Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 16
ssmm> 42. árg. •— SuHnudagur 24. dcs. 1961 —• 291. tbl. . BJARNI V. Magnússon, fram kvæmdastjórí ftskverksmiðju SÍS í Steelton í Pennsylvaníu, héfur veriS hér á íandi að und- anförnu. Hanu telur markaðs- horfur fyrlr feleazkan fisk vest an hafs g'óðar, að ýsu undantek- Inac. Aldrei meiri póstur til Akureyrar Akureyri I gær, Óvenjumikiíl póstur hefur »ú borizt hingað t«l bæjarins, og taldi póstmeistarinn Óli P. Kristjánsson í dag að aldrei fýrr hefði komið e'rns mikill póstur hingað á pósthúsið. Til dæmis má nefna, að í 2 síuttar götur hafa borizt 24 ktíó af jólakortum, sem þó ekki vega mikið hvert um sig. Míkið annríki hefur verið á pósthúsinu og hjá póstburðar- mönnunum. | Frá þessu er skýrt í frétta- ! bréfi sjávarafurðadeildar SÍS. !í>ar segir ennfremur, að þrátt | fyrir erfiðleika á sölu ýsu vestra : hafi samt tekizt að gera gölu- samn'nga um nokkurt magn af henn| þangað,. ( Einnig hafa verið gerðir samn jingar um verulegar sölur á þorskblokkum til Bandaríkjanna en þar sé um að ræða nýjar stærðir af blokkum, f í fréttabréfinu segir, að hinar . breytilegu stærðir af blokkumj | valdi frystihúsunum allmiklum erfiðleikum oft vandkvæðum og töfum við sölu. Það eru éinkum Kanadamenn sem gera íslending um erfitt fyrir í þessum efnum, enda eru gæði og lögun fisk. ■ jblokka þeirra betr.1 en íslend- inga, þótt hráelfnið sjálft sé það ekki. Sala á þorski í 5 punda (5 lbs.) pakkningum og hinurn nefndu jókst mikið síaukna neyzlu á tilbúnum fisk- réttum. Á næsta árj verður enn aukin áherzlan á sölu pakkninga. slíkra 350 íslenzkir farmenn íáÍiafinuIH I AÐ er mikill fjöldi íslenzkra sjómanna, sam ekki getur tek ið þátt í jólahátíðinni með f jelskyldum sínum. Kaup- skip, togarar og varðskip verða fjarri heimahöfnum Söluturnar opnir til 4 fí-ÖLUTURNAR í Reykjavík verða opnir tU klukkan 4 í dag, aðfangadag. Á jóladag verða soluturnar lókaðir, en á 2. jóladag opnir C’ns og venjulega. sínum á þessarri mestu hátíð ársins, og sjómennirnir um borð í þessum skipum verða að láta sér nægja að hugsa heim til konu, barna og skyld menna og senda þeim í hug- anum óskir um gleðileg jól. Tæplega 350 sjómenn, sem starfa á íslenzka kaupskipa- flotanum verða annað hvort í höfnum erlendis eða á hafi úti um jólin. Alþýðublaðið fékk eftirfarandi upplýsingar hjá skipafélögunum hér, hvar skip þeirra verða um jólin Skiþ Eimskipafélags íslands verða sem hér segir: Brúarfoss verður í hafi á Ieið til Rotterdam og Ham- borgar. Dettifoss fór í gærmorgun frá Reykjavík áleiðis til Þýzkalands. Gullfoss kom til Reykjavík ur í fyrrakvöld úr jólaferð til nokkurra hafna á Vestur- landi. Skipið verður hér um jólin. Selfoss verður í New York yfir jólin. Tungufoss fór í gær áleiðis til Rotterdam og Hamborgar. 'Verður því í hafi yfir jólin. Tröllafoss verður í Hull yf- ir jólin. Goðafoss kemur til Reykja vikur í dag, og verður hér yfir jólin. Reykjafoss verður í Ant- werpen eða Rotterdam á jóla- dag. Lagarfoss kom heim í fyrra dag og \rerður hér yfir jólin. Fjallfoss verður í Kotka eða Leningrad í Rússlandi yf- ir jólin. Kaupskip Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga verða flest hér á landi um jólin. Hvassafell er í Reykjavík til viðgerða. Arnarfell er væntanlegt til Siglufjarðar á jóladag. Jökulfell er á Norðfirði, en fer annan jóladag áleiðis til Rússlands. Framhald á 3. síðu. SÍLDARFÓLKIÐ sunn- anlands er eflaust fegið hvíldinni, sem hátíðinni og síldarleysi hátíðarhaidsins fylgir. Eða hvað haldíð þið um stúlkuna hér á miðri mynd? Við tókura mynd- ina á 11. tímanum að kvöldi í vikunni er lcið, og þá var fólkið búlð að vinna stanzlausl síðan kl. 7 um morguninn. Um le ð og ljósmyndarinn ,,smellir af“, hallar stúlkan höfðinu að öxl vinkonu sinnar og setur upp sannkallaða skeifu af e nskærri þreytu. Alþýðublaðið óskar henni og hinum stúlkunum gleði- legra jóla — og megi þær vel njóta verðskuldaðrar hvíldar. HHmHWWWHHMMWWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.