Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 5
DV. MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER1982. 5 Harður árekstur á blindhæð í Hvalfirði: BILBELTIN TALIN IfAFA BJARGAÐ MANNSUFUM Haröur arekstur varö undir Múla- Volvo bifreiöin var á 60—65 km hættuleg aö sögn lögreglumanna. félh niöur 40—50 metra háa Voru, möröust töluvert af völdum fjalli viö Hvalfjörö á laugardag. hraöa aö sögn lögreglunnar en Suzuki bifreiöin hentist út fyrir veg brekkuna ogniðurísjó. öryggisbeltanna. Telur lögreglan aö Suzuki bifreiö og Volvo keyröu hvor Suzuki bíllinn á litilli ferö. Bílamir og stöðvaöist í leðjukanti fyrir Ekki uröu teljandi meiösli á fólki, bílbeltinhafibjargaðlífihjónanna. á annan á slæmri blindhæð sem óku í gagnstæöar áttir en beygja er á neðan. Munaöi sáralitlu aö bifreiöin en eidri hjón sem í Suzuki bifreiðinni -ás. þama er. sjálfri blindhæöinni sem er ákaflega Vatnasvæði Ölfusár, Hvítár og Þjórsár: Laxveiðin í sumar aðeins þriðjungur veiðinnar sem var sumarið 1980 Laxveiöi í sumar á vatnasvæöi Ölfusár, Hvítár og Þjórsár nær ekki þriöjungi veiöinnar fyrir tveim ámm, aö sögn Einars Einarssonar hjá Búnaöarfélagi Suöurlands. I sumar hafa aðeins veiðst 14 tonn á vatnasvæðinu. I fyrrasumar veiddust hins vegar 24 tonn og áriö 1980 veiddust 46 tonn á þessu sama svæöi. Laxveiðin í ár er því ekki nema 30 af hundraöi veiöinnar 1980. Mjög lítið vatn hefur veriö í Ölfusá í sumar. Taldi Einar aö þaö hefði mikið aö segja. Sagðist hann hafa tekið laxa- netin upp fyrir hálfummánuöi þar sem engin veiöi heföi veriö. Netaveiði lýkur annars 20. september en hún hefst 20. júní. Einar, sem er útiverkstjóri á til- raunabúi Búnaöarfélagsins aö Laugar- dælum, sagöist ekki muna jafn litla veiöi og í sumar. Hefur Einar starfaö á Laugardælum frá árinu 1961 og veriö með laxveiðimálin á sinni könnu mestallan þann tíma. -KMU/Regína, Selfossi. DRUKKNAÐIÁ REYÐARFIRÐI 37 ára gamall Reyöfiröingur, Birgir Valdórsson, drukknaöi viö höfnina á Reyðarfirði á föstudag. Hann var ókvæntur og bamlaus. Fariö var aö sakna Birgis um miðjan dag á föstudag. Hófst þá leit aö honum. Fannt lík hans í fjöru um klukkan tuttugu um kvöldið, ekki langt frá staö þar sem hann hafði net sem hann átti. Ekki er vitað um tildrög slyssins. -KMU. HÁLKUSLYSÁ HELUSHEIÐI Tvö slys uröu á Hellisheiði á föstu- dagskvöld meö stuttu millibili. Laust fyrir klukkan ellefu fór bíll út af veginum og valt. Bifreiðin skemmdist talsvert mikiö en bílstjórinn meiddist taka fram úr vörubifreið, en ekki tókst betur til en svo að bílstjórinn missti stjóm á bílnum í snjóslabbi, fór yfir á vitlausa akrein og ók á bifreiö sem hélt í gagnstæöa átt. lítið. Rétt rúmlega ellefu varö slys fyrir ofan Kambabrún. Bifreiö ætlaði aö Töluvert miklar skemmdur uröu á bifreiöunum en ekki mikil meiösli á fólki. -ás. ötfusá við Selfoss — laxveiðin i énni hefur brugðist. I/Konur á öllum aldri! Fjögurra vikna námskeid í almennri líkams- rœkt hefjast mánudaginn 20. sept. nk. Morgun- og dagtímar þrisvar í viku og tvisvar í viku. IIMIURITUN HAFIN í SÍMA 46900 alla virka daga kl. 9—22. Fyrirlestrar verda haldnir í byrjun hvers námskeids. 1. Undirstaða líkamsrœktar. 2. Cellulite. 3. Matarœdi. 4. Megrun. Verid velkomin í Æfingastöd- ina í okkar glœsilegu húsa- kynni. Rúmgód baöadstada — sauna — nuddpottar, Ijósasamlokur og frjáls afnot af ýmsum áhöldum og tœkjum. Setustofa — kaffi og svala- drykkir. ÆITNGÁSIOÐIN , ENGIHJALLA 8* 5*46900 RIFFLAR. Verð Mod. 700 ADL. cal. 222. 15.930. Mod. 700 BDL Heavy Barrel. 222 cal. 19.980. Mod. 788 cal. 222-221250-223. 12.200.- Mod. 572 cal. 22 pumpa. 7.897.- Mod. 581 cal. 22 S adaptor. 6.615,- Mod. 582 cal. 22 fube. 7.763, TILBOÐ Greiðsluskilmálar. Einnig skot, allar stærðir og gerðir. - Veitum magnafslátt. REMINGTONUMBOÐIÐ O.H. Jónsson hf. Sundaborg31. Sími 83144 og 83518. HAGLABYSSUR Verð Mod. 112 einhleypur, 2 3/4" mag. 2.445,- Mod. 870 3” pumpa. 17.820,- Zabala (spönsk) tvíhleypa 3" mag. 9.225,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.