Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER1982. 41 XQ Bridge Eftir misskilning í sögnum varö lokasögnin í spili dagsins sex hjörtu í suöur. Vestur spilaöi út trompsjöinu. Peter Nagy frá Montreal í Kanada var í sæti suöurs og vann spilið á mjög skemmtilegan hátt. N«ir*)uk A 10763 9 AKG5 C AG83 + G V.,,. „ AK82 CC976 C 964 * D1052 AuíH'k + ÁD95 '? 843 0 D1052 * 94 Njoijk aG4 r? D102 °K7 *ÁK8763 Nagy grap útspiliö á hjartaás. Spil- aöi laufi á ásinn og trompaði lauf meö hjartakóng. Tígull á kónginn og lauf trompaö meö gosanum. Þar með haföi hann meö öfugum blind fríaö lauf sin. Þá tók hann drottningu og tíu í tromp- inu og var auövitað mjög heppinn aö trompið féll. Síöan spilaði hann laufum • sínum og fyrir þaö síðasta var staöan þannig: iNoiunm A 107 Vmi i: A K8 > ÁG 4» Ai.'s i t'K A A 96 4. Suniat A G4 D105 * 7 4. 7 Nú spilaði Nagy laufsjöinu. Vestur varö aö kasta tígli og spaöasjö látiö úr blindum. Austur kastaöi spaöaás til aö veröa ekki spilað inn á hann. Ef hann heldur ásnum, kastar tígulfimmi, er austri skellt inn á ásinn. Veröur síöan að spila tígli upp í gaffal blinds. Nú, austur kastaði spaðaás en Kanada- maöurinn las stööuna hárrétt. Spilaði tígli á ásinn og síðan spaöatíu. Fékk 12. slaginn á spaöagosa. L*S Skák Á kandidatsmótinu í Bled 1959 kom þessi staöa upp í skák Bobby Fischer, sem haföi hvítt og átti leik, og Gligoric. <“1 mimkm 26. Hxh5! - gxh5 27. Dxh5 - Be8 28. Dh6! - Hxc3 29. bxc3 - Hxc3 30. g6! - fxg6 31. Hhl - Dd4 32. Dh7+ og Gligor- icgafstupp. Þarftu aöfara á hverjukvöldi? Gætum viö ekki átt hug- ljúfa stund hér stöku sinnum? Slökkvilið Lögregla Rcykjavik: Lögrcglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifrciö slmi 11100. Fíkniefni, Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýs-- inga, sími 14377. Seltjamarnes: Lögrcglan simi 1843S, slökkviilö og sjúkrabifrciö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifrciö simj 11100. Hafnarfjörður: Lögrcglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 31100. Keflavik: Lögrcglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögrcglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögrcglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið^^Júkrabifreiösimi^M^^^^^^— Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 17. til 23. september er i Apóteki Austurbæjar og Lyíjabúö Breiöholts. Þaöi apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Hafnarfjbröur. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _ Akureyrarapótek og Stjornuapótek, Akureyri Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- ,tima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opiö frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. |Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19, llaugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl. 10-12. , Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9—19, Jaugardaga frájcL 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. SJókrablfrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222 Tannlseknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunypudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. • Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki Lísa og Láki „Viltu vekja mig snemma, svo ég geti hringt í vinnuna og tilkynnt mig veikan, á meðan veikinda ástanúið varir. ’ næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, cn læknir cr til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gcfnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ijf ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur* og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni I slma 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækrta í síma 1966. Heimsóknarttmi Borgarspitallnn: Mánud.föstud.. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-^14.30og 18.30—19. HeUsuverndaretööin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. FæölngardeUd: Kl. 15-16 og 19.30—20. FæfllngarheimUI Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild cftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—r-16. Kópavogshællfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrfli: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitall Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúslO Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsiO Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. * SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. HafnarbúOlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19-20. VifUsstaOaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VlsthelmUIO VifllsstöOum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavlkur: AÐALSAFN:Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar^rá kl. 13—19. Lokaö um helgar í mai og júni og águst, lokaö allan júlimánuö vegna sumarleyfa. SfeRÚTLÁTM: — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. l.mai—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuöum bókum fyrir fatlaða og aldraöa. HUÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, sími 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,i r»>oA & l^iioard. 1. mai—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN, Bergstaflastrætí 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. _ LISTASAFN ÍSLANDS. viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá mim Spáin gildir fyrir þrið judaginn 21. september Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Einhver úr vinahópnum luinar á fyndinni hugmynd aö skemmtun. Vertu meö í brallinu og þú munt eiga eftirminnilegar stundir. Heils- unni ættiröu aö sýna tillitssemi og umönnun. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Vertu varkár þegar buddan er annars vegar, þetta viröist nefnilega vera einn þeirra daga, þegar flest gengur þér úr greipum. Svo er að sjá aö óvænt lendirðu í ástarævintýri, og þaö tals- vert alvarlegu. Þaö ætti að vera í kvöld. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Dagurinn gæti allt eins hafist á rifrildi heima fyrir, en ef gamlir vinir eru heimsóttir, ætti allt að falla í ljúfa löö. Svo virðist sem dagurinn sé ákjósanlegur til aö iöka hvers konar íþróttir og útilíf. Nautiö (21. apríl—21. maí): Stemma ætti stigu viö tilhneigingu til aö eyöa gáleysislega í verslunum í dag. Ágætur tími til aö gera kostakaup, en sem sagt, þú ert gjarn á aö eyða meiru en góöu hófi gegnir. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Faröu nú ekki aö demba þér út í vandamál vinar þíns: Þaö cr tími til kominn aö þessi vinur fari að þioskast og ieysa sín mál sjálfur. Kvöldiö viröist bjóöa upp á góöa tilbreytingu. Krabbinn (22. júní—23. júli): Ovænt boö í samkvæmi kemur sterklega til greina. Kimni þin kemur aö góöu gagni og samkvæmið veröur spennandi. Reyndu aö aö- stoöa eldra fólk í vandræöum þess. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Einhver ókyrrö er í kringum þig, líklega vegna framkomu annars aðila. Láttu skoöun þína ótvírætt í ljósi. Þá mun árangurinn veröa hvaö best- ur. Meyjan (24. ágúst—23. sept): Einhver breyting af vananum þarfnast endurskoöunar. Akiröu bil, ve'rtu þá sérlega varkár í kvöld. TakirÖu enga áhættu fer allt vel. Peningamálin valda þér nokkrum höfuöverk. Vogin (24. sept:—23. okt.): Núna er rétti tíminn til aö mótmæla, hafi einhver notfært sér góðmennsku þina um of. Ef þú ferö út, þá er ekkert líklegra en þú kynnist ein- hverjum, sem mun síöar bera ástarhug til þin. t Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Læstu vel á eftir þér, ef þú ætlar aö yfirgefa heimili þitt. Þaö eru tákn á lofti þess efnis aö þú kunnir aö tapa einhverju í dag. Þetta er ekki rétti dagurinn til aö taka neina áhættu, geröu því hreinlega ekki skóna að hætta á jafnvel hiö minnsta. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ástarsambönd vinar þíns viröast boöa vandræði. Sért þú beöinn um ráðlegg- ingar, foröastu að gerast dómari. Góö skemmtun í kvöld. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Stjörnumar hafa sýnt greinilega aö þú ert á kafi í félagsmálum í dag. Skynsamlegt að ljúka skyldustörfum snemma, þá miss- iröu ekki af fjörinu. Æ, útgjöldin geta bara orðið þér nokkuö þung. Afmælisbam dagsins: Ariö kann að byrja dauflega, en fljótlega fer aö birta. Astamál kunna aö valda þér nokkr- um erfiöleikum og þú neyöist til aö taka ákvöröun. Þú mátt búast viö aukinni ábyrgö. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSID viö Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HfeRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn fræöaskólanum í Mosfellssveit, simi 66822, er opið .mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjaröarapóteki, löunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Minningarkort Samtaka sykursjúkra, Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Bókabúð Braga, Lækjargötu, Háaleitisapó- teki Austurveri, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka. Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg. Garðabæ: Bókabúðin Gríma, Garðaflöt. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu. MosfeUshreppur: Bókaverzlunin Snerra, Varmá. Minningarkort Hjártaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Iteykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, simi '83755. ‘Reykjavikur Apótek, Austurstræti 16. Skrifstofa DAS, Hrafnistu. ' Dvalarlieimili aldraðra viö LönguhUð. Garðsapótek, Sogavegi 108. Bókabúðin_ Embla, VölvufeUi 16. Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 a. Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. jAKUREYRI: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. VESTMANNAEYJAR: H já Arnari Ingólfssyni, Hamratúni 16. ÍKÖPÁVOGUR: jKópavogs Apótek, Hamraborg 11. ;AKRANES: . Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Selijarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Ke(lavik,simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um' helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. TekiÖ er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Krossgáta 2 T~ V- tr io J * Q L JP U J n 13 >5' Ue J J J 20 2/ 22 J Lárétt: 1 vopnin 7 svipuð 8 freka 10 guð 11 utan 12 ánægöir 14 hlýju 15 dyggur 17 forfaðir 18 til 19 dunda 22 tölu 23 gráöa Lóörétt: 1 barðist 2 rúm 3 ökumann 4 skoðar 5 iður 6 gaur 9 gráta 13 trylltu 16 blaut 18 neysla 20 klaki21 silfur i Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 fölsun 8 úr 9 einar 10 skil 11 dug 12 siðir 14 ml 16 óli 17 þutu 18 meinar 21 karlar Lóörétt: 1 fúss 2 örk 3 leiði 4 sili 6 i naumt 7 örg 13 ilma 15 lurk 16 ósk 17 þil 19er20ar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.