Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1985, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1985, Qupperneq 14
14 DV. FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER1985. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Þríhöfða þurs Spurningin Ætlar þú að skjóta upp flug- eldum á gamlárskvöld? Sævar Guðjónsson matsveinn: Ég reikna ekki með því, þá bara fyrir sjálfan mig. Ég hef ekkert átt við svona í 10 ár, ég er frekar hræddur við þetta en hef mjög gaman af því samt. Erlingur Þór Sigurjónsson verka- maður: Já, já, alveg hellingi. fyrir svona 2000. Ég sé ekki eftir þeim peningi. Þetta er vani hjá mér. Sigurbjörg Sigurbjarnadóttir, starfsmaður hjá SAS í Kaup- mannahöfn: Við gerum sjálfsagt eitthvað að því heima, allavega börn- in. Þetta er peningabruðl en mér fmnst það tilheyra. Helga Sigurbjarnadóttir húsmóð- ir: Ékki ég sjálf en börnin. Þetta verður nú samt að vera í hófl. Grétar Eiríksson nemi: Það má vel vera, ég hef eina 3 ára hnátu með mér. Annars hef ég ekki neitt skotið undanfarin ár. Mér þótti þetta gam- an hér áður fyrr en það hefur minnk- að. svona 1500 kall. Þetta er dýrt en ég hef gaman af þessu. G.V.G. skrifar: Fyrir nokkru heyrði ég því fleygt að uppi væru hugmyndir innan Al- þýðuflokksins, Framsóknarflokksins og Alþýðubandalagsins að þessir aðilar hæfu sameiginútgáfu á mál- gagni. Ég taldi þetta vera eins og hverja aðra fáránlega hugdettu. Mér brá því ekki lítið þegar það kom fram opinberlega að samflokksmenn min- ir, og það leiðandi menn í flokknum, væru í alvöru að hugsa þennan möguleika. Hvað hefur slegið þessa jafnaðarmenn slíkri feikna blindu, Alþýðuflokkurinn að fara að gefa út blað með þessum miklu andstæðing- um sínum. Hvers konar endemis rugl er þetta eiginlega? Hvilíkt endemis skrípi yrði þetta blað, sannkallaður þríhöfða þurs. Nei, félagar, þessi hugmynd er slík reginfirra að engu tali tekur. Vindum okkur heldur í það að efla Alþýðublaðið, leggi jafn- aðarmenn allir sem einn hönd á plóginn þá er það svo sannarlega mögulegt. Alþýðuflokkurinn á góðu gengi að fagna með þjóðinni núna, það mun enn aukast verði vel á málum haldið. <------------------m. Alþýðuflokkurinn á góðu gengi að fagna og það ér fáránleg hugd- etta að gefa út blað með andstæð- ingi sínum. Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM Míni sunnudagar geta þess vegna verið á þriðjudögum lllugi Jökulsson talar við Sigurð Sigurjónsson \ Kommúnur ^ köng og skemmtileg uoiam&iin Byggt og búiðu' Guðný S. Kristjánsdóttir meinatæknir og Sigurður Björnsson læknir heimsótt Áramót á flandri Eldhús: Miðnætursnarl á gamlárskvöld Tíska: Greiðsla og snyrting fyrir áramótin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.