Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1985, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1985, Síða 29
DV. FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER1985. 37 Bridge Það var mikil umræða meðal áhorfenda í sýningarsalnum á Evr- ópumóti fyrir rúmum áratug í leik Bretlands og Noregs í kvennaflokki hvort suður getur unnið sex hjörtu ef vestur spilar út einspili sínu í spaða. Hvað heldurþú? Nordur * ÁK2 V Á1063 0 ÁG932 * 4 Vestijr Austur A DG1087543 * 6 V 74 V 85 0 7 O KD5 * 96 * DG108532 SUÐUK * 9 O KDG92 0 10864 * ÁK7 Jú, það er hægt að vinna sex hjörtu én við skulum fyrst líta á hvað skeði í lokaða salnum. Þar varð lokasögn- in sex hjörtu - enginn á hættu hjá norsku konunum. Vestur spilaði út spaðadrottnin™ og spilið er mjög einfalt til vinnings. Drepið á ás. Tromp tvisvar. Tveir hæstu í laufi og lauf trompað. Tígli kastað á spaðakóng og spaði trompaður. Tíg- ulgosa svínað. Austur drap en varð síðan að spila tígli eða laufi í tvöfalda eyðu. Unnið spil og 980 til Noregs. Sex hjörtu með tígli út frá vestri. Drepið á ás blinds. Hjarta tvisvar, þá tveir hæstu í iaufi og lauf tromp- að. Tveir hæstu.í spaða, suður kastar tígli á kónginn. Síðan spaðatvistur og suður kastar aftur tígli. Vestur festist inni og verður að spila spaða í tvöfalda eyðu. Trompað í blindum og suður kastar síðasta tígli sínum. Það á að vera létt að finna þessa vinningsieið eftir að vestur hefur sýnt langlit í spaða, austur í laufi. Til þess kom þó ekki því norsku konurnar fórnuðu í sex spaða. Það var of dýrt. N/S hirtu sína sjö slagi og Bretland fékk 1100. Vann því þrjá impa á spilinu. Skák Hvítur leikur og vinnur. 1. Bb3! - Dxb3 2. He8+ - Kf7 3. Rd6+ Kg6 4. h5+ - Kg5 5. f4+ - Kh6 6. Rf5 mát. Slökkvilió Lögregia Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 27. des.-2. jan '86 er í Borgarapóteki og Reykjavík- urapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9 19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugárdaga kl. 9-12, Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virkadaga. aðradaga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna livort að sinna kvöid-, nætur- og helgidagavörslú. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyíjafræðingur á hakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidagakl. 10 11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa-'og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar lijá heilsuggeslu- stöðinni í síma 3360.* Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- ög helgidagavarsla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30 20.30. Kæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30- 19.30. Klókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga ogkl. 13 171augard. ogsunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17á helguni dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. í'Hikrahúsið Vestniannaeyjum: Alla ('oiakl 15-16 og 19-19.30. í Mikrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 o_g 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl 14 17 og Allt í lagi. Allt í lagi. Eg þoli ekki lengur í þér nöldrið, hringdu í píparann. Lalli og Lína 19 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá Spáin gildir fyrir 28. des. Vatnsberinn (21. jan. — 19. febr.): Mikið verður um að vera hjá þér á vinnustað og áttu erf- itt meö að ljúka þeim verkefnum sem fyrir iiggjá hjá þér. Haföu hemil á skapinu og sýndu fólki þolinmæöi. Fiskamir (20. febr.—20. mars): Farðu gætilega í fjármálum í dag og láttu menn ekki þvinga þig til að taka vanhugsaðar ákvarðanir. Dveldu heima í kvöld og hafðu það náðugt. Hrúturinn (21. mars — 20. april): Þú færö einhverja ósk uppfyllta í dag og hefur það góð áhrif á skapiö. Eyddu ekki umfram efni í óþarfa og gættu þess að veröa ekki vinum þínum háður i f jármálum. Nautið (21. apríl — 21. maí): Skapið verður nokkuö stirt í dag og auðvelt reynist að reita þig til reiði. Þér gengur erfiðlega aö tryggja þér stuöning við skoðanir þinar á vinnustaö. Tvíburarnir (22. maí — 21. júni): Þú færö snjalla hugmynd sem getur nýst þér vel í starfi og ættirðu að einbeila þér aö þvi að hrinda henni í fram- kvæmd. Farðu varlega í umferðinni. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Mikið álag veröur á þér í dag og mörg verkefni bíða skjótrar úrlausnar af þinni hendi. Taktu ekki vanhugsað- ar ákvarðanir sem snerta einkalifið en á því er mikil hætta i dag. Ljónið (24. júli—23.ágúst): Þú veröur að hafa hemil á skapinu i dag þvi ella kann illa að fara fyrir þér. Taktu ekki mikilvægar ákvarðanir á sviði f jarmála og gefðu þér tima til að sinna áhugamál- unum. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú lendir i deilum viö vinnufélagana en þú átt litla sök þar á. Reyndu að sigla inilli skers og báru og reyndu aö sefa inenn frcmur en að reita þá til reiöi. Vogin (24. sept.—23. okt.): Hafðu hemil á örlæti þínu og láttu skynsemina ráða i fjármálunum. Þér hættir til kæruleysis í meðferð eigna þinna og kann þaö að hafa slæmar afleiöingar. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. núv.): Þú veröur valdur aö misskilningi sem erfitt getur reynst aö leiörétta. Sinntu starfi þínu af kostgæfni og geröu allt sem þú getur til að forðast inistök. Bogmaðurinn (23. nóv. —20. des.): Frestaöu löngum feröalögum og farðu varlega í umferö- inni vegna hættu á smávægilegum óhöppum. Vertu nákvæmur í oröum og geröum þvi ella kanntu að valda misskilningi. Steingeitin (21. dcs. — 20. jan.): Vertu hiröusaniur um eigur þinar og skildu ekki eftir fjánnuni á glámbekk. Þú átt g’btt með aö tjá þig og hik- aöu ekki við aö láta skoðanir þínar i 1 jós. Bilanir Rafmagn: Reykjávík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri. sími 22445. Kefiavík sími 2039. Hafnar- fiörður. sími 51336. Vestmannaevjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnesi sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515. eftir lokun 1552. 'Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir 'Jíðs vegar um borgina. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður 'opið í vetur sunnúdaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugriþasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið dagléga frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja 6 árabörnáþriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13 19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. 'og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16 19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.