Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 106

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 106
io6 Mannfjelagssiðferði Án þess að þurfa að taka málstað nokkurs flokks um skipulag mannfjelagsins, er það þýðingarmikið, að barnið sje eigi leitt afvega á leit sinni með röngum sam- líkingum, og að það verði ljóst, að enginn flokkur geti stutt sig við fyrirmyndir rráttúrunnar í dýra- og jurtarík- inu. Fyrirmyndir þessar bregða birtu yfir ástæður mann- antia, en einmitt sökum mismunarins. f framhalds- og í hinum æðri skólum er nú kend þjóðfjelagsfræði. Hún var eigi kend, þá er höfundurinn var í skóla. Honum þótti vænt um er tekið var að kenna liana; þar væri nóg til að fræða um mannfjelags- siðferði. En þær kenslubækur, sem hann hefur lesið í þjóð- fjelagsfræði, virðast vera fræði um rjettindi, en eigi um skyl dur. Pað væri gaman að reyna með þessari þýðingar- miklu fræðigrein að sýna rækilega fram á skylduhliðina, en því er eins farið um hana eins og hinar fræðigreinarnar, að hjer er einungis færi á að nefna einstöku dæmi. Pað er þó ljóst, að sjerhvert ríkisskipulag mun aflagast, ef þeir menn, sem eiga að lifa í ríkinu og halda öllu í lagi og starfandi, eiga eigi það siðferði, sem sjerstaklega er nauðsynlegt og á við alt skipulag þess. Jafnframt því að hverju atriði eða hverri grein er lýst, ber því að sýna fram á það sið- ferði, sem það krefur. Höf. saknar t. a. m. skýringar á þeirri ábyrgð, sem menn baka sjer, og þeim skaða, sem menn geta valdið heilli kynslóð meðborgara sinna, með því að skipa í embætti rtienn, sem eru eigi færir um að gegna þeim vel; og, ef menn misbeita því valdi, sem meðborg- ararnir hafa falið oss á hendur, til þess að ívilna sínum, að það er eigi heiðarlegra en ef menn misbeittu, já eyddu þéim peningum, sem borgararnir hafa trúað oss fyrir. Ef menn á annað borð í lýðstjórnarlegu þingræðis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.