Óðinn - 01.11.1910, Blaðsíða 5

Óðinn - 01.11.1910, Blaðsíða 5
ÓÐINN 61 anlegra hagsbóta fyrir bygð- arlagið og landið. Stórkaupmaður P. J. Thorsteinsson keypti svo þessa úlgerðarstöð af Lau- ritsen konsúl, en bann seldi aftur helminginn Matthiasi, ogmi í vor binn belminginn, . svo Matlbías hefur nú . eignast slöðina alla. Nú í vetur og sumar befur verið þar verslun og mótorbátaútgerð, sem liefur geíist mjög vel, enda óefað duglegustu bátaformenn við Faxaflóa, sem rjeðu fyrir 2 bátunum, þeir Jóh. Björnsson breppstj. frá Akranesi og Þorl. þor- steinsson frá Búðum. Enda segja kunnugir menn, að slöðin sje liin lieppilegasla fyrir fiskiveiðar, hvort heldur er með netum eða öðrum veiðarfær- um á mótorbátum, sem liægl er að fá bjer við Suðurland, og jafnvel, þegar á alt er litið, besta fiskistöð við ísland. Eins og áður er á vikið, kyntist Malthías mjög vel sjónum og ströndum landsins á ferðum sínum með varðskipunum og mælingaskipunum, enda bjelt liann nokkra fyrirlestra um baíið og botnslagið i sjónum kringum ísland fyrir nem- endum slýrimannaskólans veturinn 1903, að til- 3. Trjebryggja og geymsluliús. lilutun stiftsyfirvaldanna. — Veturinn 1905 ferð- aðist liann um norðanverðan Noreg og skrifaði grein um þá ferð í Andvara sama ár. í fyrra ferðaðist liann til Spánar og Ítalíu til að kynna sjer markað á fiski og fiskiafurðum og skrifaði ágrip að ferðasögu úr þeirri ferð í Lögrjettu. Þegar Heilsuhælisfjelagið var stofnað, var hann einn þeirra, sem kosnir voru í yfirstjórn þess. Fyrir tilstilli sjómálaráðaneytisins var hann af konungi gerður dannebrogsaður 15. jan. 1908 og er óefað yngstur nranna í þeim flokki. Mattbías hefur búið í Reykjavík síðan 1900. Hann er giftur Sigríði Guð- mundsdótlur frá Akranesi, og eiga þau 4 börn á lífi. X. 0 Dýras5gur. Svo heitir nýútkomin bók eftir Porgils gjallanda, og er þar safnað saman smásögum eítir liann um ýms húsdýr, hesta, kindur, kýr og hunda, er áður hafa birst til og frá, sumar í Dýravininum,en aðrar i ýmsum tímaritum. Pað er góð bók. 4. Byggingar í Sandgerði. V

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.