Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 10
10 DV. MANUDAGUR 20. SEPTEMBER1982. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Þaö er einhver kosningaangan í loftinu í Bretlandi þessa dagana, er helstu stjómmálaflokkarnir undir- búa hin árlegu landsþing sín. Helstu stjómmálafrömuöir eru byrjaöir aö bretta upp ermar og marka sér völl til hólmgöngunnar um réttinn til aö mynda næstu ríkisstjóm. Að vísu þarf Margaret Thatcher forsætisráðherra, sem er traust í sessi meö 39 þingsæta meirihluta Ihaldsflokksins, ekki aö boöa til þing- kosninga fyrr en ríkisstjóm hennar hefur setiö allt kjörtímabilið á enda (5 ár) en þaö rennur ekki út fyrr en í maí 1984. En hún hefur látið á sér skilja aö hún kynni aö leggja afreka- skrá stjómarinnar undir dóm kjós- enda áöur en tímabilinu lýkur. Þó ekki á næstu tólf mánuöum. — Hún hefur alfarið hafnaö því að boða til skyndikosninga til þess að færa sér í nyt núverandi vinsældir ríkis- stjórnarinnar, sem hún aflaöi sér í deilunni viö Argentínu um Falk- landseyjar. En upp úr næstu viku hefst ný stjómmálavertíð, sem markast af hinum mánaöarlöngu landsþingum flokkanna, en þau eru árlega haldin í sumardvalarhótelum Breta viö sjávarsíöuna. Landsþingin aö þessu sinni munu einkennast af umræöum af því aö þau kunna aö veröa síðustu landsþingin fyrir næstu kosningar, og flokksstefnan mótuð meö tilliti til atkvæöaöflunar. Fyrir hálfu ári sýndu niöurstööur flestra skoöanakannana að Thatcher væri óvinsælasti forsætisráöherra, sem slíkar vinsældakannanir hafa verið geröar um. Harðlínustefna hennar í peningamálum, sem haföi aö markmiði að færa verðbólguna niöur og blása nýju lífi í efnahag landsins, virtist ekki lánast fulikom- lega og jafnvel ekki nema aö litlum hluta. Veröbólgan hefur minnkaö og er komin núna niöur í einstafa tölu. En þaö gætti naumast nokkurs bata í efnahagslífinu, og engin h'kn fékkst fyrir þau þúsund fyrirtækja sem hávaxtastefnan leiddi til gjaldþrots. Á meðan eru milljónir manna at- vinnulausar vegna kreppunnar. Atvinnuleysistölur síöasta mánaðar sýndu 3,29 milljónir manna atvinnu- lausa, sem er algert met. Þaö þýöir aö 13,8% verkfærra manna eru atvinnulaus. Þeim fór frekar fjölgandi. Þetta var sem sé fyrir hálfu ári en jámvilji íhaldsfrúarinnar í afstöö- unni til innrásar Argentínu á Falk- landseyjar og ákvöröun hennar um að beita breska hemum til þess aö endurheimta þessa nýlendu í Suöur- Atlantshafinu endurvakti álit kjós- enda á henni og aflaði henni trausts á örskömmum tíma. Thatcher er sannfærö um aö flokkur hennar muni sigra í næstu kosningum og svo sigurviss aö hún hefur lagt fyrir samráöherra sína í ríkisstjórninni aö móta stefnuna í efnahagsmálunum fram á veginn allan þennan áratug á enda. Allir ráðherrar Ihaldsflokksins eru með hugann bundinn þessa dagana viö stefnuskrá flokksins fyrir næstu kosningar. — „Æviskeið þessarar ríkisstjómar er senn á enda og því tilefni aö taka stefnu hennar til yfir- Uts og með hhðsjón af því hvert straumar Uggja,” sagöi einn ráö- gjafi járnfrúarinnar. Helstu kaupsýsluhöldar hafa lagt aö ríkisstjóminni aö dæla 1,8 milljörðum sterlingspunda í efna- hagsUfiö til örvunar atvinnuskap- Bretlandi, og TUC, sem taldi tólf miUjónú- meölima, hefur misst rúma miUjón þeirra vegna minnk- andi atvinnu. Þegar hver og einn ríg- heldur í atvinnu sína, lafhræddur um aö rööin komi senn aö honum, vUl brenna við að mesti baráttumóður- inn dvíni jafnvel hjá hinum her- skáasta verkalýössmna. — Af því markast nokkuö sú afstaða rUcisstjómarinnar, aö hún geti staðiö af sér aögeröir TUC núna á miðvikudaginn, án þess aö bregöa strangt við, og hafa stjórnarsinnar litlar áhyggjur þar af. Á meöan efnahagsöröugleikar Breta eru enn efstir á baugi í þjóö- málaumræðunni brennur annað heitar á þrem stærstu stjómarand- stööuflokkunum. Hver og einn á við sinar innanflokkserjur að stríða og eru aUir meira og minna í varnar- stöðu, þar sem leitað er úrræða, sem fylkt gæti k jósendum á bak viö þá. HugmyndafræðUegur ágreiningur innan Verkamannaflokksins hefur veriö hinum umdeilda foringja hans, Michael Foot, fjötur um fót. Hann hefur í skoðanakönnunum verið jafn- óvinsæU og f ormaöur Ihaldsflokksins var fyrr á þessu ári. Þó hefur flokkur hans bætt við sig einhverjum prósentum á síöustu vikum. Engu aö síður nýtur Verkamannaflokkurinn minna fylgis en Ihaldsflokkurinn um þessar mundir, og ein nýjasta fylgis- könnunin gaf til kynna aö hann stæöi jafnvel bandalagi frjálslyndra og jafnaöarmanna aö baki. Foot hefur reynt að bæla niöur háværar raddir, sem velt hafa vöngum um aö hann kynni aö neyðast til þess aö beygja sig fyrir þrýstingi verkalýðsforingjanna innan flokksins og segja af sér for- mennsku eftir aðeins tveggja ára forystu. Vísar hann því á bug sem hverjum öörum þvættingi og segist staðráöinn í að leiöa flokkinn til sigurs í næstu kosningum. En svo er komið fyrir Verka- mannaflokknum að félagatala hans hefur um hálfrar aldar bil aldrei veriö svo lág, og er helmingi minni í dag en fyrir þrem árum. Aö baki þessum vanda flokksins liggja hinar eilífu erjur milli forystu hans annars vegar, sem er blönduð miöjumönn- um og vinstrisinnum, og hins vegar róttæklingum á borö viö þann hóp, sem kallaöur er „hinir herskáu”. Foot hefur fordæmt þennan síöar- nefnda hóp og kallaö leynikliku, sem eigi í samsæri til þess að grafa undan lýöræðislegum grundvelli Verka- mannaflokksins. Vill hann helst aö þessum róttæklingum verði vikið úr flokknum. Vafalítiö mun sú deila brjótast upp á yfirboröiö á lands- þinginu. Hinir stjórnarandstæðingamir, ársgamalt kosningabandalag hins gamalgróna Frjálsl)Tida flokks og hins nýrri jafnaöarmanna flokks, eiga sömuleiðis við sín fjölskyldu- vandamál að stríða. — Jafnaöar- mönnum, sem flestir komu úr rööum Verkamannaflokksins, hefúr ekki tek- ist aö nýta til lengdar þann meöbyr, sem í upphafi þeytti þeim strax fram til óvæntra sigra í aukakosningum. Nýjabrumiö er aö fara af þeim í augum kjósenda, og til viöbótar hefur þeim illa tekist aö dylja smá- smugulegar erjur sínar innbyröis um hver jum hlotnist heiöurinn af því að sitja í öndvegi. Það sama hefur varpað skugga á samstarfið viö frjálslynda, þar sem ekki hefur tekist árekstralaust aö koma sér saman um hvort fulltrúi úr Frjáls- lynda flokknum eöa jafnaðarmaður færi í sameiginlegt framboö í auka- kosningum, og ekki heldur náöst eining um hugsanlegt sameiginlegt forsætisráöherraefni. Sennilegast þykir samt að þar muni Roy Jenkins, leiötogi jafnaðarmanna, veröa hlut- skarpastur, ef svo færi aö kosninga- bandalag þeirra ynni kosningamar. Kosningablær kom- inn á stjómmála- starfið í Bretlandi félögin hefur færst ró aö nýju, og sumir eru famir að spá því aö þessum vetri muni fylgja svipuð óánægja með verkalýösforystuna og veturinn 1978—1979 og leiddi til þing- kosninganna, sem færöu Thatcher forsætisráðherrastólinn. I fjóra mánuöi hafa þó staðið yfir launa- deilur starfsmanna heilbrigöisþjón- ustunnar, sem eru opinberir starfs- menn, viö stjómina hins vegar. Á ársþingi landssambands verkalýðs- hreyfingarinnar í síöustu viku var meirihluti 108 aöildarfélaga sam- bandsins (TUC) fylgjandi því að leggja niöur vinnu í að minnsta kosti klukkustund í samúðarskyni við sólarhringsverkfall heilsugæslu- fólks, sem boðað hefur veriö núna á miðvikudaginn. Thatcherstjómin bannaöi samt fyrir tveim árum slík samúöarverkföll og ný lög em í þann veginn aö öölast gildi, þar sem gert er ráö fyrir aö sækja megi í sjóði launþegasamtakanna skaöabætur til handa atvinnurekendum vegna tjóns af ólöglegum verkf öllum. Thatcher er ekki lertgur óvinsælasti forsætisráðherrann, sem Bretar hafa nokkurn tima haft fylgiskönnun um. andi framkvæmda. Sir Geoffrey Howe fjármálaráöherra hefur þó sagt aö stjórnin muni sitja fast viö sinn keip enn um sinn og í stefnu hennar, sé ekki gert ráö fyrir slíkri innspýtingu. Þriöja afliö í breskum stjórn- málum liggur hjá verkalýös- hreyfingunni, en yfir launþega- Fjórmenningarnir úr forystu Jafnaðarmannaflokksins, William Rodgers, Shirley Williams, Roy Jenkins og David Owen. — Jenkins settist iöndvegi, en átökin áður spilltu fyrir flokknum. Kreppan hefur þó bitnað á laun- þegafélögunum eins og öllu ööru í Vinstri og hægri vœngur Verkamannaflokksins hefur átt i stöðugum erjum frá þvi, að Callaghan vók úr formennsku. Tony Benn, oddviti vinstrimanna, hefur verið Foot formanni óþægur Ijár iþúfu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.