Skólablaðið - 15.02.1911, Page 5

Skólablaðið - 15.02.1911, Page 5
SKOLABLAÐIÐ 37 11. gr. Vanræki barnafræðslunefnd skyldustörf þau, er lög þessi leggja henni á herðar, skal hún sæta sektum, 10—200 krónum, eftir úrskurði lögreglustjóra í bréfi til ungmennafræðslunefndar bæjarins eða sýslunnar. Vanræki ungmennafræðslunefnd lögskiþuð störf sín, sætir hún sektum, 10—150 krónum, eftir úrskurði- stjórnarráðsins. Sektir eftir grein þessari renna í sjóð ungmennaskóla hér- aðsins þar, sem vanrækslan er framin. 12. gr. Yfirstjórn og umsjón lýðfræðslu þeirrar, er lög þessi bjóða, hefur stjórnarráð íslands. Sér til aðstoðar í yfirstjórnar- og um- sjónarstarfi þessu hefur það fræðslufróðan mann, er ráðherra íslands skipar. Hann nefnist tilsjónarmaður alþýðufræðslu og hefur að árslaunum 2500 krónur, auk kostnaðar af fyrirskipuðu ferðalagi. Við stöðu þessari tekur maður sá, sem er umsjónarmaður fræðslumála eftir lögum nr. 59, 22. nóv. 1907, er lög þessi ganga í gildi, og heldur óskertum launum sínum meðan hans nýtur við. 13. gr. Með lögum þessum eru úr gildi numin lög uni fræðslu barna nr. 59, 22. nóv. 1907. 14. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. júní 1911. Athugasemdir við lagafrumvarp þetta: Fræðslulögin frá 22/n 1907 hafa sætt svo mikilli mótspyrnu, sakir kostnaðar og óviðráðanlegra örðugleika, að einhverja breyting verdur á þeim að gera, heldur en að láta þau vera til áfram á pappírnum, en ekki í almennilegri eða jafnvel nokkurri verulegri framkvæmd utan kaupstaða, nenia á stöku stað. þetta frunivarp stefnir að því, að láta sér lynda töluvert ferri námsgreinar og minni kenslufyrirhöfn við börn en áminst fræðsl.dög ætlast ti en hverfa af*-ir að heimakenslu, það sei

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.