Skólablaðið - 01.07.1919, Page 8

Skólablaðið - 01.07.1919, Page 8
SKÓLABLAÐIÐ X04 Frá þingbekkjum. (Úr umræðum í neÖri deild 18. apríl 1918, um frv. til laga um skip- um barnakennara og laun þeirra. Alþ.tíð. 1918, C. bls’. 649—662). Forsœtisráðherra (J. M.): .... ÞaS er í raun og veru eftir áskorun hv. deildar sjálfrar, aS þetta mál kemur hjer fram .... Það voru mjög margir háttv. þingm. í fyrra, er samþyktu þingsályktunartillögu um þetta mál .... enda hygg j eg, að hver og einn viSurkenni, aS þaS sj e hreint og beint minkun, hvernig fariS er meS barnakennara þessa lands, að því er laun þeirra snertir..... Þórarinn Jónsson: ÞaS er sjálfsagt gott, aS þetta mál er fram komið, en þaS getur samt verið álitamál, hvort, eins og nú stendur á, sje rjett aS láta máliS ganga fram......í fyrsta lagi er alt útlit fyrir, aS mörg- um skólum verSi eigi haldiS áfram næsta vetur; í öðru lagi er þaS, eins og dýrtiSin kreppir aS sveitum lands þessa, ekki liklegt, aS sveitarsjóðir verði færir um aS bæta á sig miklum útgjöldum, og í þriðja lagi er þaS álitið, aS takmörk fræðsluhjeraSanna sjeu ekki haganlega ákveSin, eins og nú stendur.......Jeg hygg þess vegna, aS nauðsynlegt sje aS ákveða stærS og takmörkun fræSsluhjeraðanna og aðrar þær breytingar á fræSslulögunum, sem nauSsynlegar þykja, áður en þetta frumvarp er samþykt. ForsœtisráSherra: Jeg þori ekki að segja, hvaða aSstöSu hv. 1. þm. Húnv. (Þór. J.) hefir til þessa máls, en mjer er sagt, að fram hafi komiS frá honum á síðasta þingi tillaga til dagskrár, þéss efnis, að stjórnin legSi þegar fyrir næsta reglulegt Alþingi frv. til laga um bráða- birgðabætur á kjörum kennara. Ef hann hefir þá ætlast til, að kjör kennara yrðu liætt með lögum, getur hann ekki veriS þvi mótfallinn aS gera þaS nú þegar. ÞaS er engin ástæSa til að fresta því lengur..... Bjarni Jónsson: Jeg man vel eftir þingsályktunartill. síðasta þings og þvi orðalagi hennar, sem var frá mjer, að kennarar sættu miskunnar- lausri meðferð......En í þessari tillögu var og far}ð fram á aS rann- saka öll fræðslumálin...... En hins vegar er sjálfsagt, aS skjótt sje ráSin bót á kjörum kennara, og legg jeg þar enga áherslu á, hvort skólar starfa í vetur eða ekki. Kennurum er engu betra að deyja iðju- lausum en starfandi......En meS því að samþykkja þessi lög, er bygt á þessu gamla kerfi, og verður það aldrei með mínu samþykki............ Forsœtisráðhcrra: .... En um rannsóknina er það að segja, að henni

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.