Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 35
DV. MANUDAGUR 31. OKTOBER1983. 35 Smáauglýsingar Stúlkur—ræstlng. Stúlka óskast til aö þrífa 5 herb. íbúð einu sinni í viku á fimmtudögum. Þrennt í heimili, hjón og ungbarn. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—998 Heimilishjálp. Er ekki einhver góð kona til í að taka að sér heimilishjálp í vesturbænum í Reykjavík, 4 tíma í viku. Uppl. í síma 14183 eftirkl. 20. Ræsting. Stúlka óskast til aö hreinsa skrifstofu um helgar. 4 tima vinna. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—78. Byggingaverkamenn. Oskum eftir aö ráöa verkamenn í byggingarvinnu. Uppl. í síma 83307 á daginn. Afvinna óskast | 26 ára kona óskar eftir starfi hálfan daginn eöa kvöld- og, helgarvinnu. Margt kemur til greina. Hef stúdentspróf í flestum greinum og góöa ensku- og sænskukunnáttu. Vinsamlegast hafið samband við Dag- mar í síma 35368 milli kl. 14—18 í dag og á morgun. Tvítug stúlka sem er nemandi í KHI, óskar eftir vinnu á kvöldin, og/eöa um helgar. Uppl. ísíma 40757. 21 árs pilt vantar vinnu. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 73873. Barnagæzla | Heimilisaöstoö í Hafnarfirði. Barngóö kona óskast til aö gæta þriggja barna (3, 6 og 9 ára) á heimili þeirra frá kl. 8.30—12 (2 daga í viku til kl. 13.30). Uppl. í síma 52047 eöa 54355 (Páll). Get tekið börn í gæslu hálfan og allan daginn, hef leyfi. Er í Neöra-Breiöholti. Uppl. í síma 72480. Skemmtanir Diskótekið Dísa. Elsta starfandi ferðadiskótekið auglýsir: Okkur langar aö benda föstum viðskiptahópum okkar á aö gera pantanir tímanlega vegna fyrir- sjáanlegra anna á komandi haustmiss- eri. Einnig bendum viö vinnustaöa- hópum og öörum félögum á að viö getum vegna langrar reynslu okkar gefið góö ráð um skipulagningu haust- skemmtunarinnar og ýmis hentug salarkynni fyrir hópinn. Kjörorö okkar eru: reynsla, samstarf og góð þjón- usta. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Diskótekiö Dolly. Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dans- leikjastjórn um allt land segir ekki svo lítiö. Tónlist fyrir alla aldurshópa hvar sem er, hvenær sem er. Sláið á þráöinn og vér munum veita allar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmiö, árs- hátíöin, skólaballið og allir aðrir dans- leikir geta orðiö eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 46666. Diskótekið Dollý. 2XDonna. Vegna mikilla anna síöastliöin ár verðum við meö tvö sett í vetur. Höfum á boöstólum dansmúsík fyrir alla ald- urshópa hvar og hvenær sem er á land- inu. Rútuferöir ef óskaö er, stærsta ferðaljósasjó á Islandi, sé áhugi fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar í isíma 45855 eöa 42056 og viö munum gera allt okkar besta til aö þiö skemmtið ykkur sem allra best. Diskó- tekiö Donna. Lúdó, vanirmenn imeö allt á hreinu. Dansmúsík í sam- kvæmiö. Pantiö tímanlega í þessum símum. Stefán 71189, Elvar 53607, Arthur 37636 og Már 76186. | Kennsla Öska eftir aukakennslu i íslensku tvo tíma í viku (helst hjá eldri manni). Uppl. í síma 20896. Þýska fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir, talmál, þýöingar, rússneska fyrir byrjendur. Ulfur Friöriksson, Karlagötu 10, kjall- ara, eftir kl. 18. Námskeið: Jólaföndur/bútasaumur! Japanskur pennasaumur (kúnstbródering), spegilsaumur, dúkaprjón m.m., gler- málun, sokkablómagerð. Innritun og upplýsingar í síma 42275. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36, sími 71291. Læriö vélritun. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið eru aö hefjast, innritun og upplýsingar í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 85580. Spákonur Spái i spil og bolla frá kl. 10-12 f.h. og kl. 19-22 á kvöldin. Hringiö í síma 82032. Strekki dúka á sama staö. Spámenn Biorythmi. Biorythmi (lífssveiflur) sýnir þér hvernig andlegt, líkamlegt og til- finningalegt ástand þitt er frá degi til dags. Gerum auðlæsileg biorythma- kort yfir næstu 3,6 eöa 12 mánuði, veröiö er 100, 150, eöa 250 kr. eftir mánaðafjölda. Endurgreiöum um- yrðalaust ef þú ert óánægö(ur). Sendiö nafn, heimili og fæöingadag ásamt greiöslu til box 4031124 Reykjavík. Skjalaþýðingar Skjalaþýðingar. Þórarinn Jónsson, löggiltur skjalaþýöandi í ensku, Kirkjuhvoli — sími 12966. Til leigu 145 km f jarlægö frá Reykjavík eru til leigu nokkrir hektar- ar af ræktuðu landi til nokkurra ára. Gæti hentaö hestamönnum eöa tún- þökusölum. Áhugasamir leggi nafn og síma inn á augld. DV fyrir 6. nóv. merkt „Tún 798”. Líkamsrækt Ný sólbaðsstofa að Bakkaseli 28. Hvort sem þú ert karl- eöa kvenmaöur þá ertu velkominn að Bakkaseli 28.' Þarftu aö bæta útlitið? Losa þig viö streitu? Ertu haldinn vöövabólgu, ból- um eöa gigt? Athugaðu hvort sólin aö Bakkaseli 28 er ekki lausnin meö nýj- um sterkum perum. Uppl. í síma 79250. Veriövelkomin. Nýjung á íslandi. Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Við bjóöum upp á fullkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og breiöari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andhtsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höföagafli hjálpar þér aö slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf aö liggja á hliö. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Ljós—snyrting—nudd—sauna—nýjar perur. Snyrtistofan Skeifunni 3 C býður upp, á Super Sun sólbekki með nýjum Bellarium-S perum. Einnig þaö nýj- asta í snyrtimeðferð frá Frakklandi. Andlitsböð, húðhreinsun, bakhreinsun, handsnyrting, fótsnyrting, andlits- snyrting (Make Up), litanir, plokkun og vaxmeöferð. Einnig fótaaögerðir, rétting á niðurgrónum nöglum meö spöng, svæðanudd og alhiiöa líkams- nudd. Vinsamlegast pantiö tíma í síma 31717.____________________________ Ljósastofan Hverfisgötu 105 (viö Hlemm). Opiö kl. 8.30—22 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Góö að- staða, nýjar fljótvirkar perur. Lækningarrannsóknarstofan, sími 26551. Sóldýrkendur, dömur og herrar. Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö brúnan lit í Bel-o-Sol sólbekknum. Nú býöst ykkur tækifæri aö verða brún og falleg fyrir jólin. 10 ljósatímar kosta aðeins kr. 390,- til 1. des. Sleppið ekki þessu einstaka boöi og skellið ykkur í sólbað. ATH. : tilboðiö stendur aöeins til 1. des. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Snyrtistofan Paradís, Laugarnesvegi 82, sími 31330. Viö bjóöum upp á líkamsnudd, partanudd, 10 skipta kúra, vatnsnudd, sólbekk, andlitsböö, húöhreinsun, litanir, hand- snyrtingu, fótsnyrtingu, föröun og meðhöndlun. Einnig bjóöum við upp á haustverð á augnskuggum, kinnalitum og varalitum frá Jean d’Aveze. Vorum aö fá hinar vinsælu, japönsku snyrti- vörur frá Kanebo. Opiö laugardaga. M.H. MEIRI HÁTTAR HLJÓMPLÖTU ÚTSALAN SJÁ BLS. 11 í DAG. STAÐGREIÐSLU AFSLÁTTUR AF SMÁAUGLÝSINGUM Við veitum 10% AFSLÁTT af þeim smáaugíýsingum í DV sem eru staðgreiddar. Það telst staðgreiðsla efauglýsing er greidd daginn fyrir birtingardag. Verð á einni smáauglýsingu af venjulegri stærð, sem er kr. 290,- lækkar þannig í kr. 261 efum staðgreiðslu er að ræða. SMAAUGLYSINGADEILD Þverholti 7 7, simi27022. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hlíðarvegi 20 í Njarðvík, þingl. eign Byggingafélags verkamanna en tal. eign Sigurðar Karls Árnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Lands- banka íslands miðvikudaginn 2. nóv. 1983 kl. 11.15. Sýslumaðurinn í N jarðvík. BÍLASALAN SKEIFAN AUGLÝSIR Til sölu BMW323 I árg. '83 með öllu, skipti möguleg á ódýrari. Toyota hi-lux, yfirbyggður, árg. '82. Galant Sapparo árg. '81. BÍLASALAN SKEIFAN, SKEIFUNN111. SÍMAR: 84848 - 35035. flAUSAR STÖÐUR HJÁ IREYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamning- um: • Skrifstofumaður á Kjarvalsstööum. Hálft starf. Upplýsingar eru veittar í síma 26131 eöa 26180. • Hjúkrunarfræðingur við barnadeildina í Asparfelli. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 75100. • Fóstra viö leikskólann Hlíöarborg. • Fóstrur, þroskaþjálfar eöa fólk meö aöra uppeldislega menntun til aö veita þroskaheftum börnum stuöning á dag- vistarheimilum í Breiöholti. Hálft starf kemur til greina. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu dagvistar í síma 27277 eöa hjá forstööumanni viökomandi heimilis. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðu- blöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 7. nóvember 1983. Ford Range FF 250 árg. 1979 (pick-up yfir- byggður) TIL SÖLU EINN MEÐ ÖLLU - ALVEG ÖLLU Fljótandi öxlar aö aftan, Dana 60,8 bolta-Splœser 44 að framan. Monroe Magneum 500 demparar allan hringinn. Fjaflrir aftan og framan — Drif- lokur, 1. flokks. 2 rafgeymar af stærstu gerð. Billinn er 4ra gira, bein- skiptur með vökvastýri. Vélin er 351 cc Big Block — sérpantaðar flækjur eru undir bílnum. Ný dekk og nýjar krómfelgur. i bifreiðinni er útvarp + kassettutæki + power-magnari og topphátalarar, Lensen 100 w. Góð talstöð fylgir. Loftflautur — þokuljós — toppgrind. Lakk er eins og nýtt og bifreiðin er klædd og yfirbyggð hjá Ragnari Valssyni. Mjög góðir stólar (snúningsstólar aö aftan). Bíllinn er skráflur fyrir 8 manns — gott svefnpláss er í bilnum. 1 x80 litra bensintankur, 1 X80 lítra bensintankur — mælir fyrir báða tankana. Til greina kemur að taka ódýrari bíl upp í. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. GRENSÁSVEGI 11 - 108 REYKJAVÍK - SÍMI 83150

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.