Frækorn - 22.11.1909, Blaðsíða 1

Frækorn - 22.11.1909, Blaðsíða 1
io. arðanður. Reykjavík 22. nónember 1900. 24. tölublað. Reynslan. Álítið það inesta faguaðarefni bræðtir mínir þegar þér rat- ið i ýmislegar rattnir. Jak. 1, 2. Reynslan eyðileggur ekki guðs börn, heldur hreinsar þau og helgar, án liennar myndum vér ekki finna hvílíka þörf vér höf- um á guði og hans viðveislu, heldur verða dramblátir sjálfbirg- ingar. í gegn um reynslu og erliðleika sem vér mætum, ætt- um vér að sjá sönnun fyrir því, að guð lætur sér ant um oss og vill draga oss nær sér. Rað er ekki sá hrausti, heldur sá sjúki sem þarf læknis með, og þeir sem mæta þungri reynslu, er nær því sýnist óbærileg, þeir þurfa hjálpar, og leita drottins í neyð sinni. Regar vor himnesti faðirsend- ir oss þunga reynslu þá sannar það, að hann sér eitthvað gott hjá oss, sem hann vill að þrosk- ist. Finni hann ekkert hjá oss, sem orðið geti hotium til dýrð- ar, þá mundi hann ekki hafa fyrir að hreinsa og reyna oss. Vér gjörum oss enga fyrirhöfn með að rækta og hirða um þyrna. Kristur varpar ekki óekta steinum í bræðsluofninn. Rað er hinn verðmæti málmblendingur sem hann hreinsar, til að fá sorann burtu. Smiðurinn leggur járnið og stálið í eldinn, til þess að verða fullviss um hverrar tegundar það er. Drottinn lætur sína útvöldu ganga gegn um eldraunir þján- inganna, til að sýna hvaðíþeim býr, hvort hann geti mótað þá þannig að þeir verði færir í starfi hans. Skeð getur að langan tíma þurfí, til þess að laga hjarta þitt og hugarfar, að þú sért ósléttur steinn, sem mikið þarf að höggva og fága, svo þú verðir hætur í musterisbyggingu drottins. Þú mátt ekki furða þig þó guð reyni þig í eldofni mótlætisins, höggvi af ójöfnu kantana á lund þinni þar til þú verður hæfur að standa á þeim stað sem hann ætlar þér. Vertu viss um að hann höggur ekki eitt einasta högg framyfir það sem nauðsynlegt er. Rað er af kærleika, og með hamingju þína fyrir augum að hann reyn- ir þig. Hann þekkir veikleika þinn, hann vill ekki rífa niður, heldur uppbyggja og styrkja þig. Regar erfiðleikar mæta, sem oss sýnast óskiljanlegir, þá þurf um við ekki að missa rósemi vora. Þótt vér mætum órétti megum vér ekki gefa reiðinni rúm. Hefndargirni gjörir sjálf- um oss skaða, vér missum traust- ið til guðs og hryggjum hans heilaga anda. Vér höfum vitni, sem stendur oss við hlið, himn- eskan sendiboða, er vill halda uppi merkinu fyrir oss móti óvin- inum. Hann mun láta hina skæru geisla réttlætissólarinnar Ijóma urnhverfis oss, og óvinurinn get- ur ekki nálgast oss þegar vér erum umkringdir af þessu heil- aga Ijósi. Hið illa þróast í heiminum, svo það er ómögulegt vér kom- umst lausir við reynslu og erv- iðleika, en alt þetta getur miðað til þess að leiða oss nær guði Vér getum hvergi leitað ráða nema hjá honum sem er upp- spretta viskunnar. Vort andlega líf styrkist gegn um reynsluna. Sá, sem stenst reynsluna mun fá meiri staðfestu og æfa kristi- legar dygðir. Hinir fullkomnu

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.