Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 41
W. 1963. 41 XQ Bridge Hér er frægt varnarspil sem kom fyrir á stórmóti í Bandaríkjunum 1951. Helen Sobel, ein besta bridgekona heims fyrr og síðar, var með spil vest- urs, en Charles Goren austurs. Suður spilaöi tvö hjörtu og Sobel byrjaði á því að taka tvo hæstu í tígli. Norður AÁK82 V ÁK42 0 D6 + 652 Vestur «65 CG86 0 AKG873 + Á9 ÁUtTOR A 10943 V103 092 *KG1083 SUÐUK * DG7 VD975 0 1054 + D74 I þriðja slag spilaði vestur tígulgosa. Laufi var kastað úr blindum og Goren kallaði í laufi. Helen Sobel fann nú einu vörnina til að hnekkja spilinu. Spilaði laufníu í fjóröa slag. Austur átti slaginn á laufkóng og spilaöi meira laufi. Vestur inni á laufás og spiiaði tígli í þrefalda eyðu. Spaða kastaö úr blindum og Goren trompaði með hjartatíu. Suður yfirtrompaöi með drottningu og þar með átti vestur öruggan trompslag. Vörnin fékk því sex slagi. Á skákmóti í Sovétríkjunum 1980 kom þessi staða upp í skák Borissov, sem hafði hvítt og átti leik, og Tak- chodjajev. ■ MhM ■ 1. Dxh7! og svartur gafst upp. Ef 1. — Hxh7 2. Rg6 mát. ) 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Vesalings Emma Afsaliö frú. En þessi bók er einfaldlega það spennandi að það er ekki hægt að leggja hana frá sérólesna. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slÖkkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333* slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. okt.—3. nóv. er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki, að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. .Virka daga er bpið í þessum apótekum á opn- unartíma búða. Apótekin skiptast í sína vik- una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Ápótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. „Mig langar ekki að tala... en miglangar aðhlusta! ” Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Jlafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alía laugardaga og helgidaga | kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingay um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I^æknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima ,1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fæðingardcild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagl Grcnsásdeild: Kl: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19- 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Víiilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur ABALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáin gildir f yrir þriðjudaginn 1. nóvember. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Hafðu ekki óþarfa áhyggjur af starfi þínu í dag en dveldu sem mest með fjölskyldunni og gerðu eitthvað sem til- breyting er í. Þú munt eiga ánægjulegar stundir með vinum þinum í kvöld. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): ‘ Forðastu ferðalög í dag vegna hættu á óhöppum. Þetta verður rómantískur dagur og mjög ánægjulegur. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld eða skemmtu þér með vinum þínum. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Skapið verður gott í dag og þú munt eiga ánægjulegar stundir með fjölskyldu þinni. Dagurinn er tilvalinn til . ferðalaga með stórum hópi enda nýtur þú þín best í f jöl- menni. Nautið (21. april — 21. maí): Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og skapið með ‘afbrigðum gott. Þú nýtur þín best í fjölmenni og verður hrókur alls fagnaðar hvar sem þú kemur. Haltu peninga- eyðslu þinni innan skynsamlegra marka. Tvíburarnir (22. maí —21. júní); Skapið verður gott í dag og sáttfýsi þin mikil og kemur það sér vel. Þú munt eiga rómantískar og ánægjulegar stundir með ástvini þínum. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Þú hefur áhyggjur af stööu þinni og fjármálum en að öðru leyti verður þetta ánægjulegur dagur og mjög rómantískur. Sinntu áhugamálum þínum eða farðu í stuttferðalag. , ‘ Ljónið(24. júlí — 23.ágúst): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum þar sem reynir mjög á hæfileika þína og reyndu þannig að dreifa huganum. Þú hefur óþarfa áhyggjur af framtíð þinni og ættir að hvíla þig í kvöld. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Einhver vandamál herja á þig fyrri hluta dagsins, en þau fá farsæla lausn fyrir þitt tilstilli er líða tekur á daginn. Bjóddu vinum þinum til veislu í kvöld. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Mikið verður um að vera í skemmtanalífinu hjá þér í dag og muntu eiga rómantískar stundir með ástvini þínum. Láttu skynsemina ráða peningaeyöslu þinni í stað . tilfinninganna. Sporðdrckinn (24. okt. — 22. nóv.): Reyndu að hafa það náðugt í dag og taktu ekki of mörg verkefni að þér. Þér hættir til kæruleysis í meðferð fjár- muna og þú átt erfitt með aö taka ákvarðanir. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): ‘ Dagurinn hentar vel til náms. Þú átt gott með að tileinka þér nýja hluti og ert opinn fyrir nýjum hugmyndum. Skemmtu þér með vinum þínum í kvöld. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Forðastu mjög fjölmennar samkomur í dag og dveldu sem mest heima hjá þér. Dagurinn hentar vel til náms og til að sinna öðrum andlegum viðfangsefnum. börnáþriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þinghoitsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SErCTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. simi 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.- 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTCN: Opið daglega nema mánudaga frákl. 14—17. ASGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTCRCGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HCSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Ilitavcitubilanir: Reykjavík og Kópavogur | sími 27311, Seltjamarnes sími 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjamarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarf jörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / Z 3 □ r é> 9 € l 9 1 ,0 1! 12 /2 /V 1S !? I(o 19 /<7 2o 2/ Lárétt: 1 rennsli, 5 eins, 7 garn, 9 ein- kennisstafir, 10 borða, 11 stríða, 13 mark, 14 hirsluna, 17 röskar, 19 óþekkt- ur,20 tæki,21 hása. Lóðrétt: 1 strengt, 2 bækurnar, 3 grind, 4 utan, 5 seðillinn, 6 tré, 8 viðkvæmu, 12 kámar, 15 andi, 16 þjóta, 18 slá. Lausu á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sátt, 5 sól, 7 ævi, 8 rist, 10 gan- aðir, 11 blaður, 13 il, 14 eirin, 15 stirð, 17 sa, 18arkaðir. Lóðrétt: 1 sæg, 2 ávallt, 3 tina, 4 traðir, 5 siður, 6 ósi, 9 trúnað, 11 bisa, 12 risi, 14 eik, 16 ðð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.