar sveitir, þar er hún fór. Kftir einn flutninginn af Skipa- skaga vildi hún “fara í mál” við Skagamenn út af því, að láta si’g ekki óáreitta, sem aðra ferða- menn. Þá bjó á Kalastöðum Þor- varður ólafsson, skýr maður og á vel að sér um flest. Hann var oft sóttur að ráðum um mál manna, og leysti vandræði þeirra. Rannveig kom til hans, og bað til, að safna örnefnum á sjó með hann um stefnu á Skagamenn. Sumarbústaður Capt. Anderson’s Opnaður Almenningi Alveg dásamlegur staður, eina mílu suður af Gimli, og 56 mílur frá Winnipeg; þessi staður er á hinum dásamlega Willow tanga. Hvergi betri baðstöðvar; hálfrar annarar mílu strand- lenlgja. Ágætur nýr akvegur frá Gimli og út á tangann. Prýði- legur skógur og grænar grundir. Komið og litist um; yður mun aldrei iðra þess. Verð: 50c. á dag fyrir bílinn, eða $2.50 á viku. öll hugsanleg þægindi við hendina. tilsvarandi miðum við Faxaflóa, hljóðar Það var auðsótt, og stefnan svo: “Þar sem eg þykist og er van- haldin af iviðskjftum við þá glatist með öllu, sem mjög er hætt. við, ef enginn tekur sér fram um| 08 bjarga frá alfeerðrÍ glÖt' að safna því, er enn kann að vera un’ .________.. , | Þó að það sé annars efms, kem- otynt, og gamhr sjomenn kunna , , , ~ , . , , __ * _ . , ,, ur mer í hug að bæta her við, Skagabua, Jolg <þoli ékki and- enn að geta frætt um. Þegar eg ,1 r • ,, .» frásögu. Lesturinn getur þa streymi þeirra lengur, þá stefnist íynr og um tvitu'gsaldur var við 6 I orðið tilbreyting í þvi politiska^ hér með öllu mSkagamönnum til moldviðri, sem nú dynur yfir, sáttafundar í misyndisveðri, þar landið. sem sáttanefndin boðar og segir. Þegar e'g var að alast upp í Sáttanefndina bið eg um gott fyr- sjóróðra á Akranesi, og Seltjarn- arnesi, kyntist eg mörgum miðum á sjó og fiskileita örnefnum, en eg hefi nú gleymt þeim flestum, með því að eg hefi ekkert átt við sjómensku nú meir en 50 ár. Á fyrri árum fór eg oft sjóleið- ina milli Reykjavíkur og Skipa- ska'ga. og lærði þá þessar Leiðarvísur. Kollafjörðinn miðjan má maðurinn talinn vera, Lágafell og Lundey þá lítur saman bera. Fjarðarmótum einatt á er að vænta hviðu, bragnar segja beri þá borg í Valárskriðu. Beri ekki bátinn fall brimils kviku jarðar, múlinn undir Akrafjall er á miðju fjarðar (Hvalfj.) Þeir, sem ekki þjáir stolt, þurfa’ ei dýpra að slaga: beri háls í Brautarholt brimleið fyrir skagann. Vísuna um miðjan Borgarfjörð, milli (Skipa-) skagatár og Þor- móðsskers, man e'g ekki (minna notað). “Borg” er Brautarholts-I borg; “múlinn” er Miðfellsmúli eða Múlahausinn fyrir utan lægð þá eða slöður, sem aðgreinir hannj frá hálsinum (Ferstikluhálsi. “Múlinn undir; miður fjörður,” Skorradal, var þar á sveit mið- aldra kvenmaður, er Rannveig ir mig, mædda. E|g skal ekki slást u.pp á hana að fyrra bragði.” — hét. Hún var greind, næm og; “Stefnuna” lærði Rannveig, og minnug, en geðveik, og toldi því, las i andartaki á hverjum bæ, út aldrei til len'gdar í sama stað. Þá á Skipaska'ga og um allan Borgar- var hér ekkert geðveikrahæli — og engin “Kleppsmál”. Vel var hún að verki farin, er hún hafði stöðvun til vinnu. Hefi ég enga konu þekt, eins hraða við rokk- spuna. Þá var eg orðinn svo æfður í að kemba ull, að e'g hafði við tveimur röskum spunakonum við kappspuna, en gerði ekki bet- ur en hafa við Rannveigu einni, er hún spann. En oftast var hún hún á ferðalagi, og sótti mest í fjölmennið, og þá helzt á Skipa- ska'ga. En þar var amast við henni af sveitarstjórum; því þeg- ar hún kvað og sagði frá ástar- fjörð. Um það var kveðið: Rannveig bralga raular orð, frá raunum slagar sönnum; þessi kraga stilta storð stefndi Skagamönnum. (Símon Dalaskáld.) Það var ekki fyr en löngu síð- ar, að fundið var upp á því, að nefna Skipaskaga ‘Akranes’. — Hversdagslelga var hann nefndur Skagi, en öllu nafni sínu “til spari.” —B. B.i— Lesb. THOMAS JEWELRY CO. Úrsmíði verður ekki lærð á einu eða tveimur árum, Tutt- ugu og fimm ára reynsla sann- ar fulkomna þekkingu. Hreinsun $1. Gangfjöður $1 Waltham úr $12.00. Póstsendingar afgreiddar taf- arlaust. CARL THORLAKSON Úrsmiður 627 Sargent Ave. Winnipeg Atkvæðis yðar og áhrifa er virðingarfylst æskt fyrir EWAN A. McPHERSON Liberal-Progressive þingmannsefni í kjördæminu POKTAGE LA PRAIRIE Kjördagur — Mánudaginn 28. júlí 1930 SÍtA'L,: Ewan A. McPherson X 0 B 0 0 0 % 0 9 Úr MacLean’s Magazine, 15. marz 1929: “Ef canádiska þjóðin ætti því láni að fagna, að fá ávalt kosna menn á þing, líka þeim Matthews, Coote, MacDiarmid, Bancroft og Stevens, mundi hún aldrei nokkru sinni efast um kosti lýðræðis fyr- irkomulagsins.” SEINASTA ORÐIÐ. B. J. tekur féil. Það var ekki Margrét ólafsdóttir, sem eg átti við í grein minni. Það var Mar- grét Bjarnadóttir á Kjaranstöð- um. Eg held að fólk fari nú að muna það, að hann reri 16 ver- tíðir hjá ólafi á Litlateig; og þá hefir það líklega verið, sem hann hélt miðjan morgun á Hafnar- fjalli. Um annan hans misskiln- inlg hirði eg ekki í þetta sinn. M. E. 10% Sutherland Ave., Wpg. Það er kominn tími til þ ess að skifta um Stefna Conservatíva og forusta, mun ráða bót á atvinnuleysinu og endurvekjavellíðan í Canada Kjósið Kennedy í Winnipeg South Centre Birt samkvæmt fyrirmælum W. J. Tupper, K. C., Winnipeg South Centre Conservative Association. forseta Painting and flecorating CONTRACTORS Alt, sem lýtur að því að prýða híbýli manna, utan sem innan: Paperhanging, Graining, Marbling Óteljandi tegundir af nýjustu inanhúss skrautmálning. Phone 24 065 L. MATTHEWS 99 GEYSIR íslenzka brauðsölubúðin á 724 Sargent Ave. verður opin hvern dag vikunn- ar (nema löglega hvíldardaga) til kl. 10 að kveldinu. Þetta eru vorir mörgu, islenzku skifta- vinir í bænum beðnir að hafa 1 minni. Þetta byrjar með mánu- deginum 30. júní. Svo vildi eg draga athygli landa út á lands- bygðinni að því, að þeir geta nú eins og fyr, sent mér pant- anir fyrir kringlum og tvíbök- um, sem seldar eru á 20 cent. tvíbökurnar og 16c. kringlurn- ar, pundið, þegar 20 pund eru tekin af hvorri tegund eða báð- um til samans, sem alt af eru nú seldar, og sendar til skifta- vina nýbakaðar. Flutnings- gjald borgast við móttöku (ex- press), sem er lc. til 2c á pund- ið eftir vegalengd. Með beztu þökkum fyrir góð- vild og góð viðskifti. Guðm. P. Thordarson. 100 herbergi, með eða án baðs. SAFETY TAXICAB C0. LIMITED Til taks dag og nótt. Sanngjamt verð. Sími: 23 309. Afgreiðsla: Leland Hoted. N. CHARACK, forstjðri. PJÓÐLEOASTA KAFFI- OQ> MAT-BÖLUHÚBIÐ sem þessi borg hefir nokkurn tlma haft innan vébanda sinna. Pyrirtaks maitlCir, skyr, pönnu- kökur, rúllupylsa og þjóðræknls- kaffi.—Utanbæjarmenn f& »ér Avalt fyrst hressingu á WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Sfmi: 37 464 ROONEY STEVENS, eigrandl. Sérstaklega lágt verð á gasi Alt af nóg af sjóðandi vatni, með Automatic Gas Water Heater. Þetta lága verð lækkar gasreikn- inginn. Notið yður það. Símar: 842 312 eða 842 314. V Fjórar t>úöir:—Power Building, Portage and Vaughan St., 1841 Portage Ave., St. James, Marion and Tache, St. Boniface; 511 Selkirk A. 'Tnv ífo! ^ WINMIPEG ELECTRIC COHPANY- ‘Your Guarantee of Good Service” Sanngjarnt verð. SEYM0UR H0TEL Slmi: 28 411 Björt og rúmgðð setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, eigandi. Winnipeg, Manitoha. Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði. CLUB HOTEL (Gustafson og Wood) B52 Matn St., Wlnnipeg. Phone: 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. MANIT0BA H0TEL Gegnt City Hall ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ Heitt og kalt vatn. Herbergi frá $1.00 og hækkandi Rúmgðð setustr'u. LACEY og SERYTUK, Eigendur

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.