Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 150

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Blaðsíða 150
Skuidir Islands i5° og formaður þess í undanfarin 6 ár. Auk þess hefur hann haft ýms önnur trúnaðarstörf á hendi, og gert sjer far um að leysa þau samviskusamlega af hendi. Hann hefur áhuga á landsmálum og framförum þjóðarinnar, eins og hann hefur sýnt í verkinu. Fyrir því hefur hann boðið sig fram til þings í Dalasýslu, en meiri hluti Dalamanna bar eigi gæfu til að kjósa hann, heldur tóku þeir fram yfir hann málskrafs- mann mikinn, sem manna mest hefur unnið að því að koma fjárhag landsins í þá skuldasúpu, sem nú er raun á orðin. Það er að minsta kosti víst, að Magnús hefði aldrei unnið íslandi jafnmikið ógagn á alþingi eins og sá maður, sem Dalamenn senda þangað. Hafa menn af Vesturlandi mælt svo, að sumir bændur í Dölunum gætu eigi unt Magnúsi þingsetu sökum þess, að hann væri bóndi, og að einhverjir þeirra teldu sjálfa sig eins vel fallna til þess starfa sem hann. Ein fyrirmyndin. Engar skýrslur um heilsufar og heilbrigðismálefni á íslandi hafa nú í 10 ár komið út eftir landlækni. Hinar síðustu eru um árið 1910. Utlend læknarit hafa stundum getið um þetta og vita eigi hvað veldur. í öðr- um mentalöndum koma slíkar skýrslur út árlega. Skuldir Islands. Skynsamleg landstjórnaraðferð, heiibrigð og skynsöm »pólitík« getur af sjer góðon fjárhag og farsæld. A tjárlögum þeim, sem alþingi samþykti í ár fyrir næsta ár (1922), er ákveðið að greiða eigi 700,521 kr. 92 au. í ársvexti af lánum ríkis- sjóðs og 828,949 kr. 3. a. í afborganir, samtals 1.529,470 kr. 95 a. Flest eru lán þessi tekin í Danmörku og eru greiddir 4—5 °/0 ársvextir at þeim, fjögur eru tekin innanlands og eru hærri vextir af þeim. Nú hefur landsstjórnin tekið fimtánda lánið á Englandi handa ríkis- sjóði Pað er miklu stærra en nokkurt hinna, 500,000 pd. sterling, um eða yfir 10,700,000 kr. eftir því, hve dýrt pd. sterling er þá daga, sem lánið var greitt. Arsvextir eru í orði kveðnu 7 af hundraði, en með því að Island fær eigi nema 84 af hundraði af láni þessu, verða ársvextirnir í raun rjettri yfir 8 °/0 og auk þess ió °/0 fyrsta árið, eða yfir S1/* °/o á ári, ef þessum 16 °/0 er jafncið niður á 30 ár. f.ið er eigi hægt að segja þetta nákvæmlega fyr, en kunnugt er hvaða daga lánið var greitt Og hve mikið fekst þá fyrir pd. sterling. Lánið var tekið 27. ágúst og þann dag var eitt pund á 21 kr. 56 a., en lánið var eigi greitt þann dag, og má því eigi fara eftir því. Svo mikið er þó víst, að ársvextir af þessu láni verða um eða yfir 750,000 kr. og afborganir um eða yfir 356,000 kr. á ári í 30 ár; verða þá ársvextir af lánum nkissjóðs íslands rúmar 1,450,000 kr. og afborganir rúmar i,184,000 kr., eða ársvextir og afborganir samtals rúmar 2,634,000 kr. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.