Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Blaðsíða 20
20 DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. NOVEMBER1982. DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. NOVEMBER1982. 21 íþróttir fþróttir íþrótti íþróttir Sþróttir Athygli námsmanna, sem vænta láns úr Lánasjóði íslenskra námsmanna, skal vakin á þeirri ákvörðun sjóðsins, að lán verði greitt inn á viðskiptareikning lánþega í innláns- stofnun. Þeir námsmenn, sem hafa ekki nú þegar tilkynnt Lánasjóðnum um viðskiptareikning til innborgunar námsláns, en óska eftir að stofna slíkan reikning í Búnaðarbankanum, ættu að gera það sem allra fyrst, vegna væntanlegra námslána í vetur. Innlánsdeild aðalbankans og útibú munu annast sendingu tilkynningar til Lánasjóðsins um viðskiptareikning, ef þess er óskað. Við- komandi eyðublöð fást í afgreiðslum bank- ans. ÞÖKKUM VÆNTANLEG VIÐSKIPTI LÁNASJÓÐUR ÍSLENSKRA NÁMSMANNA LAUGAVEGI 77 - 101 REYKJAVlK - SlMI 25011 TILKYNNING UM VIÐSKIPTAREIKNING LÁNASJÓÐUR ÍSLENSKRA NÁMSMANNA LAUGAVEGI 77. 101 REYKJAVlK NAFN NÁM8MANNS NAFNNÚMER Jón Jónsson ll 2 i 3i4 1 5 l 6l7 l 8 HEIMILI I NÁMSLAND Hringbraut 105, 107 Reykjavik Island SKÓLI Háskóli Islands | DEILD Viðskiptadeild Hér með tllkynnist Lánasjóðl Islenskra Námsmanna, aö sá hluti námslána minna sem ekki grelöist út við undirrltun skuldabréfa, skal lagður beint Inn á neðangrelndan vlðskiptareikning, jafnóðum og greiðslur koma til útborgunar. innlAnsstofnun BÚNAOARBflNKI ÍSLANDS VIÐSKIPTAREIKN. Ávísanareikningur BANKI HB REIKN. NR. ÚTIBÚ Melaútibó Sparisjóðsreikn. 0311 03 12345 reikningseigandi/merki Jón Jónsson Gíró/Hlaupareikn. Staðfest: SYNISHORN BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Undirtkrih nimtmtnni cða umboðtmannt „Götustrákamir” vilja íslending 1. dcildarliftið Gata í Færeyjum leitar nú eins og grenjandi Ijón aft þjálfara bér á Iandi. Þeir Gniumenn hafa göia reynslu .if Lslenskum þjálfurum og vilja ófmir vera áfram meft þjálfara frá ís- iandi. Björn Arnason* fyrrum feikmaftur meft KR, þjál aftl „Götustrákana” meft góftum árangri sl. sumar. Gunnar Blöndai mað kanínubú Gunnar Blöndal, knatt- spyrnumaður úr KA, sem lék með og þjálíaði HSÞ-b sl. keppnistímabil, mun að öllum líkindum klæð- ast búningi KA-liðsins aft- ur næsta sumar. Gunnar og bróðir hans Guðmund- ur ætla að segja á stofn uilarkanínubú við Akur- eyri og hafa þeir óskað eftir landi til leigu til tuttugu ára. -SOS ORÐSENDING TIL NÁMSMANNA TekurÖmvið stöðu Magnúsar? örn Óskarsson, iands- liðsbakvörður í knatt- spyrnu, sem er fluttur frá Vestmannaeyjum, hefur ekki enn gert það upp við sig í hvaða félag hann gengur. örn hefur bæði verið orðaður við Víking og Breiðablik. Vikingar gera sér vonir um að hann komi til þeirra og taki stöðu Magnúsar Þorvalds- sonar, sem hefur ákveðið að lcggja knattspyrnu- skóna á hilluna. örn mun ákveða um áramótin hvað hann gerir. Gunnar G. til - Breiðabliks? Allt bendir nú til að Gunnar Gíslason, miðvallarspilarinn sterki frá Akureyri, Ieiki ekki meö KA i 2. deildarkeppn- inni í knattspyrnu næsta snmar. DV hefur frétt að Gunnar muni gera það upp við sig fljótiega hvað hann geri. Hann hefur verið orðaður við Vest- mannaeyjar og Breiða- blik — og er vitað að Magnús Jónatansson, þjálfari BreiðabUks, hefur rætt við Gunnar. Isfirðingar hafa áhuga á Jóhannesi Eðvaldssyni — en vafasamt að Motherwell sleppi honum til Islands fyrr en þá f lok maf ISLANDS ODDIHF. Heyrtáskotspónum Róbert þjálfari HSÞ-b Róbert Agnarsson, miövörður úr VUcingi, sem er nú búsettur í Reykjahlíð í Mývatns- sveit, mun að öUum líkindum gerast þjáUari og leikmaður 3. deUdar- Uðs HSÞ-b. Róbert hefur einnig verið orðaður við Völsung. mtok. O Örn Öskarsson. ■ ■ Om aftur til KR? Örn Guömundsson, fyrrum leikmaöur með KR í knattspyrnu, sem hefur leUciö með Þór frá Akurcyri tvö sl. keppnis-, tímabU og verió einn besti leikmaður liðsins — leikið stórt hlutverk á miðjunui, er nú fluttur tU Rcykjavíkur. Óvíst er að örn fari aftur norður. Ef hann gerir það ekki mun hann að öllum líkindum klæðasf KR-búningnum að nýju. ■ Gunnar Gislason. # Kristján Agústsson Valsmaður með knöttinu eftir misheppnað körfuskot Keflvíkinga. Þorsteinn Bjarnason Keflvíkingur tómhentur og Leifur Gústafsson Valsmaður fylgist glottandi með lengst tU hægri. Varla skrítið Jjótt þeir í Val leyfðu ser að glotta út í annað í gærkvöldl. DV-mynd Friðþjófur Karl Þórðarson og félagar hans hjá Laval unnu góðan sigur, 1—0, yfir Toulouse á útiveUi um helgina í frönsku 1. deUdarkeppninni. Nantes er nú efst í Frakklandi, þótt leik Uðsins gegn St. Etienne í París hafi verið frestað. Lens gerði jafntefli, 1—1, gegn Sochaux. Staða efstu liðanna í Frakk- landiernúþessi: Nantes 16 11 3 2 31—10 25 Bordeaux 17 11 2 4 34-17 24 Lens 17 9 5 3 29-19 23 ParisSG 17 9 3 5 27-23 21 Brest 17 5 9 3 24—22 19 Laval 17 6 7 4 21-20 19 Frá Axeli Axelssyni — fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — Leikmenn í „Bundesligunni” eru ekki yfir sig hrifnir af hinni nýju ”10 minútna reglu”, sem á að vera í „BundesUgunni” næsta keppnistíma- bU. Eins og við höfum sagt frá þá eiga dómarar að fá vald til að visa leik- mönnum út af í 10 mínútur tU kælingar. Paul Breitnar, fyrirliöi Bayern Miinchen, sagði að þetta væri skref aft- ur á bak. — Þetta getur orðið hættulegt og sérstaklega þegar vetrarharkan er mest. Að vísa leikmönnum út af í 10 mín. þegar kalt er yrði til þess aö vöövar þeirra stífnuðu í kuldanum og slysahættan myndi aukast þegar leik- mennirnir kæmu aftur inn á, sagði Breitner. Breitner sagði að dómarar græddu ekkert á þessari nýju reglu. Þeir eiga aö vera menn til að taka ákvörðun um hvort þeir sýni leikmönnum gula spjaldið eða það rauöa. Aö vísa leik- manni út af í 10 min. leysir engan vanda — hvorki fyrir dómara né leik- menn, sagöi Breitner. Bæði leikmenn og þjálfarar hér í V- Þýskalandi eru á móti þessari nýju reglu, sem framkvæmdastjórar félaganna samþykktu. Axel/-SOS 3'XK'i, 5. BÚNAÐARBANKI ísfirðingar hafa haft samband við fyrrverandi iyrirUða íslenska lands- Uðsins, Jóhannes Eðvaldsson, og boðið honum að gerast þjáUari og leikmaður með 1. deUdarliði IBÍ í knattspyniunni næsta sumar. Jóhannes, sem nú er leikmaður með úrvalsdeUdarliðinu MotherweU í Skot- landi og er þar á tveggja ára samningi, hefur ekki svarað ísfirðingunum enn. Ekki eru miklar líkur á aö Jóhannes geti komið nema þá að ísfirðingar sætti sig við að fá hann eftir að 1. deUd- arkeppnin er hafin. í Skotlandi likur keppnistímabUinu ekki fyrr en um 14. maí og engin hætta er á að MotherweU láti hinn íslenska fyrirUða sinn fara fyrir þann tíma. -klp- — segir Paul Breitner um nýju „10 mínútna regluna” í V-Þýskalandi „Skref aftur á bak” ..Gott lið sem vinnur Keflavík sagði Ríkharður Hraf nkelsson (32 stig) ef tir að Valur hafði unnið ÍBK í körfunni 100:61 „Ég á varla nægUega sterk orð til að lýsa ánægju minni með þennan leik hjá okkur í kvöld. Keflavíkingar eru ekki það slakt lið að það þarf að sýna góðan leik eigi andstæðingar þeirra að sigra með 39 stiga mun,” sagði Ríkharður Hrafnkelsson í Val, eftir að Valur hafði hreinlega burstað ÍBK í úrvalsdeUd- inni í gærkvöldi. Leikið var i Haga- skóla og lauk leiknum með miklum yfirburðasigri Valsmanna, sem skor- uðu 100 stig gegn aðeins 61 stigi Kefl- víkinga. Staðan í leikhléi var 55—34 ValívU. Fyrirfram var búist við jöfnum leik hjá þessum tveimur efstu Úðum deUd- arinnar en reyndin varð önnur. „Við náðum að brjóta þá niður strax í byrj- un með góðum leik, sem þeir áttu ekk- ert svar við,” sagði Ríkharður enn- Laval nálgast toppinn fremur. „Um miöjan fyrri hálfleik var strax Ijóst að við myndum vinna auð- veldan sigur og ég er mjög bjartsýnn fyrir leikinn gegn KR á þriðjudaginn, en það er okkar síöasti leikur fyrir jól. I síöari hálfleik byrjuðu Keflvíking- ar með nokkrum látum og náðu þeir að skora átta fyrstu stigin í síðari hálfleik en eftir það var úr þeim aUur vindur hverju sem um var að kenna. Vals- menn skoruðu síöan hverja körfuna á fætur annarri og í lokin munaði tæpum fjörutíu stigum og lokatölur urðu sem áður sagði 100—61. Rikharður var einna bestur hjá Val og skoraði hann mest eða 32 stig. Næst- ur honum kom Tim Dwyer en hann skoraði 23 stig. Aðrir sem skoruðu fyr- ir Val í leiknum voru eftirtaldir: Kristján Ágústsson 16, Jón Steingríms- son 8, Tómas Holton 8, Torfi Magnús- son 5, Hafsteinn Hafsteinsson 4, Leifur Gústafsson 2 og Siguröur Hjörleifsson skoraði2stig. Keflvíkingar vUja alveg örugglega gleyma þessum dapra leik sínum sem aUra fyrst. Þeir léku erfiðan leik gegn Njarðvíkingum á föstudagskvöld og ef tU vUl hefur einhver þreyta setið í leik- mönnum þó eigi skuli um það fuUyrt hér. Stigin fyrir Keflavík skoruðu: Axel Nikulásson 15, Þorsteinn Bjamason 19, Brad MUey 11, Jón Kr. Gíslason 8, Bjöm Víkingur Skúlason 6, og Oskar Nikulásson skoraöi 2 stig. Leikinn dæmdu þeir Gunnar Bragi Guðmundsson og Bjöm Olafsson. -SK. WestHamíbasli meðLincoln Leikmenn West Ham áttu í miklurn erfiðleikum með Lincoln á Upton Park í London í gærkvöldi, þegar fé- lögin mættust í ensku deUdabikar- keppninni. „Hammers” náði að knýja fram sigur í framlengingu og var það Skotinn Sandy Clarke sem skoraði sigurmarkið. Ray Stewart skoraði fyrst fyrir LundúnaUðið en George Shipley jafnaöi 1—1 fyrir Lincoln. V-lslendingurinn í hópi þeirra bestu á World Cup Dan HaUdórsson, sem er af íslensk- um ættum, er annar tveggja keppenda Kanada í úrsUtakeppninni í World Cup í goUi, sem hefst í Acapulco í Mexíkó nú í vikunni. Mæta þar keppendur frá 32 þjóðum og em það aUt atvinnumenn sem þar leika. Dan HaUdórsson er í hópi þeirra bestu sem þaraa keppa, en hann hefur verið atvinnumaður í golfi sl. sex ár. Bandaríkjamenn eru taldir sigur- strangiegastir í keppninni, en Banda- KR mætir Þrótti Einn leikur verðu í 1. deUdarkeppn- inni í handknattleik í kvöld. KR mætir Þrótti í LaugardalshöUinni kl. 20. ríkin haia sigrað í World Cup í goUi 16 sinnum alls. í liði þeirra núna era þeir Bob GUder og Calvin Peete. Sá síðar- nefndi er blökkumaður og er hann fyrsti blökkumaðurinn sem keppir fyrir hönd Bandaríkjanna í World Cup i golfi. -klp- Vestur-íslenski atvinnumaðurinn í goHi, Dan HaUdórsson, sem er í hópi bestu goifleikara heims, er hér ásamt eiginkonu sinni og tveim islenskum kylfingum, Ragnari Olafssyni og Björgvin Þorsteinssyni, hægra megin á myndinni. Á Worid Cup í goUi á Hawaii fyrir f jórum árum. Ljósmynd: O.Sk. Júgóslavarnirá Akureyri Nú er ákveðið að júgóslavneska liðið í handknattleik, sem á að leika við KR í Evrópukeppninni á sunnudagskvöldið og aftur á þriðjudaginn, spUi hér einn aukaleik. Fer hann fram á Akureyri í næstu viku og verður það vígsluleikur nýja íþróttahússins þar. Munu Júgó- slavamir leika við KA en með KA munu þá leika sem gestir bræðurnir AUreð og Guunar Gislasynir, en þeir iéku eins og kunnugt er báðir með KA oftnr on hoir fArn H1 1TR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.