Aldamót - 01.01.1893, Page 155

Aldamót - 01.01.1893, Page 155
155 þá varð hinn hnldi kærleikr guðs mannsaugunum sýnilegr. Þá sást það, að guð hafði bæði mátt og vilja til að slíta bönd glötunaraflsins af mannsand- anum, leysa mannkynið, syndugt og ósjálfbjarga, úr álögunum. Og þegar hinn einstaki maðr meðtók Jesúm Krist fyrir sinn frelsara, samþykkti það með frjálsræði sínu, að gefa sig undir hans vald, þá var hann hrifinn burt undan hinni aðsígandi, yfirvofandi glötun, og gat á þennan hátt — fyrir trúna á mann- kvnsfrelsarann — orðið það, sem honum frá eilífu var ætlað að verða. — Þokumyrkrið er horfið, og fjall liins eilífa kærleika stendr þarna nú skínandi í allri sinni dýrð. Svona lítr þá kærleikrinn ívirkilegleikans heimi út. En hin grunnskyggna skynsemistrú viðrkennir ekki þennan kærleik, afneitar þeim guði, sem er einmitt svona lagaðr kærleikr, afneitar honum, þótt hún hafl hans sönnu mynd daglega fyrir augunum. Það er undarlegr guð, sem hún heflr sett í staðinn og trúir á. Hann er ekki neitt líkt þvi, er vér samkvæmt kristindómsopinberaninni og samkvæmt vorri eigin lífsreynslu köllum guðlegan kærleik. Það er yfirnáttúrleg vera, sem ekkert fer eftir sín- um eigin lögum. Það má brjóta lögmálið hans, og það brot á hvorki að gjöra til né frá. Það er ó- reglunnar guð, sem lætr allt fara þvert á móti sínu eigin lögmáli, náttúrulögmálinu. Örlög hinna mann- legu einstaklinga sýnast eftir þeirri trúarskoðan að vera eins og segir um einn vissan hlut í gátunni: fer í sjó og sekkr ekki, fellr í eld og brennr ekki, dettr fyrir hamra og brotnar ekki. Það er guð, sem dœmalaust hœgt er að komast út af við, það er að segja fyrir mennina í andlegu tilliti. Hinar skynlausu skepnurnar verða að gjöra sig ánœgðar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.