Frækorn - 22.11.1909, Blaðsíða 8

Frækorn - 22.11.1909, Blaðsíða 8
180 FRÆKORN á lágu stigi, héldu mennaðþeg- ar halastjarnan sást væri það f.yrirboði þess að heimurinn mundi farast innan skamms. í vetur og vor nálgast hún jörð- ina á ný, vér setjumjþví mynd hér sem sýnir braut jarðarinnar um sólina, og braut halastjörn- unnar sem kemur utan úr him- ingeimnum, gengur milli jarðar- innar og sólarinnar cg hverfur svo aftur út í geiminn, þar til barnabörn vor máske fá að sjá hana aftur Professor Wolf á Hejdelbérg hefir þegar séð hana nú og tekið Ijósmyndir af henni, nú mun Ijósmagn hennar vaxa alt til loka maímánaðar 1910. Regar hún er næst jörðinni er hún í 2.-3. miljón mílna fjar- lægð. Strax eftir sólarlag mun hún þá sjást greinilega á vesturhimn- inum; jafnvel sjónaukalaust. Samkomur í „BETEL“. Sd. kl. 61 2 siðd, Prédi .un. Mvd. kl. 8' 4 síðd. Biblíulestur. Ld. kl. 11 f. h. Biblíulestur cða prédikun. Ld. kl. 5 síðd. Bænasamkoma. 1 frá 3. P. nvström í Karlftad III jJRI CIU vi'),"lu!ruJ að vtri bljóm- U1 £jUl fcfliirst og ódvrustcliíi g.cð- um. Mar/ais P-irsteinsson Reykjavik. þeir sem hafa fengið ofsent 17. tölublað »Fræk.« eru beðnir að gjöra svo vel að endursenda það við tækifæri til »Afgreiðslu Fræk.« Austurstræti 17. Danskur verðlisti sendist ókesypis. Útgefandi væntir góðra skila frá kaupendum »Frækoi na« í ár. rPÆI/HRN kosta hérá landi 1 kr. 50 au. um rn/tlxUnn árið. í Vesturheimi 60 cent. — Úrsögn sktifleg; ógild, nema komin sé til útg fyrir 1. okt. enda sé ursegjandi skuldlaus við blaðið Qjalddagi 1 okt. ÓKEYPIS fær hver sá, sem kaupir 35 stykki af hinum skrautlegu, litmáluðu f>réf- spjöldum vorum. Bréfspjöldin eru með 4-9 litum, á fínum pappa og útbúin eftir nýjustu trzku. Hjá bóksölum kostar stykkið 10- 15 au., en vér seljurr, 35 stykki fyrir aðeins 2 kr. og sendum hverjum kaupanda skrautlega klukku ókeypis. TILBOÐ VORT er ekkcrt tál, því bréfspjöldin eru fullkomlcga tveggja kr. vi rði, og klukkan miklu meira veið. Vegna þess vér höfuin komist íið mjög góð- utn kjarakaupum, og látum oss nægja með mjög lítinn ágóða, erum vér færir um að gera slík kostaboð. Skiftavinir geta reynt tilboð vort með því að senda fjögra aura frí- mnrki í burðargjald, og skulu þeir þá fá ókeypis sýnishorn af bréf- spjöldtrnum. Efbréfspjöldin ogklukk- an reynist ekki eins og vér hölum lofað, borgum vér kaupanda upp- hætina aftur, þegar hann hefir sent oss klukkuna og bréfspjöldin, óbrúk- uð og óskemd, í síðasta Iagi 5 dög- um ef'tir móttöku (burðargjaldið verð- urkaupandinn að leggja í kostnaðinn). Vér getum ekki boðið mönnum betri tryggingu fyrir át eiðanlegum viðskift- um. KLUKKAN er laglega tilbúin. Kassinn er úr tré og útskorinn. Sjámyndina. Klukk- an er 16 cm. á hæð og hcfiir lóð og strengi, vísirarnir eru eltirgjört filabein, klukkan er dregin upp einu sinni á sólarhring og gengut cins áreiðar.lega og dýrustu klukkur. Vé rcynum hverja klukku áður en hú er send frá oss. SKRIFIÐ EFTIR VERÐLISTA VORUM yfir hringi, armbönd, hálsfestar, slipsnálar, brjóstnálar, manchet- hn ippa, herophona, fonografa, pípur, reiðhjól, mótorreiðhjól og :,lt tilheyr- andi reiðhjólutn ; harmonikur, vasaúr, vekjaraklukkur, stofuklukkur, spila- klukkur, skrautklukkur, úrfestar, hnífa, púkaspil, Plat de Menager (kryddhaldara), skrautvörur, nikkel- vörur.kinematografa, málverkamynd- ir, verkfa ri, landbúnaðar og eldhúsá- höld, fótboltar, loftþyngdarm.clar o. s. frv. Stærstu byrgðir. liezta verð. Alt keypt beina leið frá verksmiðjnn- um, og selt án milligöngumanhn, beint til k^upenda Veiðlisti vor, með litmyndum, er sentlur ókeypis og án burðargjalds, þeim setn óska þess. Skrifið eftir verðlista. Ilver pöntun er agreidd gegn ávísun 2 kr. -f- 25 aura í burðargjald. Klukkan og bréfspjöldin fást einnig gegn póstkröfu. INDU STRI-MAGASINET, AKTS, Telefon 26,743 y. Colbiornsensiade 7. Kobenhavn B. * Prentsmiðja Frækorna.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.