Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 13
100. JÓLIN SIGRÍÐUR m Sigurbjörg jj Þorsteins- 1 dóttir, Suci- E urgötu 47 í 1 Keflavík á tt] B 99 ára af- g mæli 18. þ. H m. Þessi jól 1 verða því j§ 100. jólúa B hemrar. — B Sigríður er H fædd í Stóra Jjj Ási í Hálsa- H sveit, Borgar jj fjarðarsýslu. Það ólst hún upp H með móður sinni og stjúpa og | var þar, unz hún giftist. Maður hennar var Einar ■ Jónsson og bjuggu þau á Skán yj ey í Reykholtsdal. en þar var H Einar fæddur og uppalinn. Þau fluttust tii Kefiavíkur | um 1930 og þar heíur S.'gríður jj átt heima síðan. Mann sinn g missti hún 1944. Sigríður á nú heima hjá jj Helgu dóttur sinní, Suður- 1 götu 47 -í Keflavík. Sigríður er enn ern, hefur H fótavist og fylgist furðulega g með, þó getur hún ekki leng- 1 ur lesið, því sjónin er orðin g döpur mjög. En við prjóaana 1 er hún iðin og ferst alt: enn- H þá vel. úr hendi. Á þessum merku tímamct- jj um sendum við Sigriði okkar H innilegustu jóla- og nýársósk- H / TRAOEN hXllFR ( OU CHA7T/' VfNTEgM KOMMER, CCH ANDfíAJ? FAt?6 f ^ — Tréð er alltaf að breyta um lit! — Heyrðu, Kjói. Veturinn er að koma! — Já, hann er að Jcólna! — Sjáðu laufblöðin. Það er áreiðanlegt, að hann — Hæ hó. Nú skulum við leika okkur! „j. fer að snjóa bráðum! — Eitthvað fólk hlýtur að hafa skilið þetta eftlr! — Halló! 6NÖN A/? GOOf 7 OCO SMAFCAR \SMOR OCACSfif Friójón Stef- ánsson for- maður Rithöf- undafélagsins AÐALFUNDUR Rithöfunda telags íslands var haldinn 17. desember. í stjórn voru kosn- ii': Formaður: Friðjón Stef- ánsson, ritari Jón Óskar, gjald keri Jón Jóhannesson, með- stjórnendur Sveinbjörn Bein teinsson og Kristján Bender. Tbor Vilhjálmsson baðst Undan endurkjöri sem formaður. Fulllrúar félagsins í stjórn Rithöfundasambands íslands voru kjörnir Björn Th. Björns son, Jóhannes úr Kötlum og 'Sigfús Daðason, varaform. Hannes Sigfússon. Á fundinum var eftirfarandi tillaga samþykkt einróma: Aðalfundur Rithöfundafélags Islands, haldinn 17. des. 1961, skorar á Alþingi að afturkalla V/O 64 ?AG, CF/ATT?’.ff) $NÖf’-----------—J ) O o 70 PLUNK o — Sagði ég ekki, Kjói, að hann myndi snjóa! — Plunk Plonk! leyfi utanríkisráðherra til stækkunar sjónvarpsstöðvar- innar á Keflavíkurflugvelli og ónýta útgefin leyfi til útvarps og sjónvarpsreksturs Banda- ríkjamanna á íslandi, sem eiga ekki stoð í lögum, er Alþingi hefur sjálft sett um einkarétt íslenzka ríkisins til útvarps- starfsemi á landi voru. Örbirgð . . . Framhald af 4. síðu. Eitthvað á þessa leið mælt- ist nefndarkonum í mæðra- styrksnefnd. Og þar var nóg að gera. ----★----- Maður nokkur kom inn [IIBI með eitt þúsund króna pen- ingagjöf frá K. V., fátækleg- ar konur með fátækleg van sældarleg börn biðu frammi á ganginum. Síminn hringdi, og frú Jónína spurði, hvort konan væri skilin núna, hvernig væri með börnin — og lofaði einhverri úrlausn. Á borðinu lágu bréf, — skrif- — Já, þessj snjór er góður og með smjörbragði meira að segja! iniiiiiiiiii uð með penna eða blýanti. — Eitt var eitthvað á þessa leið: Mig langar til að biðja ykk ur að hjálpa mér núna eins og áður með hópinn minn. Hann er orðinn stór, — og það er erfitt að hafa nóg í hann og á. Ég er ein með þetta allt sam an. Með fyrirfram þakklæti ... Alþýðublaðið — 24. des. 1961 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.