Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Síða 74

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Síða 74
74 H. Lundborg að þjóðin verður mestmegnis öreigalýður og að hún yfir- leitt verður lakari til frambúðar fyrir kynslóðina, en hún var áður en verksmiðjuiðnaðurinn hófst. Með öðrum orðum, það vex upp mikill fjöldi manna, sem eru illa gerðir og litlum hæfileikum búnir, og þeir halda fram vilja sínum. Ef þeir fá ekki vilja sinn með góðu, þríía þeir til byltinga eða annara óyndisúrræða (bolsjevíkar), og gera út af við þá alla, sem eru þeim andstæðir, þ. e. með öðrum orðum, æðri stjettirnar. Svo byrjar harð- stjórn og skelfingar. Alt gengur af göflunum. Menning- unni hnignar hraðfara, þjóðin spillist skjótt og á tortím- ingu sína vísa. Aðrar þjóðir koma í hennar stað. Pað getur þá verið að eitthvað betra komi í staðinn, en það getur líka orðið lakara. Pað er undir því komið, hvernig sú þjóð er, sem leggur landið undir sig. Alt þetta getur orðið á lengri eða skemri tíma, en úrkynjunarinnar þarf eigi að bíða lengi; það er áreiöanlegt. Allur múgur manna og sömuleiðis mjög margir þjóð- málamenn geta eigi sjeð og skilið þessa breytingu, því hún verður á nokkrum mannsöldrum. Peir líta ekki á hinar raunverulegu og dýpstu ástæður, heldur að eins á yfirborðið. Markmið þeirra og viðleitni miðar því að eins að því, að laga yfirborðið, en ekki að ráða algjörð- ar bætur á sjálfu aðalmeininu. Af því, sem nú er sagt, er augljóst orðið að vjer erum á afvegum. Vjer gefum eigi gaum að einföldustu kröfum náttúrunnar. Takmarkalaus verksmiðju- iðnaður ofníðir ávalt þjóðina, og það í svo miklum mæli, að það má segja með sanni, þótt það kunni að þykja fjarstæða: Vjer höfum í raun rjettri ekki efni á því að láta verksmiðjuiðnaðinn vaxa takmarkalaust, enda þótt hann gæfi af sjer þúsundir miljóna, því að allur lífs- kraftur vor og framtíð sem sjálfstæð þjóð er í veði. Pað er að vísu í öllum löndum til iðnaður, sem er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.