Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 47
DV!MANUDAGÚR3Í. OKTÖBÉRÍ983. Útvarp Mánudagur 31. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Létt tónlist. OMD-flokkurinn, Graham Parker og JJ Cale syngja og leika. 14.00 „Kallað í Kremlarmúr” eftir Agnar Þórðarson. HÖfundur les (5). 14.30 isiensk tónlist. Einar Markús- son leikur á píanó Pastorale eftir Hallgrím Helgason og Hugleiðingu sína um „Sandy Bar” eftir Hall- grím Helgason. 14.45 Popphólfið. - Jón Axel Olafs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Einsöngv- arar, kór og hljómsveit þýsku óperunnar í Berlín flytja útdrátt úr „Töfraflautunni”, óperu eftir Wolfang Amadeus Mozart; Her- bertvon Karajan stj. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjónar- maður: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmaður: Páll Magnússon. 18.00 Visindarásin. Dr. Þór Jakobs- sonsérumþáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. — Erlingur Sig- uröarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hjalti Kristgeirsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Vogsósaglettur. Ævar Kvaran flytur fjórðu glettu úr samnefndu verki eftir Kristin Reyr. b. Kórsöngur. Sunnukórinn á tsafirði syngur íslensk lög undir stjórn Ragnars H. Ragnar. c. Hlöðustrákurinn á Laxamýri. Ulfar K. Þorsteinsson les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- bjömsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns” eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína(14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Um- . sjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Kammertónlist. Guðmundur Vilhjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 1. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Sigurjón Heiðarsson talar. 9.00 Fréttir. ■9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli” eftir Mein- dert DeJong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (23). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Mánudagur 31. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 Tommiog Jenni. 20.50 tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.25 Já, ráðherra. 5. þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.55 í minningu föður míns. (A Voy- age Round My Father). Bresk sjónvarpsmynd eftir John Mortim- er. Leikstjóri Alvin Rakoff. Aðal- hlutverk: Laurence Olivier, Alan Bates, Jane Asher og Elizabeth Sellars. Myndin lýsir sambandi feðga í fortíð og nútíð. Sonurinn, nýbakaöur lögmaður, flyst gftur á æskuheimili sitt með fjölskyldu sína. Þaðan er margs að minnast en einkum verður unga manninum tíöhugsað til föður síns, sem einnig er málafærslumaður þótt blindur sé, geðríkur og mælskur, og hefur epn mikil áhrif á son sinn. Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. 23.25 Dagskrárlok. ó Sjónvarp kl. 21.55: — í minningu föður mfns Útvarp Sjónvarp Sir Laurence Olivier leikur aðalhlutverkið i sjónvarpsmyndinni i kvöld. Hór messar hann yfir ungum syni sinum ímyndinni og konan, sem Eiizabeth Sellars leikur, hlustar á. Toppleikarar í toppsjónvarpsmynd Hver leikarinn öörum frægari verður á skjánum í sjónvarpinu í kvöld . í bresku sjónvarpsmyndinni „í minn- ingu föður mins” eða ,,A Voyage Round My Father” sem byrjar kl. 21.55. Þetta er liðlega 80 mínútna mynd frá Thames Television International og er þarna um meiriháttar mynd aö ræða. 1 aðalhlutverkum eru frægir leikarar eins og t.d. Sir Laurence Olivier, Alan Bates, Jane Asher og Elizabeth Sellars. Myndin fjallar um samskipti föður og sonar. Hún hefst þegar sonurinn er „Jarðhitinn er mál málanna í þessum þætti í dag,” sagði dr. Þór Jakobsson sem sér um þáttinn Visindarásin sem er á dagskrá út- ‘varpsins kl. 18.00. Dr. Þór er ekki ókunnur í útvarpinu. Hann sá áður um þáttinn Sputnik og er þessi þáttur eins- konar f ramhald af honum. Þetta erú vikulegir þættir þar sem kynnt er nýjasta tækni og vísindi innanlands og utan auk þess sem kynning fer fram í þeim á íslenskum vísindamönnum. „Sá sem heimsækir okkur í þessum að vinna í garöinum ásamt föður sín- um og hann verður fyrir slysi og er blindur upp frá því. Sonurinn flytur á æskuheimilið sitt aftur mörgum árum síðar. Þá er hann lærður lögfræðingur líkt og faðir hans sem er, þótt blindur sé, mikill harðjaxl og fær bæði konan og sonurinn að finna fyrir því. Inn í söguþráðinn blandast ástamál sonarins sem kynnist fráskildri konu en faðir hans er ekkert sérlega hrifinn af því. Myndin hefst kl. 21.55 og henni lýkur þætti er Stefán Arnórsson, dósent í jaröefnafræöi við Háskóla Islands,” sagði dr. Þór. „Hann mun fræða okkur um jarðefnafræði og rannsóknir með nýtingu jarðhita í huga. Það er eins og allir vita mikið mál fyrir okkur Islend- inga.” Dr. Þór sagöi að hann hefði fengið ábendingar um mál sem vert væri aö taka fyrir í þættinum. Vildi hann gjaman fá fleiri slíkar frá hlustendum og myndi hann þá fá'sér til aðstoðar einhverja fræðinga til að leysa úr þeim þrautum. -klp- Verribréfamarkaður Fjáríeslingaifélagsin., Læk|argötu12 101 Reykjavik lónaóarbankahúsinu Simi 2856C GEIMGIVERÐBRÉFA 31.0KT. 1983. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 1970 2. flokkur 16.173,14. 1971 1. flokkur 14.277,51' 1972 1. flokkur 12.372,31' 1972 2. flokkur 10,486,47 1973 1. flokkurA 7.420,87 1973 2. flokkur 6.802,22 1974 1. flokkur 4.695,03 1975 1. flokkur 3.866,97 1975 2. flokkur 2.913,81 1976 1. flokkur 2,761,13 1976 2. flokkur 2.196,00 1977 1. flokkur 2.027,53 1977 2. flokkur 1.700,96 1978 1. flokkur 1.381,33 1978 2. flokkur 1.086,66 1979 1. flokkur 915,87 1979 2. flokkur 707,82 1980 1. flokkur 578,84 1980 2. flokkur 455.09 1981 1. flokkur 390,90 1981 2. flokkur 290,25 1982 1. flokkur 263,78 1982 2. flokkur 197,13 19831.flokkur 152,95 Meðalávöxtun ofangreindra flokka umfram verötryggingu er 3,7— 5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ Sölugongi m.v. nafnvexti og eina af- borgun á óri. 12% 14% 16% 18% 20%; 37% lár 75 77 78 80 81 187 2ár 61 62 64 66 68 78 3ár 51 53 55 57 59 72 4ár 44 46 48 50 52 67 5ár j 39 41 43 45 47 63. Seljum og tökum í umboðssölu verðtryggð spariskírteini ríkis- sjóös, happdrættisskuldabréf ríkis- sjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum víðtæka reynslu í verð- bréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endurgjalds. Verúbréfamarkaöur Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu 12 101 Reykjavik lónaóarbankahusinu Simi 28566 kl. 23.25. -klp- Jarðhiti skiptir okkur íslendinga miklu máii. Útvarp kl. 18.00—Vísindarásin Jaröhitínn er mál málanna í þættinum 47 Veðrið Veðrið Vaxandi suðaustanátt á landinu fram eftir degi og rigning, gengur síðan í hvassa suövestanátt síðdegis með slydduéljum. Veðrið hér ogþar Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjað 4, Bergen skúr á síðustu klukkustund 7, Helsinki rigning 7, Kaupmannahöfn léttskýjað 8, Ostó léttskýjað 5, Reykjavík rigning 8, Stokkhólmur skýjað 8, Þórshöfn skýjað3. Klukkan 18 í gær: Aþena léttskýj- að 17, Berlín mistur 4, Feneyjar þokumóða 11, Frankfurt þokumóða' 4, Nuuk skýjað 5, London alskýjað 9, Lúxemborg léttskýjað 4, Las Palmas skýjað 22, Mallorca skýjað 12, Montreal skýjað 5, París skýjað 6, Róm skýjað 17, Malaga skýjað 20, Vín skýjað 8, Winnipeg heiðskírt 9. Tungan Spurt var: Fékkstu nokkuð góðgæti að borða? Rétt væri: Fékkstu nokkurt borða? Hins vegar væri Fékkstu nokkuð borða? Einnig væri Fékkstu nokkuð gott að borða. góðgæti að rétt: aðí rétt: i Gengið GENGISSKRÁNING NR. 204 - 31. OKTÓBER 1983 KL. 09.15 Eirítngkl. 12.00. KAUP SALA 1 Bandaríkjadollar 27,890 27,970 1 Sterlingspund 41,619 41,738 1 Kanadadollar 22,633 22,698 1 Dönsk króna 2,9377 2,9461 1 Norsk króna 3,7741 3,7850 1 Sænsk króna 3,5674 3,5776 1 Finnskt mark 4,9171 4,9312 1 Franskur franki 3,4843 3,4943 1 Belgískur franki 0,5218 0,5233 1 Svissn. franki 13,0403 13,0777 1 Hollensk fiorina 9,4578 9,4849 1 V-Þýsktmark 10,6088 10,6392 1 ítölsk lira 0,01745 0,01750 1 Austurr. Sch. 1,5080 1,5123 1 Portug. Escudó 0,2231 0,2238 1 Spánskur peseti 0,1830 0,1835 1 Japansktyen 0,11943 0,11978 1 írsktpund 32,994 33,089 Belgiskur franki 29,5559 29,6408 SDR (sérstök 0,5157 0,5172 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Tollgengi FYRIR OKTÓBER 1983. Bandarikjadollar USD 27,970 Sterlingspund GBP 41,948 ! Kanadadollar CAD 22,700 * Dönsk króna DKK 2,9415 Norsk króna NOK 3,7933 Sænsk króna SEK 3,5728 Finnskt mark FIM 4,9426 Fraffskur franki FRF 3,4910 ' Belgískur franki BEC 0,5230 Svissneskurfranki CHF 13,1290 Holl. gyllini NLG 9,4814 Vestur-þýzkt mark DEM 10,6037 ; ítölsk Ifra ITL 0,01749 Austurr. sch ATS ‘ 1,5082 Portúg. escudo PTE 0,2253 Spánskur peseti ESP 0,1850 ^Japáns^tyen JPY 0,11819 írsk puhd IEP 33,047 . SDR. (SérstÖk 0,5133 dráttarróttindi) 29,5072

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.