Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 58

Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 58
210 Það er gott að vera listamaður og vita það ekki, eða gleyma því. Hverjir hafa ort fyrir börnin hinar minnisstæðu þulur og meinlausu barnaljóð um ungviðið, krummann, hvolpinn, ketlinginn, lambið, folaldið og kálfinn? Hver hinar fögru fugla- og dýra- og grasavísur, eða um sumar og vetur, sólarljóð, sjófara- og ferða- vísur? Hverjir hafa með þeim kveðskap lagt fyrsta grundvöllinn hjá börnunum undir listir og líf, fegurð og frama, mannúð og meinleysi? Ekki mörg stórskáldin, ekki hinir fornu sögumenn, engir stórspekingar. Pað hafa gert mæður og feður, eða fóstrur, afar og ömmur; en þó fyrst og fremst hin einföldu góðu alþýðu- skáld, er voru mannvinir, dýravinir, barnavinir og guðsvinir, menn, sem voru, en vissu ekki, að þeir voru líka skdld. — eins og mælt er um málárann Correggió, að hann hafi mælt í æsku, er honum var gert skiljanlegt, hvab list vœri. Pá sá hann, að hann var fæddur meistari og mælti: Eg er líka mdlari! Guð gefi oss marga þesskonar listamenn! þingvellir við Öxará. Peir eru œruverðasti staður, sem vér eigum til, JÓN SIGURÐSSON. I. Fáir íslendingar munu koma svo í fyrsta sinn á f’ingvelli við Öx- ará, að eigi dáist þeir að náttúrufegurðinni og í hug þeirra vakni end- urminningar um helztu viðburði, sem tengdir eru við sögu þessa merkis- staðar. Þetta tvent: söguviðburðirnir og náttúrufegurðin, hlýtur að snerta tilfinningar allra, sem staddir eru á þessum fornhelga stað. Þar má segja, að saman sé komið flest það, sem einkennilegast og fegurst er í íslenzkri náttúru, og þar hafa einnig gerst margir merkustu viðburð- irnir í sögu íslendinga. Um náttúrurfa á þingvöllum er þetta að segja í stuttu máli: Í’ar er eldbrunnið hraun með hrikalegum gjám og gjótum, skógar og grös- ugir vellir, silfurtær á, tignarlegur foss og fiskisælt stöðuvatn. Umhverfis þessa fögru og einkennilegu mynd liggur fjallahringurinn sem traustur varnarmúr, hár og hrikalegur; gjörir hann »Vellina« enn þá tilkomu- meiri og tignarlegri. Enda kvað skáldið svo um f’ingvelli: »Gat ei nema guð og eldur — gjört svo dýrðlegt furðuverk.« Er sem nátt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.