Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. NOVEMBER1982. 39 Útvarp Þriðjudagur 30. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Til- kynningar. Þriðjndagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar. Félagar í Fílharmóníusveit Beriinar leika Klarinettukvintett í A-dúr K. 581 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK”. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobs- sonsérumþáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Olafur Toriason. (ROVAK.) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Frá tónlistarhátíðinni í Björg- vin sl. sumar. Flytjendur: Göran Söllscher, Elly Ameling, Rudolf Jansen, Aarson Rosand, Geir Henning Braathen og Stúlknakór- inn í Sandefjord; Sverre Valen stj. a. Gítarlög eftir Augustin Barrios og AlexanderTansmann. b. Llóða- lög eftir Franz Schubert. c. Fiðlu- lög eftir Mompou, Sarasate, Szy- manovski, Paganini og Chopin. d. Norsk þjóðlög og kórlög eftir Zolt- an Kodaly. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð” eftir Indriða G. Þorsteins- son.Höfundurles(3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þriðji heimurinn: Landlaus þjóð. Umsjón: Þorsteinn Helga- son. 23.15 Oníkjölinn.Bókmenntaþátturí umsjá Kristjáns Jóhanns Jónsson- ar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. desember Fullveldisdagur Islands 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi* 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Helga Soffía Konráðs- dóttirtalar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan henuar langömmu” eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir lesþýðingusína (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugardeginum. 11.00 Messa í Háskólakapellu. Baldur Kristjánss. guöfræöinemi predikar. Séra Arngrímur Jónsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Jón Stefánsson. Sjónvarp Þriðjudagur 30. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýslngarogdagskrá. 20.40 Sögur úr Snæfjöllum. Tékk- nesk barnamynd. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaöur Þór- hallurSigurðsson. 20.45 í forsal vinda. Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Eldur, ís og storm- ar. Andesfjöllin í Suður-Ameríku eru lengsti fjallgarður veraldar, um 6.500 km, og er land þar viða lítt kannað. Þessi myndaflokkur frá BBC er í þrem þáttum og lýsir stórbrotnu landslagi og fjölskrúð- ugu dýralífi á þessum slóðum. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.50 Lífið er lotteri' Fjórði þáttur. Sænskur sakamálaflokkur. I síðasta þætti fann John Hissing ráð til að koma gullinu í verð með útgáfu minnispeninga um fræga afbrotamenn. Hann býöur birginn glæpakonungi Svíþjóðar, sem heimtar sinn skerf af ránsfengn- um. ÞýðandiHallveig Thorlacius. 22.55 A hraðbergi. Viðræðuþáttur i umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. Iþessum þætti verður m.a. rætt við Friðrik Olafsson, fráfarandi forseta FIDE, alþjóða-skáksambandsins. 23.50 Dagskrárlok. Útvarp - Sjónvarp Sjónvarp í kvöld kl. 20.45: Nýr flokkur um Andesf jöll 1 staö þáttanna um Þróunarbraut mannsins kemur nú nýr, breskur myndaflokkur í þremur þáttum og heitir hann I forsal vinda (The Flight of the Condor). Hér er lýst hinum hrikalegu Andesfjöllum, sem teygja sig niður eftir vestanverðri Suður- Ameríku. Samanlögð lengd þessa f jallgarðs er um 4500 mílur og jafngildir það vega- lengdinni frá Skotlandi til Suður- (Michael Andrews er leiðsögumaður í Andesfjöllum og er hann einnig höfundur þessara þriggja þátta. Útvarpkl. 22.35: , UM PALESTINUMENN Afríku. Andesfjöllin eru mun hærri en fjöllin í Norður-Ameríku, Afríku og Ástralíu og þar er að finna ótrúlega f jölskrúðugt dýralíf. I þessum fyrsta þætti, sem nefnist Eldur, ís og stormar, er syðsti,hluti fjallanna kannaður. Þar eru margar eyjar og er Eldland þeirra þekktust. Þessar eyjar eru sumar svo illkleyfar að hlutar þeirra hafa enn ekki verið kortlagðir. Þama ríkir kondórinn, sá fugl sem hefur mest vænghaf allra fugla heimsins. Viða á þessum slóðum er að finna íðilfagurt gróðurlendi, þar sem f jöldi dýrategunda þrifst. Þessir þættir eru frá BBC og tók vinnsla þeirra nær tvö ár. Leiðsögu- maöurinn, Michael Andrews, er þaul- kunnugur í Andesfjöllum og hefur kannaö þau undanfarin tuttugu ár. Við kvikmyndun þessara þátta ferðaðist hann ásamt fimm kvikmyndatöku- mönnum um 33.000 mílna leið á megin- landi Suður-Ameríku. Þeir félagar fóru meira en 60 flugferðir og voru margarþeirramjöghættulegar. PÁ Á kvölddagskrá útvarpsins er þáttur í umsjá Þorsteins Helgasonar sem nefnist Þriðji heimurinn: Landlaus þj óð frá Palestínu. Þorsteinn tjáði DV að hér yrði fjallað um Palestínumenn eöa Palestínu- araba eins. og þeir eru oftast kallaðir. Reynt verður að svara spurningunni: Hvað og hverjir em þessir rnenn?! því sambandi veröur komið inn á þróun þjóðemis þeirra, en það hefur orðiö til að meira eða minna leyti vegna Gyðinga. „I framhaldi af þessu fjalla ég um eignarréttinn að Palestínu og þróun átakanna á þeim slóðum. Ýmsar teg- undir Zionisma hafa verið uppi og einnig hugmyndir um að Israelsríki ætti að vera blandað ríki Palestínu- manna og Israela. Eg fjalla um þróun þjóðemistilfinningar Palestínumanna, stofnun samtaka þeirra á sinum tíma og stefnu þeirra síöan.” „Eg ræði við palestínskan mann, Allan Shwaky, sem heíur búið hér í mörg ár og er íslenskur ríkisborgari. Hann segir frá ýmsum siðum og venj- um Palestínumanna og frá dvöl sinni suðurfrá sl. sumar.” „Að lokum mun ég síðan ræða við prófessor Þóri Kr. Þórðarson um gyð- inga, trú þeirra, ríkishugmynd þeirra og útvalninguna,” sagði Þorsteinn Helgason að endingu. Þorsteinn Helgason starfar sem sögukennari viö Menntaskólann í Kópavogi og hefur gert ýmsa þætti fyrir útvarp, m.a. umKampútseufyrir nokkrum ámm. PÁ TAKTU MEÐALMANN Sendu hann í heimsstyrjöld. Ægilegustu loftárás Evrópustríðsins. Komdu honum á aðra reikistjörnu. Náðu honum til baka. ímyndaðu þér árangurinn, eða: Lestu fyrstu íslensku útgáfuna á þeim fræga Kurt Vonnegut: Sláturhús 5. Veðurspá Gert er ráð fyrir suðvestanátt á landinu í dag meö éljum á Suður- og Vesturlandi, bjart veöur á Norður- og Austurlandi. Veðrið Klukkan 6 í morgun. Akureyri hálfskýjað 0, Bergen súld 6, Helsinki skýjaö —1, Kaupmanna- höfn þokumóða —2, Osló þokumóöa —2, Reykjavík skýjað 0, Stokk- hólmur heiðríkt —3. Klukkan 18 í gær. Aþena skýjað 16, Berlín súld 1, Chicago alskýjað 4, Feneyjar rigning 11, Frankfurt léttskýjað 3, Nuuk skýjað —9, London mistur 4, Luxemborg þoku- móöa 3, Las Palmas léttskýjaö 19, Mallorca skýjað 10, New York jokumóða 11, París léttskýjað 4, Róm þrumuveður 13, Malaga létt- skýjað 12, Vín skýjað 4, Winnipeg Mkumóöa —3. Tungan leyrst hefur: Hann hlaut bæði verðlaunin. Rétt væri: Hann hlaut hvortveggju verðlaunin. (Ath.: verðlaun er ekki til í eintölu.). Bendum lörnum á þetta! Gengið MR: 214-30. NÓVEMBER 1982. Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bandarikjadollar 16,200 16,246 17.870 1 Sterlingspund 26.029 26.103 28.713 1 Kanadadollar 13.040 13.077 14.384 1 Dönsk króna 1.8443 1.8496 2.0345 1 Norsk króna 2.2839 2,2904 2.5194 1 Sœnsk króna 2.1693 2.1754 2.3929 1 Finnsktmark 2.9643 2.9727 3.2699 1 Franskur franki 2.2954 2.3019 2.5320 1 Belg.franki 0.3310 0.3320 0.3652 1 Svissn. franki 7.5577 7.5792 7.5792 1 Hollenzk fiorina 5.8931 5.9098 6.5007 1 V-Þýzktmark 6.4865 6.5049 7.1553 1 ítölsk lira 0.01123 0.01126 0.01238 1 Austurr. Sch. 0.9231 0.9257 1.0182 1 Portug. Escudó 0.1762 0.1767 0.1943 1 Spánskur peseti 0.1365 0.1369 0.1505 1 Japanskt yen 0.06415 0.06433 0.07076 1 írsktpund 21.866 21.928 24.120 SDR (sérstök 17.4859 17.5356 dráttarróttindi) 29/07 SimsvaH vogna gangiaskrántngar 22190. Tollgengi Fyrírnóv. 1982. Bandarikjadollar USD 15,796 Sterlingspund GBP 26,565 Kanadadoliar CAD 12,874 Dönsk króna DKK 1,7571 Norsk króna NOK 2,1744 Sœnsk króna SEK 2,1257 Finnskt mark FIM 2,8710 Franskur franki FRF 2,1940 Belgiskur franki BEC 0,3203 Svissneskur f ranki CHF 7,1686 Holl. gyllini NLG 5,6984 Vestur-þýzkt mark DEM 6,1933 ftölsk llra ITL 0,01085 Austurr. sch ATS 0,8822 Portúg. escudo PTE 0,1750 Spánskur peseti ESP 0,1352 Japanskt yen JPY 0,05734 írsk pund IEP 21,083 SDR. (Sóratök dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.