Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Blaðsíða 39
DV. MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER1982. 47 ’ Útvarp Mánudagur 20. september 11.00 Forustugreinar landsmála- blaöa (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Chris Thompson, Quincy Jones og hljómsveit leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Ölafur Þóröarson. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna” eftir Fynn. Sverrir Páll Erlendsson les þýöingu sína (6). 15.40 Tilkynnningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Sagan: „Land í eyði” eftir Niels Jensen í þýðingu Jóns J. Jóhannessonar. Guðrún Þór les (8). 16.50 Til aldraðra — Þáttur á vegum Rauða krossins. Umsjón: Hólm- fríöurGísladóttir. 17.00 Síðdegistónleikar. Vladimir Krainew og Alexander Korole leika meö Sinfóníuhljómsveit rúss- neska útvarpsins Konsert í c-moll fyrir píanó, trompet og strengja- sveit op. 35 eftir Dmitri Sjosta- kovitsj; Maxim Sjostakovitsj.stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Olafur Oddsson flyturþáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hjalti Kristgeirsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. ÞórÖur Magnússon kynnir. 20.45 Ur stúdói 4. Eðvarö Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjóma útsendingu meö léttblönd- uðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Utvarpssagan: „Næturglit” eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýöingu sína (22). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ræöa flutt á Skálholtshátíð 25. júlí 8.1. Flytjandi: Gísli Sigur- björnsson, forstjóri. 23.05 „Missa in tempore belli” eftir Joseph Haydn. April Cantelo, Helen Watts, Robert/ Tear og Barry McDaniel syngja með St. Johns kórnum í Cambridge og St. Martin-in-the-Fields hljómsveit- inni; NevilleMarrinerstj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 21. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Þórey Kolbeins talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Fótbrotna maríuerlan” eftlr Líneyju Jóhannesdóttur. Sverrir Guðjónsson les fyrri hluta. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum”. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Þáttur af Bama-Amdísi; Guöni Jónsson skráöi. Þorbjöm Sigurðs- sonles. Sjónvarp Mánudagur 20. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.40 Tommiog Jenni. 20.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Sönn saga. (Histoire vraie). Frönsk sjónvarpsmynd byggð á samnefndri sögu eftir Guy de Maupassant. Leikstjóri: Claude Santelli. Aöalhlutverk: Pierre Mondy og Marie-Christine Barrault. Myndin lýsir skamm- vinnum ástum óðalseiganda og þjónustustúlku hans. Þýöandi Ragna Ragnars. 22.20 Heimskreppan 1982. Ládeyða. Fyrsti þáttur af þremur um efna- hagsmál i heiminum, sem BBC hefur nýlega látiö gera, og fjallar hann um hnignun þjóðarbúskapár Bandaríkjanna. Þýöandi: Bjöm Matthíasson. 23.10 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Sjónvarpkl. 21.15: Sönn saga — f rönsk mynd byggð á sögu Maupassant Sjónvarpiö sýnir i kvöld franska sjónvarpsmynd, Sanna sögu. Myndin er byggð á samnefndri sögu Guy de Maupassant. Leikstjóri er GX Claude Santelli en aðalhlutverk leika Pierre Mondy og Marie Christine Barrault. Höfundur sögunnar, sem byggt er á, Henry René Albert Guy de Maupassant, fæddist áriö 1850. Skólaganga Guy var nokkuð storma- söm og hneigöist hann snemma til skáldskapar. Varð hann fyrir áhrifum af Alfred de Vigný, Victor Hugo og kannski ekki síst af samræðum Lous Bouilhet og stórskáldsins Gustave Flaubert. Flaubert var tengdur fjölskyldu Maupassant. Flaubert varð eins konar guðfaðir Maupassant að minnsta kosti í skáldskaparlegum efnum. Hann las yfir allar sögur hans og bannaði honum að birta nokkuð fyrr en hann hefði þróað persónuleika sinn og stíl. Flaubert hvatti hann til að sinna ljóölist í þeim tilgangi að auka dýpt prósans, sem hann skrifaði aöal- lega. Flaubert kynnti hann einnig fyrir mörgum af helstu rithöfundum samtímans, t.d. Turgenev, Zola, Daudet, de Goncourt og fleirum. Hneigðist Maupassant að naturalisma enda þótt hann skæri sig nokkuð úr þeim hópi. Fljótlega kom í ljós að Guy de Maupassant, höfundur sögunnar sem byggt er á i þættin- um sem sýndur verður i kvöld. Maupassant var meistari í smásagna- gerð og er hans einkum minnst fyrir smásögurnar. Emile Zola, stórmeistari naturalismans i Fiakklandi, bauð Maupassant aö skrifa smásögu í samansafnsbók um fransk- prússneska stríðið (1880). Saga hans, Boul e de suif, var af öllum talin lang besta sagan og þó voru hinir höfundamir engir aukvisar. Margir gagnrýnendur töldu hér vera meist- araverk á ferðinni. Þetta var síðasti glaðningurinn sem Flaubert fékk frá lærisveini sínum því hann lést 1880. Á næstu B árum skrifaöi Maupassant svo mikið að það var nóg í 30 bækur. Á næstu árum ktxnu út ýmis smásagnahefti og skáldsögur, svo sem Hús Telliers, Líf, Ungfrú Fífí, Rondoli systumar, Yvette, Miss Harriet, Á vatninu, Flökkulíf, Toine, Fegurðin ónytsamlega og Pétur og Jón, Hjarta okkar, Harður eins og dauðinn, svo fátt eitt sé nefnt. Líf Maupassant var tragískt að mörgu leyti. Hann dvaldist um tíma á geðveikrahæli, enda þótt rit hans beri síður en svo merki um geðvefld Guy de Maupassant þjáöist af veikindum og er sársaukinn var orðinn með öllu óbærilegur reyndi hann að fremja sjálfsmorð. Það tókst ekki en hann lést hálfu ári síðar, eða 6. júlí 1893, aðeins 43 ára gamall. Maupassant er enn þann dag í dag einn mest lesni rithöfundur Frakka. Smásögur hans, sér í lagi, em afbragð. Fjöldinn allur af sögum hans hefur verið kvikmyndaður og er það talandi dæmi um það að verk hans hafa staðist tímanstönn. -ás. Úr stúdíói 4 í kvöld kl. 20.45: RÆTT VIÐ „SOKKABANDIД „Þátturinn hjá okkur verður i raun opinn í báða enda fram að útsendingu því margt er óráðið um efni hans,” sagði Eðvarð Ingólfsson. Hann sér um þáttinn Ur stúdíói 4, ásamt Hróbjarti Jónatanssyni. Utsending þáttarins hefst klukkan 20.45. Að venju verður spiluð létt tónlist og reynt að hafa hana sem ferskasta. Eðvarð ingóHsson Hefur þeim félögum borist mikið af nýju tónlistarefni að undanförnu og kennir þar ýmissa grasa. Eövarð kvaðst þó geta sagt að hann myndi reyna að ná sambandi við kvennahljómsveitina Sokkabandið sem starfrækt er af miklum þrótti á Isafirði. Em meðlimir hljómsveit- arinnai á aldrinum 15—38 ára. Ekkert kynslóðabil þar. Einnig verður rætt við Pétur Kristjánsson söngvara, sem án efa hefur frá einhver j u a ð seg ja. Að sögn Eövarðs hefur hann haft spumir af tveimur norskum stúlkum sem hér hafa verið í tvö ár. Hafði hann hug á því að ná tali af þeim um vist þeirra hér á landi. Hálfsmánaðarlega hafa Hróbjartur og Eðvarð verið með getraun í þætti sínum. Svo mun verða í kvöld. Leikið verður lag og spurt hver flytjandinn sé. Svör skulu berast fyrir flutning næsta þáttar og verður dregið úr réttum lausnum. Vinningshafinn hlýtur svo hljómplötu að launum. Ovíst er um framtíð þáttarins Ur stúdiói 4. Hann verður þó örugglega á dagskrá út þennan mánuð og jafnvel eitthvað fram í október. Hróbjartur mun taka til starfa við nýjan þátt sem verður á dagskrá á laugardögum eftir hádegið í vetur. Auk hans mun Amþrúöur Karlsdóttir vettvangskona sjá um þann þátt. Sjálfsagt verður þó svipaður þáttur og Ur stúdíói 4 á vetrardagskránni, svo að unglingar þurfa ekki að örvænta strax. Og hver veit nema Eövarð komiþareitthvaðnærri. -GSG. Hróbjartur Jónatansson GEIMGI VERÐBRÉFA 20. SEPTEMBER 1982. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100,- 1970 2. flokkur 8.634,70 1971 l.flokkur 7.591,98 1972 1. flokkur 6.581,81 1972 2. flokkur 5.575,40 1973 l.flokkur A 4.035,58 1973 2. flokkur 3.717,73 1974 1. flokkur 2.566,16 1975 l.flokkur 2.107,38 1975 2. flokkur 1.587,48 1976 1. flokkur 1.504,39 1976 2. flokkur 1.204,25 1977 l.flokkur 1.117,18 1977 2. flokkur 932,93 1978 1. flokkur 757,52 1978 2. flokkur 5%,04 1979 1. flokkur 502,45 1979 2. flokkur 388,38 1980 l.flokkur 285,39 1980 2. flokkur 224,24 1981 1. flokkur 192,75 1981 2. flokkur 143,14 1981 l.flokkur 129,94 Meðalávöxtun ofangreindra flokka umfram verðtryggingu er 3,7—5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12% 14% 16% 18% 20% 40% lár 66 67 68 69 71 80 2ár 55 56 57 59 61 74 3ár 46 48 50 51 53 70 4ár 40 42 44 46 48 67 5ár 35 37 39 41 43 65 Seljum og tökum í umboös- sölu verðtryggð spari- skírteini ríkissjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum víðtæka reynslu í verðbréfaviðskiptum og fjár- málalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endur- gjalds. Veróbréíamarkaöur Fjárfestingarfélagsins w Lækjargötu12 101Reykjavik Iðnaóarbankahúsinu Simi 28566 Veðrið Veðurspá Norðaustanátt, víöast gola í fyrstu en vaxandi stinningskaldi eöa allhvasst. Rigning á Austur- landi, þurrt að kalla á Vesturlandi, fer aö rigna í kvöld á Norðurlandi. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri hægviðri og skýjað 6, Bergen al- skýjað 7, Helsinki þoka 12, Kaup- mannahöfn þoka 14, Osló þoku- móða 14, Reykjavík skýjað 5, Stokkhólmur þoka 13, Þórshöfn rigning 8. Klukkan 18 í gær: Aþena léttskýj- að 25, Berlín mistur 22, Feneyjar heiðskírt 23, Frankfurt léttskýjaö 23, Nuuk hálfskýjað 1, London rign- ing 18, Luxemborg skýjað 21, Las Palmas skýjað 25, Mallorka hálf- skýjað 26, Montreal skýjað 11, París þokumóöa 20, Róm þoku- móða 24, Malaga léttskýjaö 24, Vín heiöskírt 20, Winnipeg rigning og súld8. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 163. 20. SEPTEMBER 1982 Eining kl. 12.00 Kaup Sala I Snla 1 Bandarikjadollar 14,472 14,512 15,963 1 Sterlingspund 24,841 24,910 27,401 1 Kanadadollar 11,743 11,776 12,953 1 Dönskkróna 1,6481 1,6526 1,8178 1 Norsk króna 2,0916 2,0974 2,3071 1 Sænsk króna 2,3308 2,3373 2,5710 1 Finnsktmark 3,0169 3,0252 3,3277 1 Franskur franki 2,0586 2,0643 2,2707 1 Belg. franki 0,3021 0,3030 0,3333 1 Svissn. franki 6,8288 6,8477 7,5324 1 Hollenzk florina 5,3089 5,3236 5,8559 1 V-Þýzkt mark 5,8120 5,8281 6,4109 1 ítölsk líra 0,01032 0,01035 0,01138 1 Austurr. Sch. 0,8277 0,8300 0,9130 1 Portug. Escudó 0,1665 0,1670 0,1837 1 Spánskur peseti 0,1286 0,1289 0,1417 1 Japansktyen 0,05496 0,05512 0,6063 1 írsktpund 19,834 19,889 21,877 SDR (sórstök 15,6147 15,6578 dráttarróttindi) 29/07 Slmsvari vagna gsnglsskráningar 22190. Tollgengi Fyrirsept. 1982. Sala Bandaríkjadollar USD 14,334 Sterlingspund GBP 24,756 Kanadadollar CAD 11,564 Dönsk króna DKK 1,6482 Norsk króna NOK 2,1443 Sænsk króna SEK 2,3355 Finnskt mark FIM 3,0088 Franskur f ranki FRF 2,0528 Belgískur franki BEC 0,3001 Svissneskur franki CHF 6,7430 Holl. gyllini NLG 5,2579 Vestur-þýzkt mark DEM 5,7467 ítölsk líra ITL 0,01019 Austurr. sch ATS 0,8196 Portúg. escudo PTE 0,1660 SpánSkur peseti ESP 0,1279 Japansktyen JPY 0,05541 Írsk pund IEP 20,025 SDR. (Sórst-k 15,6654 dróttarróttindi) Smáauglýsingadeildin er íÞverholti 11 og síminn þar er27022 OV r Opid alla virta daga fri kl. 9-22 Laugardaga fri kl. 9—14 L Sunnudaga frákl. 18—22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.