Skólablaðið - 01.07.1919, Side 5

Skólablaðið - 01.07.1919, Side 5
SKÓLABLAÐIÐ IOI þar aö auki ókeypis húsnæði, ljós og hita. e) Farskólakenn- arar hafa í árslaun 300 kr. auk ókeypis fæöis, húsnæSis, ljóss, hita og þjónustu þá 6 mánuSi ársins, sem skólinn stendur, og húsnæöi alt árið, eSa jafngildi þeirra hlunninda í peningum, 10. g r. — Nú stendur barnaskóli lengur en 6 mánuSi á ári, og hækka launin þá í rjettu hlutfalli viö tímalengd. 1 1. g r. — Laun þau, sem talin eru í 9. gr., a. og b., greiS- ast aö yí af rikissjóSsfje, en aö ^3 úr bæjarsjóöi. Helmingur þeirra launa, sem talin eru í sömu grein, d. og e., greiöist af ríkissjóðsfje, en helmingur úr sveitarsjóSi. Eigi tekur rikis- sjóSur neinn þátt í kostnaSinum viS þau hlunnindi, sem kennarar hafa samkvæmt lögum þessum, enda þótt þau sjeu greidd í peningum. 12. g r. — LaunaviSbót eftir þjónustualdri fá kennarar sem hjer segir: a) ForstöSumenn og kennarar kaupstaSa- skóla 200 kr. 4. hvert ár upp aS 1000 kr. b) ForstöSumenn og kennarar viS barnaskóla utan kaupstaSa 100 kr. 4. hvert ár upp aS 500 kr. d) Farskólakennarar 50 kr. 3. hvert ár upp aS 300 kr. — Allar launaviSbætur eftir þjónustualdri greiSast úr rikissjóSi. 1 3. g r. — Auk framantaldra launa njóta kennarar þeir, er laun taka eftir lögum þessum, dýrtíSaruppbótar eftir sömu hlutfölluni og starfsmenn rikisins. Hlunnindi þau, er um ræSir í 11. gr. 2. málsgr. koma ekki til greina í þessu sambandi. DýrtíSaruppbót samkvæmt þessari grein greiSist á þann hátt, er ræSir um í 11. gr. 1. málsgrein. 14. g r. — Öll ákvæSi um kennara í lögum þessum eiga og viS kenslukonur. 1 5. g r. — MeS lögum þessum eru úr gildi numin þau ákvæSi laga nr. 59, 22. nóv. 1907, um fræSslu barna, sem fara i bága viS þessi lög, og enn fremur lög nr. 17, 24. sept.'1918, um breyting á þeim lögum. 16. g r. — Lög þessi öSlast gildi 1. okt. 1919.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.