Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 34
34 Smáauglýsingar DV. MÁNUDAGUR 31. OKTOBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Bflamálun Bilasprautun og réttingar, almálun og blettum allar geröir bif- reiöa, önnumst einnig allar bílarétting- ar. Hin heimsþekktu Du Pont bílalökk í þúsundum lita á málningarbarnum. Vönduð vinna unnin af fagmönnum, gerum föst verötilboö. Gjöriö svo vel og reynið viöskiptin. Lakkskálinn, Auðbrekku 27, Kópavogi, sími 45311. Bflaleiga Bílaleigan Geysir, simi 11015. Leigjum út nýja Opel Kadett bíla, einnig japanska bíla. Sendum þér bílinn, aöeins aö hringja. Opiö alla daga og öll kvöld. Utvarp og segulband í öllum bílum. Kreditkort velkomin. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á homi Nóatúns), sími 11015, kvöldsímar 22434 og 17857. Góö þjónusta, Gott verö, nýir bílar. Opið allan sólarhringinn. Sendum bílinn, verö á fólksbílum 680 á dag og 6,80 á ekinn km, verö er meö söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5 daga, 10% afsláttur fyrir lengri ieigu. Eingöngu japanskir bílar, höfum, einnig Subaru station 4wd, Daihatsu: Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa, útvegum ódýra bílaleigubíla erlendis. Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súöavík, sími 94-6972,' afgreiðsla á Isafjaröarflugvelli. Kred- itkortaþjónusta. ALP bilaleigan, Kópavogi. Höfum til leiguleftirtaldar bílateg- undir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi Galant, Citroén GS Pallas, Mazda 323, einnig mjög sparneytna og hagkvæma Suzuki sendibíla. Góö þjón- us*:a. Sækjum og sendum. Opiö alla dag.i ■ Kreditkortaþjónusta. ALP bíla- leigan, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, sími 42837. Einungis daggjald, ekkert km gjald, þjónusta allan sólar- hringinn. Höfum bæöi station- og fólksbíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleigan, Dugguvogi 23, símar 82770, 79794 og 53628. Kreditkortaþjónusta. SH bilaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla með eöa án sæta fyrir 11. Athugiöveröiöhjá okkur, áöur en þiö leigiö bií annars staöar. Sækjum og sendum, sími 45477 dg heimasími 43179. Bretti-bílaleiga. Hjá okkur fáiö þiö besta bílinn í feröa- lagið og innanbæjaraksturinn, Citroén GSA Pallas meö framhjóladrifi og stillanlegri vökvafjöðrun. Leigjum' einnig út japanska fólksbíla. Gott verð fyrir góöa bíla. Sækjum og sendum. iSími 52007 og heimasimi 43179. Vörubflar Til sölu er 10 hjóla Scania LB 85 S árg. ’74, meö 5,3 tonna SKB krana. Bíllinn er mikiö yfirfarinn og í góðu lagi, nýlegur mótor, skoðaöur ’83. Til greina kemur að lána mikið af söluverði. Uppl. í síma 91-39166 á kvöldin. Bflar til sölu Til sölu gullfallegur Volvo árg. ’74. Uppl. í síma 79756 og 84009, Dagur. Honda Prelude árg. ’80 til sölu, skipti á ódýrari eöa bein sala. Uppl. í síma 18572 eftir kl. 17. Dodge Aspen árg. ’77, 6 cyl., 4ra dyra, grænn með víniltopp, útvarp og kassettutæki, sumar- og, vetrardekk. Uppl. í síma 93-2183. Ford Capri 3000 S. Til sölu gullfallegur, þýskur Ford Capri árgerö ’77, 3000 cub., 160 hestöfl. Verö 210 þús. kr. Einn eigandi. Til sýnis aö Lækjarási 14, sími 79999. Galant 1600 árg. ’79. Til sölu Galant 1600 árg. ’79, bíll í góðu ástandi, rauöur aö lit, ný vetrardekk, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 35035 á daginn og 74703 á kvöldin. Einn sem nýr. Buick árg. 1956, ekinn 49.600 km, til sölu. Tilboö, skipti. Uppl. í síma 99- 5937 eða 99-5881. Fiat Fiorino sendibill (kassabíll) árg. ’80 til sölu, aöeins ekinn 37 þús. km. Verö 110—120 þús. kr. Skipti á ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 24030 og 23939. BMW 518. Til sölu mjög fallegur og vel meö far- inn BMW 518 árg. 1982, margir auka- hlutir, skipti athugandi. Uppl. í síma 84528. Dísiljeppi. Til sölu sterkur og kraftmikill dísil- jeppi, árg. '79. Sími 81757 og 41757. Subaru ’82—Suzuki Fox. Vil skipta á Subaru station 4x4 ’82, ekinn 22 þús. km. og Suzuki Fox eöa litlum, ódýrari, nýlegum bíl á ca 150 þús. Uppl. í síma 75110. Oldsmobile Cutlass Supreme ’71 til sölu, 8 cyl., meö öllu, fallegur og góöur bíll. Ymiss konar skipti. Uppl. í símum 51972 og 51503. Dodge Dart (Duster) árg. ’74 til sölu, þarfnast lagfæringar, alls konar skipti möguleg, einnig til sölu framöxlar í Willys. Uppl. í síma 38329 eftirkl. 17. Aöal-Bilasalan, Miklatorgi. Dísilbílar: Toyota Cressida ’83, Toy- ota Crown '82, Peugeot 505 ’82, Benz 200-D ’81. Bensínbílar: Datsun Cherry ’83, Volvo 244 GL ’83, Subaru 4x4 ’83, Saab 99 GL ’82, Honda Accord ’82, Mazda 929 ’83, Mazda 626 ’82, Mazda 323 ’82, M. Benz 280 SE ’82. Þetta eru tólf bílar. Þaö segir ekki alla söguna. Viö erum meö eitt þúsund og tólf bíla á söluskrá. Alla fólksbíla, sendibíla, rútubíla, vörubíla, jeppabíla, sem sagt alla bíla. Og í dag er Miklatorgið Aöal- bílasölutorgiö í borginni. Aöal-Bíla- salan, Miklatorgi, símar 15014 og 19181. Til sölu fallegur Ford Bronco árg. ’66, verö 55—60 þúsund. Skipti athugandi. Uppl. í síma 77490. Til sölu Volvo 145, árg. ’73. Uppl. í síma 20734 eftir kl. 19. Volvo 244 GL ’82 ekinn 26.000 km., sjálfsk., vökvastýri, útvarp/segulband, grjótgrind og upp- hækkaöur. Glæsilegur bíll. Verö kr. 425.000. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 30700 á daginn og 38524 á kvöldin. Range Rover. Til sölu Range Rover árg. ’75. Fallegur bíll í toppstandi. Ekinn 125.000 km. Vél og gírkassi upptekin. Ný dekk. Segul- band og útvarpstæki. Nýteppalagður. Uppl. í síma 54421 milli kl. 19 og 21. Chevrolet Van 20. Til sölu Chevi Van, árg. ’76, lakk og ástand gott. Verö 120.000 þús. Góð kjör. Einnig koma skipti til greina. Uppl. í síma 24675. AudilOOLSárg. ’74 til sölu, fallegur og góöur bíll. Sumar- og vetrardekk fylgja, verö 60 þús., góö kjör. Uppl. í síma 53800. Til sölu—góökjör. Til sölu Chevrolet Chevelle Malibu, hardtop, ’73,6 cyl. sjálfskiptur, vökva- stýri og aflbremsur. Fallegur bíll aö utan sem innan. Otborgun ca 15—20 þús. Uppl. í síma 92-1061 eftir kl. 16. Til sölu Dodge Trademan sendibíll, árg. ’77, stöðvarleyfi, gjaldmælir, og talstöö geta fylgt. Uppl. í síma 71845 eftir kl. 19. Til sölu Lada 1500, árg. ’79, ekinn 70.000 km. Er í góðu standi, verö ca 80.000. Uppl. í síma 29227 milli kl. 17 og 21 og 79874 eftir kl. 21. Lada station árg. ’81 til sölu. Uppl. í sima 38222. Scout árg. ’78 til sölu. Uppl.ísíma 44518. Daihatsu Charade, árg. ’80, ekinn 40.000 km til sölu. Góður bíll. Skipti á nýrri bíl í svipaöri stærö koma til greina. Uppl. í síma 44663 og eftir kl. 19 í síma 12007. Til sölu VW ’72 á góöum vetrardekkjum, þarfnasL smálagfæringar. Uppl. í síma 21962 eftirkl. 17. Opel Record 1700 árg. ’77 til sölu, allur nýgegnumtekinn. Einnig farangursgrind af M. Benz 22ja manna, 2 góö dekk 750x15 og ein felga 16”. Uppl. í síma 94-2586 kl. 9—12 og eftir kl. 18. Tilsölu vélarlaus Camaro, árg. ’71, þarfnast sprautunar. Verð 25 þús. Framendi af Z 28 Camaro, árg. ’81, verö 20 þús. Hooker flækjur og hliðarkútar, verö 15 þús., o.fl. sem passar á Camaro. Uppl. í síma 93-1745 Akranesi, eftir kl. 18. Til sölu Volvo 244 GL árg. ’79 ekinn 71.000 km. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 19883. TU sölu Peugout 504 dísll, árg. ’75 í góöu standi. Uppl. í síma 93- 1892. Eftirtaldir bilar eru tU sölu: WiUys árg. ’64, gott eintak, litur blár og hvítur. Mercury Comet árg. ’74. Moskvitch sendiferðabíU árg. ’80. Saab 99 árg. ’74,2ja dyra. Mazda 929 station, árg. ’78. Uppl. í síma 54773 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Trabant station árg. ’78 til sölu. Uppl. í síma 36026. Dodge Aspen árg. ’77 til sölu, 4 dyra, 6 cyl., sjálfsk., aflstýri og -bremsur. Góöur bfll. Tveir eigend- ur frá upphafi. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 32313. Daihatsu Charmant. Til sölu Daihatsu Charmant árg. ’79 4ra dyra, í góöu lagi. Nýryövarinn, ný vetrardekk verö 120.000. Uppl. í síma 54147. Chevrolet MaUbu árg. ’69 til sölu. Þarfnast mikillar lagfæringar. Uppl. í síma 50170 til kl. 18 og 52533 eftir kl. 18. Benni. Datsun 100 A árg. ’75 til sölu. Verö 15.000 staögreiðsla. Uppl. í síma 72418 eftir kl. 17. Til sölu Daihatsu Charade árg. ’79, Utiö ekinn. Uppl. í síma 24945. Escort 1600. Til sölu Escort 1600 Sport, árg. ’76. Uppl. í síma 73579 eftir kl. 19. Tilboð óskast í Renault 12, árg. ’77, þarfnast lagfæringar eftir tjón. Uppl. í síma 33876 eftir kl. 18. TU sölu góð Lada 1500 árg. ’8Ö. Uppl. í síma 81191 milli kl. 18 og20. Lada station ’79. Vel meö farin Lada station árg. ’79 til sölu, lakk gott. Uppl. í síma 45461. Skoda árg. ’77 tU sölu, mikiö yfirfarinn, í góöu standi. Verð ca 35—40 þús. Uppl. í síma 43061. Tveir toppbflar, Ford Pinto árgerð ’76 station og Plymouth Volaré árgerö ’79 station. Uppl. ísíma 44541. Benz200 D árgerö ’66 tU sölu. Tilboö óskast í bilinn i því ástandi sem hann er eftir umferöaróhapp. Uppl. í síma 52252 eftir kl. 18. Cortina 1600 árg. ’74 tU sölu. Uppl. í síma 74592 eftir kl. 18. Austin AUegro station árgerö ’78 tU sölu. Uppl. í síma 54361. Fiat 125 P árgerð ’78 til sölu, góður bíll á góðu veröi. Uppl. í síma 78378 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Lada 1600 árg. 1980 til sölu, rauð aö lit, ekin aöeins 18.000 km. Ath. Þetta er eins og nýr bíll. Uppl. ísíma 77267. Bflar óskast Óska eftir bílum sem þarfnast smálagfæringar eöa til niöurrifs. Staögreiösla og háar mán- aðargreiðslur. Uppl. í síma 45032. Vantar góðan stationbíl strax. Greiðist meö gólfparketi og/eöa innréttingum. Innréttingar sf., sími 83230, heimasími 39487. Reynir. Bílaskipti eða sala. Oska aö fá lítinn bíl, ekki eldri en ’79, helst japanskan, hef sem greiöslu 60 þús. í peningum og vel með farinn Skoda Amigo ’77, ekinn 40 þús. km á vél. Sími 37642 eftir kl. 6 á kvöldin virka daga. Óska eftir 2ja dyra Chevrolet Malibu ’71—’73 á góöum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 71658. Óska eftir góöum bfl á veröbiUnu 20—60 þús., einnig óskast vetrardekk undir Lödu Sport. Uppl. í síma 41151. Óska eftir sparneytnum bfl á verðbilinu 100—120.000 kr., t.d. Mazda 323. Er meö 50.000 kr. í út- borgun. Uppl. í síma 39528 kl. 17— 21. Óska eftir Lödu Sport árg. ’79—’80. Uppl. í síma 22667 eftir kl. 18. Óska eftir bfl á verðbiUnu 150—200 þús. í skiptum fyrir góðan bát. Uppl. i síma 92-3094 eftir kl. 19. Rússajeppi. Oska eftir aö kaupa rússajeppa, ekki frambyggöan, meö dísilvél og húsi, helst eldri en 1970. Staögreiðsla. Uppl. í síma 23161. Frambyggður rússi. Oskum eftir að kaupa frambyggöan rússajeppa, má þarfnast viögerðar. Á sama staö eru nokkur hross til sölu. Emnig traktor meö ámoksturstækjum. Uppl. í síma 99-5599. Escort. Oska eftir Ford Escort árgerö ’77—’78. Aðeins góöur bíU kemur til greina. Staögreiðsla. Uppl. í síma 16463 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Subaru GFT árg. ’78—’79. Uppl. í síma 51010 og 51844. Óska eftir litlum japönskum bil árg. ’78—’80. Uppl. í síma 76833 eftir kl. 19. Húsnæði í boði 5 herb. sérhæð meö bílskúr á Seltjarnarnesi til leigu, laus 1. nóv., leigist í eitt ár. Tilboö er greini frá leiguupphæö og fyrirfram- greiöslu sendist DV fyrir 1. nóv. merkt „855”. Björt og góð 4ra herb. íbúð í Seljahverfi til leigu frá miöjum nóv. Tilboð sendist augld. DV merkt „Seljahverfi 915”. Laus til leigu 90—100 f erm íbúö á 2. hæö í blokk viö Austurberg 6 Reykjavík. Ibúöin er til sýnis mánudag 31. okt. 18-19.30. Til leigu stór 3ja herb. íbúð í fallegu húsi við Fjólugötu, fallegur trjágaröur, leigutími 1 ár. Uppl. veitt- ar í dag og næstu daga í síma 28666 milli kl. 16 og 18. Tvö 25 ferm herbergi til leigu, meö aðgangi að eldhúsi, baði og þvottaherbergi, á góöum stað í bæn- um. Leigist í eitt ár. Uppl. í síma 29439 eftir kl. 18. Til leigu eitt herbergi og eldhús í Þingholtunum, afnot af síma og þvottavél. Uppl. í síma 28001. 2ja herb. íbúð á Flyðragranda til leigu í 6—12 mánuði, sími, gluggatjöld, ísskápur og sófasett geta fylgt, þvottavél og þurrkari í sameiginlegu þvottahúsi. Laus strax. Tilboð sendist DV er greini fjölskyldustærð fyrir miövikudags- kvöld merkt „Flyörugrandi 104”. 2herbergitilleigu strax til 1. sept. 1984, stórt og lítið, hentugt fyrir tvo, aögangur að eldhúsi, baöi, þvottahúsi og síma. Mánaðar- leiga kr. 5—6.000. Fyrirframgreiðsla. Uppl.ísíma 85341. Til leigu 2ja herb. ibúð í Hamraborg í Kópavogi. Leigist til 15. sept. 1984. Fyrirframgreiösla fyrir allt tímabilið æskileg. Tilboösendist augld. DVmerkt: „K-115”. Til leigu rúmgóð 2ja herb. íbúð í miöbæ Kópavogs, leigutími 10—12 mánuðir. Tilboö sendist auglýsingad. DVmerkt: „MiöbærKópavogs054”. Til leigu herbergi meö aðgang aö eldhúsi í miðbænum í 7 mánuöi. Tilboö sendist augld. DV merkt: „333”. Húsnæði óskast a . Óska eftir 3—4 herb. íbúð í Reykjavík eða næsta nágrenni til leigu um óákveöinn tíma. Reglusemi og góö umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 93-7634 eftir kl. 18. Herbergi óskast á leigu strax. Helst í austurbænum eöa sem næst Brautarholti. Uppl. í sima 19360 í; dag og næstu daga. Algjör reglusemi. Hjón óska eftir 3—5 herb. íbúö, 100% mánaöargreiöslur. Upplýsingar (Sigurlaug) í vinnusíma 83075. Heima- sími 14733. Ung sænsk stúlka óskar eftir herbergi, meö aögangi aö baöi og eld- húsi, nálægt miöbænum. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—867 Ungt par á 2. og 4. ári í Hl óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö sem fyrst. Þeir sem taka góða umgengi fram yfir himinháar greiðslur vinsam- lega hafiö samband viö okkur í síma. 66515. Ungt barnlaust par óskar eftir að taka á leigu litla íbúö. Reglusemi og skilvísum mánaðrgreiðslum heitiö. Uppl. í síma 78432 eftir kl. 19 alla daga. Getur einhver leigt mér herbergi meö aögang að eldhúsi og snyrtingu, ellegar litla íbúö — á sanngjörnu verði? Lofa 100% greiösl- um og góöri umgengni. Lysthafendur vinsamlegast hafiö samband í síma 36743. Hjón í Vestmannaeyjum meö þrjú börn óska eftir aö taka 4—5 herbergja íbúö á leigu í Reykjavík sem fyrst. Makaskipti á íbúö koma til greina, en er ekki skilyröi. Uppl. í síma 98-1586. Kona óskar eftir góöri tveggja herb. íbúö, helst á Stór-Reykjavíkursvæöinu, gegn vinnu, húshjálp eöa ráðskonustarfi. Uppl. í síma 26749. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö, erum tveir bræöur í fullu starfi (vél- smiður, strætisvagnastjóri). Skilvís mánaðargreiðsla og einhver fyrir- framgreiösla ef óskaö er. P.S. Ibúðin mætti þarfnast viðgeröar. Uppl. í síma 81798, Erla, og 20974, Höröur. Atvinnuhúsnæði Gott verslunarhúsnæði, 500 ferm bjartur og skemmtilegur sal- ur, auk þess skrifstofuhúsnæði og að- staða. Samtals 700 ferm. Húsnæöinu má skipta í tvo hluta. Uppl. í síma 19157. Gott atvinnuhúsnæði. 500 fermetra salur, hæö 4,5 m, engar súlur. Skrifstofur og aöstaða 200 ferm. Húsnæðinu má skipta í tvo hluta, 2 stórar rafdrifnar huröir. Uppl. í síma 19157. Óska eftir bflskúr í 1—11/2 mánuö, til viögerðar á einum' bíl. Uppl. í síma 79085. 30—60 fermetra húsnæði óskast undir léttan og þriflegan iðnaö. Vinsamlega hafiö samband við auglýs- ingþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—979. Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæöi í vetur, góö fyrirfram- greiösla. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. ’’ H—976 Húsaviðgerðir Tökum að okkur minniháttar mýrviögeröir og tré- iSmíöaviögeröir, hraunum innveggi og gerum viö sprungur á útveggjum sem innveggjum. Vönduö vinna, vanir menn. Uppl. í síma 76251. Atvinna í boði 2 stýrimann og 2 vélstjóra vantar á 200 tonna línubát sem stundar útilegu. Uppl. í síma 92-1085 og 92-1745.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.