Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Blaðsíða 27
DV.LAUGARDAGUR30. MARS1985. 75 Sérstæð sakamál Millicent Beattie var ákaflega við- felldin og hjálpfús. Dag nokkurn kom hún ekki heim úr heimsókn til nágranna sins. Þar fannst ekkert misjafnt. Það hvíldi alger leynd yfir hvarfi konunnar fögru. En menn óttuðust þaö mjög að hún væri ekki lengur í tölu lif- enda. Menn voru einnig næsta vissir um að hún hefði orðið fórnarlamb af- brotamanns. Nokkrum dögum síðar þurfti Henry Miles aftur aö fara í langferö. Áður en hann fór lét hann lögregluna fá lykil aö húsisínu. • Fjórir lögreglumenn og Knight yfir- lögreglumaður fóru aftur í hús Miles og rannsökuðu það enn betur en áður hafði verið gert. Það höfðu einungis liðið nokkrar mínútur er einn af lög- reglumönnunum gerði óhugnanlega uppgötvun. Það var óþverralykt í búri við eldhúsið. Knight yfirlögreglu- maöur rannsakaði það nánar. Fótur bak við niðursuðudósir Hillur á veggjum búrsins voru fullar af niðursuðudósum og á gólfinu voru pappakassar með niðursuðuvörum. Það var ekki einkennilegt, því aö Miles var vörubílstjóri hjá niðursuðuverk- smiðju. Það kom meira á óvart að það sást í mannsfót á bak við kassa- hlaðann. ..Snertiö ekkert,” skipaði Knight yfirlögregluþjónn. „Sá sem hefur lagt líkið á þennan stað hefur orðið aö flytja eitthvaö af niöursuðudósunum að minnsta kosti niður í neðstu hillurnar. Hann hlýtur líka aö haf a orðið að flytja pappakassana. Það er möguleiki að viðfinnumfingraför.” \ Borin voru kennsl á hina látnu sem Millie Beattie. Dánarorsökin var greinileg. Um háls hennar var nælon- snæri. Menn ályktuðu að einhver sem hún þekkti hefði komið í húsið síðdegis á mánudag og að hún hefði hleypt morðingjanum inn. Eða þá að einhver hefði beðið eftir henni þegar hún fór inn. Enginn hafði hins vegar fundið lyklana sem hún átti og gengu að húsi Miles. Lögreglan gaf samstundis út hand- tökuheimild fyrir Henry Miles þar sem hann var altént sá sem eölilegast var að rannsaka fyrst. Hann hafði ekki sagt lögreglunni frá neinum öðrum sem væri með lykla að húsinu. Það voru heldur engin ummerki eftir innbrot í húsiö. Sá sem hafði komið hlaut þvi að hafa notaö lykla. Þegar Miles var stöðvaður og sagt frá ákærunni varö hann snakillur. En hann var settur í gæsluvarðhald og varð að bíða þess að lögreglumenn frá Melbourne kæmu til að yfirheyra hann. Fingraför hans fundust á niðursuðu- dósunum. En það var heldur ekki óeðlUegt. Hann átti hins vegar í vand- ræðum með að útskýra það að hann hafði reynt að fela lykla aö húsi sínu í lögreglubUnum strax eftir að hann var handtekinn. Þessir lyklar reyndust ganga aö aöaldyrunum og ákærandinn bar síðar að þeir væru nákvæmlega eins og þeir sem hann hafði látið MiUie Beattiefá. „Við ientum í rifrildi " Hann var færður til Melbourne og var opinberlega ákærður fyrir morð. Hann hafði sjálfur þessa skýringu á því sem gerst hafði: „MiUie og ég höföum verið elskend- ur á laun í þrjú ár. Þennan mánudag kom ég heim um þrjúleytið að morgni og ók vörubQnum mínum inn í bUskúr eins og ég geri oft. Svo lagðist ég tU svefns. MiUie kom um tvöleytið síödegis. Við lentum í rifrUdi. Skyndi- lega greip ég um háls hennar og jafn- skyndilega að því er virtist var hún dauð. Eg skU ekki hvernig það gerðist. Ég varð skíthræddur og vafði nælon- snærinu um hálsinn á henni. ” Seint síðdcgis sama dag læddist hann inn í bilskúrinn og honum tókst að komast óséður út úr bænum á bíl sínum. Hann ók eftir litlum hliðar- vegum lengi vel og ók svo upp á aðal- veginnogafturíátt tilbæjarins. Þann 30. mars 1981 kom hann fyrir rétt ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Miles viöurkenndi bara mann- dráp og hann var dæmdur fy rir það. Benedict Wilkinson dómari kvað næstum afsakandi upp dóm sem hljóðaði upp á aðeins sjö ára fangelsi. Henry Miles gat fyrst fleytt sér á fjarvistarsönnun vegna þess að hann var vörubilstjóri sem fór i langar ferðir. SELJUM NÝJA OG NOTAÐA BÍLA KOMIÐ OG REYNSLUAKIÐ HINUM FRÁBÆRA RENAULT 11. Tegund Renault 20 TL 1982 Renault 11 TC 1984 Renault 9 automatic 1982 Renault 5 TL 1982 Renault 4 Van F6 1983 Renault 4 Van F6 1981 BMW 520i 1983 BMW 520i automatic 1982 BMW 518 1982 BMW 518 1981 BMW 320 automatic 1982 BMW 316 1981 BMW 320 1978 Colt 1982 Saab 99 1981 Honda Accord 1980 Scout jeppi 1974 SELJUM IMOTAÐA BÍLA LIRVAL ANNARRA BÍLA A SÖLUSKRÁ, ÝMISS KONAR SKIPTI HUGSANLEG. Opið iaugardag 1—5. KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 686633.^^^ TÖCGURHF. SAAB UMBOÐIÐ Opio kl 1-5. BILDSHÖFÐA 16. SÍMAR 81530 OG 83104 3 I CZj A A Seljum í dag Saab 900 GLE arg. 1982, 4ra dyra, silver, sjálf- 41 skiptur, vökvastýri og margt fleira, , ekinn 54 þus. km Saab 99 GLI árg. 1981, 4ra dyra, Ijósblár, beinskiptur, 4 gira, ekinn 68 þús. km, fallegur bill. jT~ Saab 99 GLS árg. 1978, 2ja dyra, brúnn, beinskiptur, 4ra gíra, ekinn 112 þús. km. ... — wm Saab 99 GL árg. 1982, 4ra dyra, silver, beinskiptur, 5 gíra, ekinn 77 þús. km.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.