Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. NOVEMBER1982. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Videoklúbburinn 5 stjörnur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af góðum myndum. Hjá okkur getur þú sparað bensínkostnað og tíma og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið meira gjald. Erum einnig með hið heföbundna sólarhringsgjald. Opið á verslunartima og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær, Ármúla 38. / Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax videospólur, video- tæki 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningavéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Seljum óátekin myndbönd á lægsta verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—21 nema laugardaga kl. 10—21 og sunnudaga kl. 13—21. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Utsala. Til sölu á mjög góöu verði VHS og Beta-spólur, ailt original með leigurétt- indum. Þetta tilboð stendur aðeins fram aö mánaðamótum! Spólumar af- greiddar í byrjiui desember, pantiö strax. Takmarkaðar birgðir. Einnig til sölu hulstur, margfalt endingar- betra en nokkurt annað á markaðnum. Phoenix video. Uppl. í síma 92-3822 eft- irkl. 16. Hafnarfjörður—Garðabær. Myndbandaieiga kvikmyndahúsanna útibú, Lækjargötu 32 Hafnarfirði, sími 54885. Myndir fyrir VHS- og Betakerfi með islenskum texta. Leigjum út myndbandstæki fyrir VHS. Opið mánu- daga — föstudaga 17—21, laugardaga, og sunnudaga frá kl. 14.30—21. Sími 54885. Nýtt- taktu tvær og borgaöu eina, (gildir, mán. þrið. og miövikudaga) fram til áramóta. Höf- um úrval mynda í Betamax, þ.á m. þekktar myndir frá ýmsum stórfyrir- tækjum. Leigjum út myndsegulbönd og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga frá kl. 17—21 og um helgar frá 15—21. Sendiun út á land. Isvideo sf., Alfhólsvegi 82, Kópavogi, simi 45085. Bílastæöi viö götuna. Vidosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miðbæjar, Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath.: opið alla daga frá kl. 13—23. Höf- um til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, nýtt Walt Disney fyrir VHS. Prenthúsið. Vasabrot og Video. Videospólur fyrir VHS, meðal annars úrvals fjölskylduefni frá Walt Disney og fleirum. Vasabrotsbækur við allra hæfi, Morgan Kane, Stjörnuróman, Isfóikið. Opiö mánudaga — föstudaga frá kl. 13—20, laugardaga 13—17, lokað sunnudaga. Vasabrot og Video, Barónsstíg lla, sími 26380. BETA-VHS-Beta-VHS. Komið, sjáið, sannfærist. Það er lang- stærsta úrvalið á videospólum hjá okk- ur, nýtt efni vikulega. Við erum á horni Túngötu, Bræðraborgarstígs og Holts- götu. Það er opið frá kl. 11—21, laugar- daga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 14— 20. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Myndbönd til leigu og sölu. Laugarásbíó-myndbandaleiga. Mynd- bönd með íslenskum texta í VHS og Beta, ailt frumupptökur, einnig mynd- ir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 16—20. Simi 38150. Laugarásbíó. Hafnarfjörður. Leigjum út myndbandstæki og mynd- bönd fyrir VHS kerfi, allt original Upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar- f jarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. VHS Nordmende myndsegulband, V-100, til sölu. Sama sem nýtt. Uppl. í síma 97-8671. Beta-myndbandaleigan. Mikiö úrval af Beta myndböndum. Nýkomnar Walt Disney myndir. Leigjum út myndbandstæki. Beta- myndbandaleigan, viö hliðina á Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu- daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu- daga. Uppl. í síma 12333. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opið kl. 12—21 mánudaga — föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. Kvikmyndir Kvikmyndatökuvél með aðdráttarlinsu, Conica Super 8, 3 TL, til sölu. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-319. Dýrahald Hesthús. 5 hesta hús til leigu í Hafnarfirði. Sjálf- brynning, kaffistofa og sér hlaða. Tilboð sendist DV fyrir föstudagskvöld merkt: „Hesthús—Hafnarfjörður”. 7 vikna hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 24219. Til sölu hvítir dverg-Puddlehvolpar með ættartölu, 2 tíkur og 3 hundar. Verö 3.500 kr. samkv. félagsverði Puddleklúbbsins. Uppl. í síma 18406. Hjól Honda SS 50 til sölu, árg. ’74, ógangfær.Uppl. í síma 92-6640 eftir kl. 14.30. Honda SL 350, árg. ’72, til sölu. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92-2452. Til sölu Yamaha IZ125, árg. ’79. Einnig flækjur í Chevrolet, nýjar, og Mares kafarabúningur nr. 4, nýr. Uppl. í síma 93-1264 á kvöldin. Vantar þig draumafákinn? Ef svo er, þá hef ég Hondu MB 5 árg. ’81 á mjög góöu verði. Hringdu bara í síma 52633 og áhugaðu málin. Vagnar Til sölu 12 f eta Cavalier hjólhýsi, gott verð.Uppl. í síma 93-2261. Verðbréf Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaðurmn (nýja húsinu Lækjar- torgi) sími 12222. Byssur Vil kaupa afturpart (lás og skepti) af Brno yfir/undir haglabyssu nr. 12. Uppl. í síma 994594 Fasteignir Hús til sölu. Embýlishús á Rifi til sölu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H491. Fasteignasala til sölu vegna sérstakra ástæðna. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-345. Safnarinn Safnarar, ungir sem eldri, komið og sjáið það sem ég hef til sölu, flestöll íslensku frímerkin fást hjá mér ásamt kortum, prjón- merkjum (barmmerkjum) seölum o.fl. Kaupi einnig silfur- og gullpen- inga, íslensk frímerki í heilum örkum ásamt íslenskum og erlendum frí- merkjasöfnum. Einnig hef ég kaupendur að málverkum eftir ís- lenska listamenn. Frímerkjabúöin, Laugavegi 8, sími 26513. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Bátar Bátar. Nýsmíöi, bátasala, bátaskipti, plast- baujustangir, — nú eru þær hvítar meö endurskini og þola 22 gráða frost, ál- baujustangir, endurskin í 'netratali og hólkar, gúmmíbjörgunarbátar, stýris- vélar, állínugoggar, útgreiöslugoggar, hakajárn, tölvufærarúllur, baujuljós — slokkna þegar birtir, þorskanet, grásleppunet, einnig alls konar þjón- usta fyrir báta og útgerð. Bátar og búnaður Barónsstíg 3, sími 25554. Lög- maður Valgarður Kristjánsson. Til sölu 15 feta hraðbátur með nýjum Mariner mótor. Selst saman eöa í hvort í sínu lagi. A sama stað til sölu 13 feta vatnabátsskel, góö kjör.Uppl. í síma 954650. Oska eftir notaðri dísil bátavel, 15—20 ha. Uppl. í súna 96- 23579. Til sölu bátur eða í skiptum. 21/2 tonns bátur með 2ja ára gamalli vél og góðum út- búnaði í skiptum fyrir stærri. Uppl. í sima 93-2096 eftir kl. 19 eða 93-1569. BUKH bátavélar. Af sérstökum ástæðum getum viö boöiö nokkrar 20 ha. 36 ha ok 48 ha BUKH dísil bátavélar til afgreiðslu beint af lager. Gamalt verð. Hagkvæm greiðslukjör. Tryggiö yður vél á góðu verði fyrir vorið. Magnús 0. Olafsson heildverslun, Garðastræti 2, Reykja- vík, símar 91-10773 og 91-16083._ Fiugfiskur Vogum. Þeir sem ætla aö fá 28” feta Flugfiskbát fyrir voriö, vinsamlega staðfestiö pöntun fljótlega. Flugfiskur, Vogum. Uppl. í síma 92-6644. Sumarbústaðir Til sölu 1/8 í flpgvélinni TF-FOX, Cessna Cardinal, 1975, 200 ha, skiptiskrúfa „retractable fully IFR”. Jafnframt selst 1/8 í flugskýli. Uppl. í súna 72195. Varahlutir Mótor eöa sveifarás í Wartburg óskast. Bíll til niðurrifs kemur til greina. A sama stað tii sölu vinstra frambretti úr Range Rover og neðri afturhleri. Uppl. í síma 93-5252 daglega milli kl. 8 og 19. G.B. varahlutir — Speed Sport. Sérpantanir: varahlut- ir — aukahlutir — í flesta bíla. Vatns- kassar á lager í margar gerðir amerískra bíla. Gott verð. Otal mynda- og upplýsingabæklingar fáan- legir. Hafðu samband við okkur eða einn af umboðsmönnum okkar: Reykjavík, s. 86443 kl. 20—23, Bogahlíö 11, Akureyri, s. 25502, Vestmannaeyj ar, s. 2511, Selfoss, s. 1878, Dalvík, s 61598, Blönduós, s. 4577. Einnig fjöldi upplýsUigabæklinga á Isafirði, Egils- stööum og Patreksfiröi. Hafðu sam- band. Bílabjörgun við Rauðvatn auglýsir. Höfum varahluti í Bronco, Fíat 132 og 128, VW 1300 og 1303. Opel Rekord, Datsun, Mini, Bedford, Chevrolet, Plymouth, Cortinu, Benz, Citroén GS, Austin Gibsy, Peugeot o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið alla daga kl. 9—19. Uppl. í sima 81442. Audi eigendur athugið. Fjögur hálfslitUi vetrardekk á felgum til sölu. Tvö þeirra eru af Michelin gerö, stærð 14X78 og hUi eru stærð 14x78. Uppl.ísUna 16292. V arahlu tir-áby rgð. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d.: Toyota Cressida ’80, Fiat 131 ’80, Toyota Mark II ’77, Ford Fairmont 79’ Mazda 929 75, Range Rover 74, ToyotaMII’75, Ford Bronco 73, Tovota MII 72/ A-Allegro ’80, Toyota Celica 74 Volvol42’71, Toyota Carina' 74, Saa b 99 74, Toyota Corolla 79, Saab 96 74,’ Toyota Corolla 74, Peugeot 504 73, I^ancer 75, Audi 100 75, Mazda 616 74, Simca 1100 75, Mazda818’74, Lada Sport'80, Mazda 323 ’80, Lada Topas'81, Mazda 1300 73, Lada Combi ’81, Datsun 120 Y 77, Wagoneer 72, Subaru 1600 79, Land Rover 71, Datsun 180 B 74 FordComet’74, Datsun dísil 72, Ford Maverick 73, Datsun 1200 73, Ford Cortína 74, Datsun 160 J 74, Ford Escort 75, ’ Datsun 100 A 73, Sknda 120 Y ’80 Fiat 125 P '80, Citroén GS 75,' Fiat 132 75, Trabant 78, Fiat 127 75, TransitD’74, Fiat 128 75, Mini ’75>ofl- o.fl. !D. Charm. 79 o.fl. o.fl. Abyrgð á öllu. Allt inni þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið yiðskiptin. Til sölu varahlutir í Galáfit 1600 ’ '80 Honda Civic 75 Saab 96 74 Lancer 75 Volvo 142 72 Benz 230 70 Volvo 144 72 Benz 2200 D 70 .Volvo 164 70 Mini Clubman 77 Fiat 131 76 Mini 74 Fiat 132 74 M-Comet 72 Ford Transit 70 CH.Nova’72 A-Allegro 79 CH. Malibu 71 Lada 1500 78 Hornet 71 Lada 1200 ’80 Jeepster’68 Mazda818’74 Willys’55 Mazda616 73 Bronco ’66 Mazda 929 76 Ford Capri 70 Mazda 1300 72 Datsun 120 Y 74 VW 1303 73 Datsun 160 J 77 VW Microbus 71 Datsun Dísil 72 VW 1300 73 Datsun 100 A 75 VW Fastback 73 Datsun 1200 73 Trabant 77 RangeRover’72 FordPinto’71 C iant 1600 ’80 Ford Torino 71 i’oyota Carina 72 M Montego 72 Toyota Corolla 74 Escort 75 ToyotaMII’73 EscortVan’76 Toyota MII72 Cortina 76 M-Marina 75 Citroén GS 77 Skoda 120 L 78 Citroén DS 72 Simca 1100 75 Sunbeam 1600 75 Audi 74 Opel Rekord 70 V-Viva 73 Dodge Dart 70 Ply. Duster 72 D-Sportman 70 Ply-Fury 71 D-Coronet 71 Ply-Valiant 71 Taunus 20 M 71 Peugeot 404 D 74 Renault4’73 Peugeot 504 75 Renault 12 70 •Peugeot 204 72 O.fl.O.fl. Saab 99 71 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiösla. Sendum um allt land. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 EKóp.,simi 72060. ' Vagnhjólið. Nýir vélarhlutir í amerískar bílvélar á góöu verði, „toppmerki”. Viltu meiri krafta eða minni eyðslu? Það gæti farið saman. Eigum á lager 8 cyl. vélar, nýuppteknar, með ábyrgð. Tök- um gömlu vélina uppí. Ath. greiðslu- skilmálar. Tökum upp allar geröir bíl- véla. Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, sími 85825. BREIÐHOLTI fþ\ SÍMI76225 Fers k blóm di K /K\ MIKLATORGI 1 SÍMI 228'._ iglega. AFMÆLIS AFSLÁTTU R Við eigum afmæli á morgun og i til- efni dagsins verður 10% afmælisaf sláttur af öllum vörum verslunarinnar þann dag. Eigum mikið af vörum á gömlu verði. Það borgar sig að líta inn. PÓSTSENDUM LEIKFANGA VER Klapparst/g 40. Simi 12631. NÝ ÞJÖNUSTA PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR, VERKLÝSINGAR, VOTTORÐ, MATSEÐLA, VERÐLISTA, KENNSLULEIÐBEININGAR, TILBOÐ, BLAÐAÚRKLIPPUR, VIÐURKENNINGARSKJÖL, UÓSRITUNAR- FRUMRIT OG MARGT FLEIRA. STÆRÐ ALLT AÐ 45x60 CM. OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18. LÆKJARGÖTU 2, NÝJA-BÍÖHÚSINU ® 22680

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.