Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 37

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 37
Vendilsýsla 37 unum bæði í ensku og norsku. Hin slfelda barátta við hafið hefur stælt og hert hug og þrek Vendilbúa. Sambúðin við hið stórfengilega hat hefur og örfað málara til að skapa fræg listaverk og það hefur sungið andagift í brjóst skáldanna. Vegna hinnar norðlægu legu Jótlandsskaga, á 58. breiddargráðu, eru vornæturnar miklu bjartari hjer en á Sjálandi. Loftið er oft mjög hreint og skært, og því sjást mikil litabrigði á lofti og hafi við sólsetur og sólarupp- rás, og hillingar sjást alloft bæði á sjó og landi. í Vendilsýslu eiga heiðabrunar sjer oft stað og eru þeir stundum svo stórfenglegir að líkja má þeim við eld- gos á íslandi. í byrjun júní 1918 sá höfundur þessara lína ógleymanlega sjón frá bænum Brönderslev: í vest- urátt sást geysistórt bylgjandi eldhaf. Hið þurra mýr- lendi í villimýrinni miklu brann á mílnalöngu svæði og eldur og logar lituðu himininn rauðan. I hálfdimmunni var að sjá sem öll jörðin brynni í vestri, svo langt sem augað eygði, og út við sjóndeildarhring skaut eldtungum upp og niður. Jeg man ekki eftir að jeg nokkru sinni hafi sjeð áhrifameiri sjón. Bessi mikli bruni stóð yfir nokkrar vikur og náði að lokum yfir stórt landflæmi1). Minni heiðabruna sjá menn mjög oft, og kveikja bændur stundum með vilja í lynginu áður en þeir leggja út í að plægja og rækta heiðarnar. Á mörgum stöðum 1 Vendilsýslu er stærri og víðari útsjón en í öðrum landshlutum Danmerkur og þótt lengra sje leitað. Pað er fögur og margbreytileg sjón, sem mætir auganu, ef menn á heiðum sumarmorgni horfa út yfir haf og hauður af hinum mörgu sjónarhólum á austurströnd- inni. Láglendið, alsett bæjum, þorpum, kirkjum, vind- myllum og vindvjelum, líkist ábreiðu, sem ofin er alls *) Nú í þurkunum í sumar hafa einnig margir heiða- og skógar- brunar átt sjer stað bæði hjer í Vendilsýslu og um alt Jótland.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.