Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Page 18
♦ DV. FIMMTUDAGUR 8. NOVEMBER1984. íþrótt íþróttir íþróttir • Dlego Maradona. Maradona skoraði f imm mörk Argentínumaðurinn Dlego Maradona var heldur betur á skot- skónum um sl. helgi þegar Napoll vann stórsigur, 7—1, yfir Latina í vináttulelk .í knattspyrnu á ttaliu. Maradona skoraðl fimm mörk í leiknum — á 4., 20., 31., 42., og 59. mín. -SOS. Lattek borgaði 90 þús. í sekt Udo Lattek, þjálfari Bayern Miinchen, hefur greitt 7.500 v-þýsk mörk í sekt (um 90 þús. fsl. kr.) fyrir að þrasa við dómarann, Volker Roth, þegar Lattek var ekki ánsgður með að Mathias Herget hjá Bayern Uerdlngen fékk aðeins að sjá gult spjaid þegar hann braut á Wolfgang Dremmler hjá Bayem i ieik félaganna i „Bundesilgunnl”. Þess má geta að Roth rak Lattek af varamannabekknum i lelknum. -SOS. AlliríPuma nema Schumacher Forráðamenn þýska knatt- spyraufélagsins FC Köln hafa ákveðið að leikmenn félagslns leiki í búningum frá PUMA i vetur.‘ Þetta mun þó ekki gllda um aUa leikmenn félagsins þvi markvörður liðsins, Harald Schumacher, fœr litlar 1,8 mUljónlr á árl fyrir það eitt að leika i búningum frá Adldas. Hann verður einl leikmaður Uðsins sem mun áfram leika i ADIDAS- búningi af skUjanlegum ástæðum. „Við vorum lélegir” — sagði Rune Svendson, markvörður Fjellhammer Frá Jóni E. Guðjónssyni, frétta- manni DV í Noregi: „Við vorum mjög lélegir í þess- um lelk. Sérstaklega var vörain óörugg og þar af leiðandi var ég óöraggur í markinu,” sagðl Rune Svendson, landsUðsmarkvörður Norðmanna og markvörður FjeU- hammer, eftlr lelkinn gegn Vik- ingum i gærkvöldi. „Dæmið gekk ekki upp hjá okkur. Þetta er ekki vonlaust hjá okkur ennþá. Við þurfum bara að skora þremur mörkum meira en Víkingar í hvorum hálfleik í kvöld til að slá þá út úr keppninni,” sagði Svendson. -SK. T ekur í sland ekki þátt í Polar Cup? Norsk blöð segja Jón Hjaltalín, form. HSÍ, hafa hótað því ef Viídngar fengju ekki heimaleik gegn Fjellhammer. ★ Áskiljum okkur allan rétt á að draga okkur til baka úr keppninni,” segirJón Hjaltalín Frá Jónl E. Guðjónssyni, fréttamanni DVíNoregi. Mikið er gert úr þvi i norsku blöðun- um þessa dagana að Jón Hjaltalfn Magnússon, formaður Handknattlelks- sambands tslands, hafl hótað Norð- mönnum þvi að tsland myndi draga slg út úr Polar Cup keppninni í handknatt- lelk ef Viklngar fengju ekki að leika annan leUdnn gegn norska llðinu Fjell- hammer á tslandi. Haft er eftir for- manni Fjellhammer og varaformannl norska handknattleikssambandsins að Jón Hjaltaiin hafi haft í frammi hótan- lr um brottför tslands úr keppninni vegna þess að Víkingar hafi sætt slfkri meðferð hjá Norðmönnum i sambandi við Evrópulelkl Viklngs og Fjellhammer að tíðlndum sæti. Eins og skýrt hefur verið frá fer Polar Cup keppnin fram í endaöan nóvember í Noregi og þar keppa lands- liö Islands, Noregs, Austur-Þýska- lands og Israeis. DV hafði samband viö Jón Hjaltalin í gærkvöldi og spurði hvort rétt væri eftir honum haft í norsku blöðunum. Jón Hjaltalín sagöi: „Það er ekki rétt orðað að ég hafi hótað því að Islendingar hættu við þátt- töku i Polar Cup. Eg sagði þessum mönnum hins vegar að margir leik- menn Víkings væru í landsliðinu og við heföum enga tryggingu fyrir því að þeir gætu fengiö sig lausa frá vinnu eftir að hafa þurft að fá frí úr vinnu í fjóra daga vegna Evrópuleikjanna gegn Fjellhammer. Eg sagði þessum mönnum að við áskyldum okkur allan rétt til að draga okkur úr Polar Cup keppninni. Það er hins vegar ekki hægt aö segja til um það á þessu stigi máls- ins hvað viö gerum. Ég vil hins vegar taka það fram að framkoma Norð- manna í garð okkar vegna þátttöku Víkings í Evrópukeppninni kom okkur mjög á óvart og við erum mjög óhress- ir með hana, ” sagöi J ón Hjaltalín. -SK. • Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSl. Dýr koss —fyrir Bristol C. Frá Sigurblral Aðalsteinssyni — fréttamanni DV í Englandi: For- ráðamenn Bristol City eiga nú yfir höfði sér fjársekt og kæru vegna þess að stúlka hljóp út á völi félagsins á laugardaglnn og kyssti dómara leiksins sem bókaði hana samstundis. Það var fyrlrtækið sem sá um að fjármagna leikinn sem fékk stúlkuna til að hlaupa inn á völlinn þegar Bristol City skoraði gegn Brentford. Þetta atrlði átti að vera góð auglýslng fyrir fyrirtækið. Stúlkan áttl þó ekkl að kyssa dómarann heldur lelkmannlnn sem skoraðl fyrsta mark lelkslns. Það vildi svo til að dómarinn hljóp til og lenti því koss stúlkunnar óvart á honum en ekki leik- manninum sem skoraöi. -SigA/-SOSj „Ati ti VI ir lá j mun erf iða ri le ■ i k” • Viggó Sigurðsson átti góðan leik í Noregi í gærkvöldi gegn Fjellhammer. Landinn var raddsterkur Frá J6ni E. Guðjónssynl, frcttamanni DV i Noregi: A meðal þeirra 520 áhorfenda sem sáu leik Vikings og Fjeilhammer i gaerkvöldi voru marglr islenskir stúdentar. Þeir mættu gal- vaskir á leikinn og máttu norsklr áhorfendur og stuðningsmenn Fjellhammer sin litils i baráttunni á áhorfendapöllunum gegn radd- sterkumlandanum. -SK. — sagði Bogdan, þjálfari Víkings, eftir að Víkingur hafði sigrað Fjellhammer, 26:20 Frá Jóni E. Guðjónssyni, fréttaritara DVíNoregi: „Það sem kom mér mest á óvart i þessum leik var hve dómaramir vora hryllllega lélegir. Þeir voru alveg ótrú- lega slakir og leyfðu alltof mikla hörku í leiknum. Eg áttl von á mun erfiðari leik,” sagði Bogdan, þjálfari Vikings, eftir að Vikingar höfðu sigrað norska llðið Fjellhammer i fyrrl lelk llðanna í Evrópukeppninni i handknattleik i gærkvöldi með 26 mörkum gegn 20. Staðan i lelkhléi var 11:9 Víklngum i vil. Fjellhammer komst í 2:1 en síðan ekki söguna meir ef undan er skiliö að liðinu tókst að jafna metin í síðari hálfleik þegar staöan var 15—15. Þá tókst Vik- ingum aö ná góðum leikkafla og sigra með sex marka mun sem ætti aö nægja liöinu til að komast áfram en síðari leikurinn fer fram í kvöld. Þaö voru allir sammála um það, bæði Islendingar og Norðmenn, að Sigurgeir Magnússon hefði verið besti maður vallarins í leiknum í gærkvöldi. Hann skoraði sex mörk í leiknum og átti mjög góðan leik. einnig var Viggó Sigurðsson góður. Dómaramir voru danskir og vægast sagt lélegir. Og nú er bara að vona aö Víkingum takist jafn vel upp í kvöld. „Vinir” okkar Norðmenn eiga ennþá stærri ósigur inni. Mörk Vikings skoruðu: Hilmar Sigurgíslason 5, Sigurgeir Magnússon 6, Viggó Sigurðsson 5, Guðmundur J. Guðmundsson 4, Steinar Birgisson 4, Karl Þráinsson 1 og Einar Jóhannesson 1 mark. Kare Ohrvik var markahæstur hjá Fjellhammer með 5 mörk. „Sigurgeir var bestur” sagði Geir Haugstveid, þjálfari Fjellhammer Frá Jóni E. Guðjónssyni, frétta- manni DV i Noregl: „Vlð munum gera allt sem við getum til að leggja Víkingana að veili í kvöld. Við munum leggja alla áhersluna á sóknarlelkinn og hraðaupphiaupin í kvöld,” sagði Geir Haugstveid, þjálfari FjeU- hammer, eftlr leikinn gegn Víkingi ígærkvöldi. „Það sem gerði gæfumuninn i þessum leik var aö Víkingar nýttu sín tækifæri mun betur en við. Við verðum að nó betri nýtingu í kvöld. Víkingsliðið var svipað og ég bjóst við en Sigurgeir Magnússon kom mér þó mjög á óvart og hann var besti maðurinn í leiknum. Við verðum aö leika mun betur i kvöld ef við ætlum okkur að komast áfram í keppninni,” sagöi Haugst- veid. -sk. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.