Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 9
DV. MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER1982. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Kosningarnar í Svíþjóð: Yfírburóasigur sænskra sósíal- demókrata — Olof Palme aftur í forsætisráðherrastólinn eftir sex ára hlé fékk og meira fylgi en skoöanakann- anir höföu sýnt eöa 5,5% og 20 þing- sæti. Hægriflokkur (moderatarna) bætti viö sig miklu fylgi. Hlaut 23,6% atkvæöa og 85 þingsæti, bætti við sig tólf þingsætum og hefur ekki veriö jafnstór í marga áratugi. Honum tókst þó ekki aö vega upp tap hinna borgara- legu flokkanna tveggja, Miöflokksins, sem hlaut 15,6% atkvæöa og 56 þing- sæti (tapaöi átta) og Þjóöarflokksins, sem hlaut aöeins 5,9% atkvæða, 22 þingsæti og tapaöi hvorki meira né minna en sextán. Lítil spenna var yfir talningunni í gærkvöldi. Aöeins 10 mínútum eftir aö kosningasjónvarp hófst, eöa klukkan 20.40, voru birtar fyrstu tölur og þótti þá strax ljóst aö ríkisstjómarskipti mundu verða. Tölvuspá út frá þessum fyrstu tölrnn varö mjög nærri loka- tölunum. Smáflokkarnir tveir, Umhverfis- flokkurinn og Kristilegi demókrata- flokkurinn, voru langt frá því aö ná 4%-markinu, sem þarf til þess aö fá fulltrúa kjörna á þing, en kristilegir fengu 1,9% og umhverfissinnar 1,6%. Olof Palme var að vonum ánægöur meö sigurinn: „Þetta er einn stærsti sigur sem flokkurinn hefur unnið. Þaö hefur verið stórkostlegt að vera þátt- Gunnlaugur A. Jónsson íLundi: hlaut 45,9% atkvæöa og 166 þingsæti — Olof Palme var sigurvegari þing- bætti viö sig tólf. Svo öruggur var kosninganna í Svíþjóö í gær og veröur sigurinn aö flokkur hans einn hefur nú forsætisráöherra að nýju eftir sex meira fylgi en borgaraflokkarnir þrír ára hlé. Sósíaldemókrataflokkur hans til samans. Kommúnistaflokkurinn Ulf Adelson, nýr formaður Hægri flokksins, sem bætti við sig miklu fylgi í þessum kosningum. Olof Palme: Veröur forsætisráðherra á ný eftir 6 ára hlé. takandi í þessari frábæru kosninga- baráttu,” sagöihannm.a. Aöalmál kosninganna voru laun- þegasjóöirnir svonefndu, sem sósíal- demókratar vilja setja á stofn og svo atvinnu- og efnahagsmálin. Athygli vekur aö þótt mikill meirihluti sænsku þjóöarinnar sé á móti launþegasjóðn- um unnu sósíaldemókratar samt þennan sigur. Ljóst má vera aö at- vinnuleysið hefur verið þungt á metunum og orðiö stjóm Falldins aö falli. ,,Viö höfum erft gífurlegan halla á fjárlögunum frá borgaralegu flokk- unum en viö munum ekki setja fram neinar sparnaöaráætlanir í stíl borgaraflokkanna,” sagöi Palme. „Við höfum oröiö að gjalda fyrir kreppuna í heimmum,” sagöi FaUdin forsætisráöherra og formaður Mið- flokksins. Og UUsten utanríkisráö- herra og formaður Þjóöarflokksins tók í sama streng. Hann kvaöst ekki mundu segja af sér formanns- embættinu þrátt fyrir hið gífurlega tap flokks hans. Adelsohn, hinn nýi leiðtogi hægri- manna, sem nú verður foringi stjórnarandstööunnar á þingi, sagöi: „Við munum ekki taka þátt í neinum samningaviöræöum viö sósíaldemó- krata um launþegasjóöi.” — Þeir FáUdin og UUsten tóku í sama streng. Lars Werner, leiötogi kommúnista, sagöi aö fylgi flokks hans væri ekki síst sigur yfir skoöanakönnunum sem spáöu því aö kommúnistaflokkurinn væri í mikiUi hættu á aö faUa út af þingi. Fálldin forsætisráöherra mun í dag segja af sér embætti og augljóst viröist aö Palme muni mynda ríkisstjóm meö stuöningi kommúnista. HOIMDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24. S-38772. IMÝTT OG ENDURBÆTT HONDA MTX-50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.