Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 15
kom inn á' íhótelið. Hann hafði gömlu piparsveinsíbúð ina sína sem skrifstofu 3Íðan b.ainn flutti inn í nýju íbúð ina með konu sína. Afgreiðslumaðurinn ivið borðið sagði; „Það kom kona fyrir fáeinum rm'nútum síð an og spurði um yður herra Shayne. Hún virtist vera dama svo ég bauð henni að fcáða í nýju íbúðinni en ekki 'þeirri gömlu". Shayne þakkaði honum fyrir og fór upp á þriðju hæð með lyftunni. Hanai gekk nið ur ganginn til vinstri, nam staðar fyrir framan dyr og snéri húnimum. Hann steig eitt skref áfram °g nam svo staðar á þrösk uldinum. Augu- hams urðu starandi af undrun. Phyllis og frú Leöra Thrip sátu sín hvoru meginn við kaffiborð og ræddust við eins og þær hefðu þekkst í mörg ár. 3. Phyilis Shayne hætti við að hella tei í bollann þegar maður henmar kom inn í setu stofunn. Hún lagði silfurte pottinn varlejja frá sér á kaffihorðið við hlið séi- og leit. gjaðlega upp. Sayne sagði: „Gott kvöld frú Thrip“, eins og hann hefði ótt von á hejmi. Hann hent.i hatti sínum á stól og gekk umhverfis borðið og n.nm staðar að baki stólsins sem kona hans sat í. Phvllis hallaði höfðinu aft ur á bak og Shayne lagði lano;a fingur sína undir höku hennar. Eiít. augnablik litu þau í autni hvort annars svo kyssti Shayne varir hennar, hrukkaði nefið að gufunni sem streymdi upp úr tebolla hennar. ,,Þetta er teilmur!“ sagði hann. ..Vitanlega er það teilm ur“, sönglaði Phyllis. „Við fáum okkur alltaf te klukk an hálffimm“, saeði hún við trú Thrip“, 0g Mic-hael hend ir gaman að því. Á Kúbu . .“ >,Mér finnst það dásamleg ur siður elckain',. samsinnti frú Thrip. Hún brosti“. Það er alltof sialdoæft. nú til dags a.ð fá te þeoar manni er boð ið í te“. Phyllis sagði: „Afsakið mig augnablik“, og tók breiðan silfurtepottinn með sér fram í eldhús. „Ég ætla að heilla 'heitu vatni yfir telaufin handa þér Miohael. Mikhael finnst gott veikt te og bitra bragðið söni kemur af not uðum laufum“. Shayme settist niður 0? tók sígarettu úr pakka á borðinu. Frú Thrip var jafn róleg og hún hafði verið á skrif stofunni- Hún vnr í sama lát lausa kjólnum. Þegar hann bar við gullna brókaðistól inn, sem hún sat í sá Shayne að kjólimn v.ar dökkblár. Hún saup á teinu. Hún sagði: „Maðhrinn minn veit ekki að ég kem himgað tll yðar herra Shayne. Hann má ekki komast að því“. Hún lagði á berzlu á síðustu fjögur orð iin. Grá augu hennar virtu bann fyrir sér. Hann sagði: „Ajgiðvitað ekki frú Thrip“, og bv:eikti í síggrettu sinni með litlum horðkveikjara. Hann' ' virti Phyllis fyrir sér þar sem hún læddjst út úr eldhúsinu, gekk ibak við stól frú Thrip og að stórum spegli sem færðist til við snertingu hennar svo vel birgur bar birtist. Hamn horfði á hana hella brúnum vökva í bollann pg ganga aft ur fram í eldihúsið. Frú Thrip spurði: „Sýndi Amoll yður bréfin herra Shayne?“ Shayne velti kveikjaranum milli fingra sér eins* og væri hann að rannsakahann vísindarlega. Hann Iagði hann á borðið við þessa sptirn ingu hennar, blés reykiTum út um nasirnar og bristi_ höf herra Shayne. Hún hefur ver ið svo elskuleg og hugsunar söm. Eg held að ég eigi auð- veldara með að segja það, sem ég þarf að segja, þegar hún er viðstödd.“ — Þarna sérðu, tautaði Phyllis og rak tábroddinn í skó númer 45. Shayne saup á koníakinu í tebollanum og samþykkti þetta. — Eiginkonur eru stundum til góðs frú Thrip. Hvað voruð þér að segja um bréf? — Já, bréfin. Eg hef feng- ið hótunarbréf. Eg er sann- færð um að eftir að ég hef sagt yður allt, munuð þér skipta um skoðun og taka málið að yður. — Haldið þér, að herra Thrip hafi leynt mig ein- hverju af staðreyndunum í dag? — Hann er í erfiðri aðstöðu herra Shayne. Það eru til þeir hlutir, sem ein eiginkona að skilja að ég verð að vita og þekkja allar staðreyndir áður en ég get tekið málið að mér, bætti hann við. Eg get ekki sagt yður hvað ég hef liðið mikið herra Sha- yne, hélt hún áfram máli sínu. Allar þær nætur, sem ég hef verið andvaka. Eg er hrædd við að sofna, ég hef legið og hugsað. Frú Thrip hikaði og aftur hvarf brynja róseminnar og nú skein nak inn ótti úr augum hennar. — Hann er djöfullinn sjálf ur holdi klæddur, sagði frú Thrip skyndilega. Hann er fær um allt. Andlit hennar var vita litlaust og Shayne fannst emeraldar glampar að baki augnaloka hennar þegar hún hélt áfram: Tvisvar síð- ustu dagana hefur hann farið með dóttur okkar upp á her- bergi hennar eftir að hann kom seint heim með hann og guð einn veit á hvílika hryll ingsstaði hann hefur farið komizt í kynni við ástina. — Það er endirinn. Eftir fertugt — er það of seint. Þegar Leora Thrip þagnaði beið Shayne hinn rólegasti ; . eftir að hún tæki aftur til ’: | máls. Hann beindi allri at- t hygli sinni að því að kveikja ' J sér í nýrri sígareltu. Phyllis breytti ura stöðu, krosslagði hnén og hvíldi hökuna í hönd sér. Augu hennar vom rök og j samtíðin skein úr þeim. Sha- i yne tók um tebollann með báðum höndum og saup á. —- Konan hélt áfram máli sínu, — Eg hef reynt að átaka ekki Arnold þau ár sem við höfum verið gift. Eg hef bælt biturðina sem ég fann til. Eg er ekki að halda því fram, að hann elski mig <ekki — á Sirn bátt. Það er erfitt að skilja mann, sem getur ekki — sem getur ekki verið með konu Sinni. Ég var ung þeg ar við giftumst. Það er ekki honum að kenna ssm fyrir kom bví hamn var faðir tveggia barna þegar ég giftist honum. Ég vildi vera móðir b-rnanna en þau hafa Ihatað min- síðSin óg kom inn á heim ili þeirra. „Arnold elskar mig eins og honum er unnt að elska. Ha'1rri er of rólegur til að hata en frá fyrstu hyrjun hefur har>n baft illar bifur á því að é'i hef alla þá peninga sem mig vantar og hann hefur uðið: „Bréfin? Nei, hánn sýndi mér þau ekki“. — Þá hefur hann víst ekki haft þau með sér. 1 — Eg geri ekki ráð fyrir því. Phyllis kom út úr eldHús- inu með tepott sem raufe úr og bakka, sem á var bolli og undirskál og ískalt vatn. í bollanum var eitthvað, sem líklist veiku te. Hún setti hann á borðið hjá eiginmanni sínum og vatnsglasið ’við hliðina á og sagði við frú Thrip: „Michael heimtar allt af ískalt vatn með teinu sínu. Er það ekki einkennilegt?" Frú Thrip þefaði út í loft- ið, brosti 0g sagði; ,,Það er ein kennilegt,“ með blíðMgri röddu. Shayne leit upp og sá,. að hún var að reyna að le'ýna brosviprum umhverfis várir sér. Hann sagði: Það er_gam all mongólskur siður. Te er ekki te nema maður fái ís- kælt vatn með. Kínverjunum finnst heimskulegt af okkur að setja ís í heitt te til að kæla það, og sítrónu í það til að sýra það og svo sykuy til að------- — Heyrðu elskan, greip Pbyllis fram í fyrir honum og tók sér sæti í stólnum. — Frú Thrip er hér í viðskipla- erindum. Gætirðu ekki -4- — Sjálfsagt, flýtti Shayne sér að segja. Eigum við að koma niður á skrifstofu mína á næstu hæð, frú Thrip? Vonbrigðasvipur kom á and lit Phyllis, en frú Thrip sagði: Eg vildi gjarnaii að kona yðar hlustaði líka á mig vill helzt þegja yfir. Þess vegna kom ég hingað til yðar. Eg er sannfærð um að ég veit hver skrifaði þessi bréf, en Arnold heldur að þau séu prakkarastrik. Eg geri ráð fyrir að hann hafi sagt yður það. Shayne sagði: U-mm. Frú Thrip kinkaði kolli eins og hún skildi allt. Það gleður mig að hann ákvað loks að hringja í leynilög- lögreglumann. Þetta hefur verið mjög erfitt fyrir mig. Hún titraði. Hræðilega erfitt. Fyrst vildi Arnold að ég greiddi f járhæðina sem heimt uð var. Maður í stöðu Arn- olds getur ekki átt hneyksli yfir höfði sér. Eg geri ráð fyrir að yður finnist það heimskulegt af mér, en ég VISSI að fyrsla krafan hefur aðrar í för með sér. Eg gat ekki sagt Arnold það — ekki nema ég segði honum allt. Shayne saup aftur á teboll anum og sagði kæruleysis- lega: Eg skil frú Thrip, — án þess að hafa minnstu hug- mynd um hvað það var, sem hann þóttist skilja. Augu hennar leiftruðu. Leiftruðu og urðu björt og lifandi. En svo hvarf glampinn og þau urðu aftur jafnróleg og við- utan og fyrr. En þér hljótið með hana á. — Hvaða maður er það? — Shayne hreyfðist ekki. Lág r/pj/fl vær rödd frá Thrip bar vitni "CMU um innri spennu og þegar hún hélt ekki áfram máli sínu Landhelgis- Framhald af 3. síðu. hallaði Shayne sér fram 4 við, og slökkti á sígarettunni og sagði; Hvaða maður? — Hvassar tennur bitu í neðri vör Leoru Thrip. Carl Meldrum, hreytti hún át úr sér. Eg veit ekki hvort það er hans rétta nafn eða ekki, e° undir því nafni gekk hann þegar við kynntumst fyrir 3 árum síðan. Hún fitlaði tauga óstyrk við tösku sína. Þetta er ekki rétta stundin fyrir hé- gómlegt stolt. Eg ætla að segja yður alla söguna. — Heimskulegt solt á aldr- ei rétt á sér, ýtti Shayne við henni. Leora Thrip vætti þurrar varir sínar áður en hún hélt áfram máli sínu: Eg varð 39 ára fyrir þrem árum síðan. — Hvorugt ykkar getur skilið hvaða þýðingu það hefur fyrir konu í minni aðstöðu. Það er sagt að árin milli þrítugs og feriugs séu beztu ár konunn ar. Eg var að nálgast takmark ið. Eg var hötuð á heimili mínu. Arnold elskaði mig ekki — ekki eins og ég vildi láta elska mig. Börn hans van treystu mér — og hötuðu mig. Eg var að verða fertug. Hún leit fyrst á Shayne síðan á Phyllis eins og til að sann- færa sjálfa sig um að þau skildu hana og lét svo fara vel um mig í stólnum. Það er ekkert — sárgrætilegra — en fertug kona, sem aldrei hefur Tíðar styrjaldir ollu því, i að Brúggebúar hættu að nota. þsssi réttindi sín. Samt héldu sk:p frá Brúgge áfram að veiða innan brezkrar land- hélgi allt fram á miðja síð ustu öld er ensk yfirvöld tóku skyndilega að handtaka Og sekta belgíska báta. Belgar sýndu þá leyfi konungs> en í málaferlum, sem fylgdu I kjöl farið, kváðust Bretar ekki geta lýst því yfir, að reglu- gerðin væri enn í gildi. Til bráðabirgða var belg- ískum f:skimönnum leyft að fi.ska í landhelginni í eitt ár og jaínframt sagt að brezkir dómstólar myndu athuga veiðirétt:ndi þeirra á meðani hvað þeir þó aldrei gerðu. — Var þvi borið við að máls- rannsókn hefði reynzt svo kostnaðarsöm, að málið hefði ekki verið lagt fyrir dómstól ana af þeim sökum. Kannski málið komist lengra í þetta sinn. Ódýr leikföng Miklatorgi v!ð hliðina á Isborg. Afþýðublaðið — 24. des. 1961 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.