Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 48
200 maður var kominn til að siða fólkið, — kennimaður, sem varla komst út úr kirkjunni, svo að hann léti ekki fjúka glensstöku, sbr. vísuna: Hver las? — Hirðir mera. Hvar? — í helgum dyrum. Hvað? — Um fola graðan. Hvunær? — Á dag boðunar. Að kveða slíkt í kirkjudyrum, og það á slíkri messu, það mátti sýnast, að kastað væri tólfunum. Eða hvernig í dauðanum áttu menn að heiðra þann búmann, sem varð svo lítið um hryssu- missi sinn, að hann kvað: Hryssutjón ei hrellir oss, missa gjörði margur hross; hress er ég, þó dræpist ess; messað get ég vegna þess. Eitt er víst, að með skáldinu á Bægisá og eftir hann fæddist upp heill akur af hagyrðingum á Norðurlandi. En fyrst framan af mun honum hafa fundist Eyfirðingar taka sér fálega, svo sem ein staka hans bendir til, er hann óskar þess, að skaparinn »aldrei skáld í Eyjafjörð aftur koma láti«. En eigi fékk hann þá ósk upp- fylta, heldur skírði hann, tólf árum fyrir andlát sitt, það þjóð- skáld, sem hin nýbyrjaða öld þurfti einmitt með. fað var Jónas Hallgrímsson. f*egar hann reis upp, varð alþýðukveðskapurinn að rýma sæti, en ný og tímabær yrkisefni komu á dagskrá frelsið og fósturjörðin, hið lifandi mál og hin lifandi náttúra. Pær hugsjónir voru Jóni Porlákssyni og hans öld lítt kunnar, og engin heil kvæði hefur Jón eftir sig' látið um þau efni, sem nokk- uð kveður að. Einungis má eigi gleyma afburðum hans á þeim tíma við meðferð íslenzkunnar; náði enginn hans lagi á málinu til alvarlegs skáldskapar, fyr en þeir Hallgrímur Scheving og Sveinbjörn Egilsson komu til sögunnar og kendu síðan frá sér. Gaman- og glettuskáldskapurinn fór aftur og fer sína leið; hann fer síður eftir tímaskiftum. f*ar er stakan, hin ráðandi regla, tón- lykillinn, sem jafnt á við »moll« og »dúr«, gaman og alvöru. Stakan geymir lengst og bezt málið, því íburður, mærð og ann- að kemst ekki að. En hve vel tekst ekki hinu valda stökuskáldi að birta heilar hugsjónir í stöku. Pannig kvað Jón Porláksson: Oborinn til eymdakífs, ef að bæði lykil lífs ellegar dauður væri’ eg, og lásinn sjálfur bæri’ eg. Og ótal fleiri vísur mætti til nefna. Að fjöri og fimleik hefur J. f5. engan jafningja átt af skáldum, en næst honum þykir flestum þeir hafi komist: Sigurður Breiðfjörð, Páll Ólafsson og þorsteinn Erlingsson — Páll Ólafsson þó næst, að ég hygg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.