Lögberg-Heimskringla - 06.06.1968, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 06.06.1968, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 6. JÚNÍ 1968 7 Tilkynning um hækkuð gjöld fyrir Manitoba Hospital Services Plan Nýju gjöldin eru þessi, sem ákveðin hafa verið fyrir Manitoba Hospital Services Plan: Mánaðarlega EINHLEYPUR $3.60 FJÖLSKYLDA $7.20 Fyrir hálft árið EINHLEYPUR $21.60 FJÖLSKYLDA $43.20 Menn í herliðinu og R.C.M.P. Mánaðarlega MEÐ EINN FYRIR AÐ SJÁ $3.60 FLEIRI EN TVEIR í FJÖLSKYLDU $5.40 Þeir sem greiða iðgjöldin með frádrætti af mánaðar- launum byxja að greiða nýju gjöldin fyrir júní. Þeir sem greiða í hverjum mánuði, júní til nóvember, hafa lokið greiðslu fyrir tímabilið, sem hefst 1. jan- úar 1969. Þeir sem greiða hálfsárslega til stjórnarskrifstofu fá kröfu samkvæmt nýja gjaldinu, sem greiðast skal fyrir 30, nóvember 1968. Þessi hækkun iðgjalda fyrir spítalatryggingu var nauðsynleg vegna aukins kostnaðar við spítalarekst- urinn. Á þeim tíu árum sem þetta fyrirkomulag hefir verið í gildi hefir kostnaðurinn hækkað um 160%, samt hefir þú verið að greiða sömu Manitoba Hospital Services iðgjöldin öll árin. Hin nýju ið- gjöld munu veitá spítulunum aukafé og gera þeim mögulegt að halda áfram sinni frábæru þjónustu. 1958 (M.H.S.P. byrjað 1. júlí 1958) Spítalakostnaður fyrir einn sjúkling daglega að jafnaði $14.58. Þegar kona í Manitoba eignaðist barn sitt 1958, kostaði það spítalann $87.10 fyrir þá sex daga, sem hún dvaldi þar Árið 1959 (á fyrsta ári þess) greiddi Manitoba Hospital Services Plan $27 milljón, sem var nægilegt þá til að fylgja kröfum þeirra tíma. Síðan 1958 hefir Manitoba varið $164 milljónum til að byggja og bæta spítala fyrir fólk úti á landi og starfrækslu stórra borgar- spítala, sem er miðstöðvar fyrir læknis aðgerðir, kennslu og rannsóknir, þangað sem flytja má sjúklinga víðsvegar úr fylkinu, sem þjást af alv- arlegum sjúkdómum. Árið 1959 var samanlagt kaup starfsliðs spítalanna $17 milljón. En vegna þess að starfsleikni þess er spítalinn, hefir kaup þess verið hækkað árlega, bæði til að missa það ekki burt og eins til að draga að starfskrafta sem veita beztu spítala aðhlynningu. 1968 Spítalakostnaður fyrir einn sjúkling daglega að jafn- aði $33.94. Fyrir þá sex daga, sem móðirin er á spítala 1968, þegar hún elur barn sitt kostar það spítala hennar $203,64. Vegna þess að á þessum tíu árum hafa orðið meiri framfarir á lækningasvæð- inu en á síðastl. hundrað árum, verður að búa út spítala okkar með þessum nýungum og tækni, öllum Manitobabúum til góðs. Til þess að fylgjast með þessum kröfum nútímans í lækninga aðferðum verður Manitoba Hospital Com- mission að leggja fram $71 milljón dollara á þessu ári. í lok 1967 höfðu verið reistar 61 spítalabyggingar í bæjum og sveitum Mani- toba. Þetta fylki hefur nú að meðaltali spítalarúm fyrir þúsund íbúa er jafn- ast á við meðaltal lands- ins. Árið 1968 kemur samanlagt kaupgjald starfsliðsins upp á 49 milljónir og er það 70% af kostnaðinum við að starfrækja Manitoba spítalana. Your Manitoba Hospital Commission Providing hospital services íor Manitoba through your Manitoba Hospital Services Plan

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.