Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1986. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Óska oftir göðu 15—20” litsjónvarpi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-758. Notuð eldavél eða sérstæður bökunarofn óskast til kaups. Sími 31894 eftir kl. 18. Verslun Kepeo-sílan er hágæðaefni, rannsakað af Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins, til varnar alkali- og steypuskemmdum, góð viðloöun málningar, einstaklega hagstætt verð. Utsölustaðir Reykjavík- urumdæmis: Byko, Kópavogi, Byko, Hafnarfirði, Húsasmiðjan, JL-bygg- ingavörur, Litaver og Liturinn. Fyrir ungbörn Oökkblár Emmaljunga barnavagn til sölu, er sem nýr, rauö eldavél og eldhúsborð. Uppl. í síma 44989. Þumalina, sími 12136. Novafoninn, svissneska gullverðlauna- tækið gegn gigt og verkjum, eitt sinnar tegundar á markaðnum. Leitið upplýs- inga. Weleda gigtarolían frábæra og umtalaða slökunarspólan á mjög góðu veröi. Þumalina, Leifsgötu32. Barnavagn til sölu. Uppl. i sima 53108. Á sama stað óskast kerra. Góður barnavagn og sem ný hoppróla til sölu. Uppl. í síma 78936 eftir kl. 17. Barnakerra — dúkkuvagn óskast. Uppl. í síma 16054. Dökkblár Emmaljunga barnavagn til sölu, er sem nýr, rauð eldavél og eldhúsborð. Uppl. í síma 44989. Falleg skermkerra, vel með farin, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sírna 73626 eftir kl. 18. Fatnaður Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæðskeri, öldugötu 29, simar 11590 og heimasími 611106. Húsgögn Langar þig I töff f uruhúsgögn? Ef svo er þá hef ég 120 cm breitt furu- rúm og f uruskáp með skúffum og gler- hurðum, 180 cm á hæð og 60 cm á breidd. Uppl. i sima 45575 eftir kl. 19. Plussklœtt hjónarúm með náttborðum og snyrtiborði til sölu, selst ódýrt. Simi 76958 eftir kl. 17. Tekkboröstofuborð, 6 stólar og skápur, rúmir 2 metrar á lengd og 97 cm á hæð, til sölu. Uppl. í síma 612151. Borðstofusett til sölu, borð og 6 stólar, ásamt skenk. Uppl. í sima 79430. Hlióðfæri Pianóstllllngar. Sigurður Kristinsson, simi 32444 og 27058.______ __________________ Gitarleikari óskast í framsækna rokkhljómsveit. Uppl. í síma (666079), Harry, og30612, Alli. Frábært Tamma trommusett til sölu. Uppl. í síma 93-7365 eftir kl. 19. Trommari og hljómborðslelkari óskast í hljómsveit. Á sama stað ósk- ast söngkerfi til leigu. Uppl. í sima 79297.______________________________ Aquarlus gitar til sölu, með tösku, ól og snúru. Einnig til sölu Flanger Effect og gítarmagnari. Uppl. ísírna 32787. Til sölu Trace EliotGPU bassamagnari með 11 banda equalizer og 5” hátalara, kr. 60 þús., og 4ra rása Teac Simul Sync spólutæki, nýyfirfar- ið, kr. 60 þús. Hentar vel fyrir Demó- upptökur. Uppl. hjá studio Glaðheim- um, simi 23833 eftir kl. 17. Hliómtæki Sogulbandstsekl. Til sölu 4ra rása Teac 3340 S ásamt 6 rása Teac mixer, remote og tengisnúr- um. Uppl. i sima 27455 á skrifstofu- tima. Hljómtæki til sölu, NAD plötuspilari og magnari. Simi 33846. Sigurjón. Vídeó Varflveitifl minninguna á myndbandi. Upptökur við öll tæki- færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). Milli- færum slides og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum við slitnar videósþlur, erum með atvinnuklippiborð fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aðstööu til aö klippa, hljóösetja eöa fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS þjónusta, Skipholti 7, simi 622426. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýlavegi, Beta, Beta, Beta í Videosporti, Eddufelli 4, sími 71366. Videotæki og sjónvörp til leigu. Ath.: 3 spólur og videotæki á aðeins kr. 500 á sólarhringinn. Nýjar myndir í hverri viku, höfum ávallt það nýjasta á markaðinum. Smádæmi: American Ninja, Saint Elmons Fire, Night in Heaven og fleiri og fleiri og fleiri. Mikið úrval af góðum óperum og balletum. Kristnes-video, Hafnar- stræti2 (Steindórshúsinu), sími621101, og Sölutuminn Ofanleiti. Söluturninn Tröð. j Leigjum út VHS videotæki, 3 spólur og tæki kr. 550, nýtt efni, kreditkortaþjón- usta. Sölutuminn Tröð, Neðstutröð 8, Kópavogi, sími 641380. 200 titlar af VHS-spólum til sölu, ótextaöar og textaöar, skipti á bíl koma til greina, áætlað verö 650 kr. stk. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-710. Ca 60 nýlegar VHS videomyndir til sölu. Uppl. í síma 97-1625. Úrvalsefni. Til sölu rúmlega 200 spólur í Beta. Uppl. í síma 92-1430 eftir kl. 22. Tölvur Apple IIC til sölu, bækur og forrit fylgja. Uppl. í síma 26911 og 26904. Acom Electron tölva til sölu ásamt s/h skjá. 10 þús. kr. stað- greiðsla. Uppl. í síma 99-3337. Panda 64k (Apple +), er með drifi, skjá og stýripinna, fjöldi forrita og leikja fylgir, lítið notuð, möguleiki á stækkun. Verð 13 þús. Sími 688665. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opiö laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. 26" litsjónvarp á góöu verði til sölu. Uppl. í sima 34152. Ljósmyndun Nýleg Mamiya 645 M/80 mm linsa, 20 þús. kr., og Tamron, 300 mm linsa, fyrir Olympus, 3.500 kr. Uppl. í síma 52986 í kvöld og næstu kvöld. Dýrahald Tveir falleglr, svartir og hvitir kettlingar, 2ja mán- aða, vel siðaðir, fást gefins. Uppl. í síma 41448 eftir kl. 19. Efnilegur, 5 vetra foli uudan Hrafni frá Holtsmúla og 1. verð- launameri, ógeltur, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-600. 9 vetra rauð-nösóttur klárhestur með tölti, þægur og vel ætt- aður, til sölu. Uppl. i sima 666958. 2 fallegir kettlingar (loönir) fást gefins. Uppl. í síma 72436. Trúss. 2 klyfsöðlar með töskum til sölu. Uppl. í síma 75340 eftir kl. 18. 4ra vetra reiðfær f oli, til sölu, faðir Glæsir frá Sauðárkróki, móðir undan Bjama frá Bjólu, einnig til sölu 6 vetra foli, ótaminn en teymd- ur. Uppl. í síma 672175. Fallegur og mjög góður 7 vetra jarpur hestur, með mjög gott tölt og brokk og góðan fótaburö til sölu. Klárinn er viðkvæmur og ekki fyrir óvana, gæti þó hentað mjög vel sem keppnishestur fyrir vanan ungling. Uppl. í síma 617313. Fyrir veiðimenn 1 Veiðimenn, ath.: Erum með úrval af veiðivörum, D.A.M., Michel þurrflugur o.fl. Opið virka daga frá 9—19 og opiö laugar- daga. Sportlif, Eiðistorgi, sími 611313. PS. Seljummaðka. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Veiflimenn, veiðimenn: Veiðistígvél, kr. 1.650, laxaflugur frá hinum kunna fluguhönnuði Kristjáni Gíslasyni, silungaflugur, 45 kr., háfar, Sílstar veiðihjól og veiðistangir, Mitchell veiöihjól og stangir í úrvah, vöðlur. Ath., opið alla laugardaga frá kl. 9—12. Póstsendum. Sport, Lauga- vegi 62, sími 13508. Nokkur lax- og silungsveiflileyfi til sölu í Laxá og Bæjará, Reykhóla- sveit. Gott veiðihús, aöstaöa fyrir 8 manns. Uppl. í síma 23931 og 13346 eftir kl. 19. Veiðmenn, athugifl: Er með 7 farþega jeppa og er tilbúinn í ferðir hvert sem er. Gott verð. Uppl. í síma 74863 eftir kl. 20. Geymið auglýs- inguna. Til bygginga Gótfstipivél og terrasovél. Við erum ekki bara með hina viður- kenndu Brimrásarpalla, við höfum einnig kröftugar háþrýstidælur, loft- pressur og loftverkfæri, hæðarkíki og keðjusagir, vibratora og margt fleira. Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, sími 687160. Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áli, allt að þreföldun í hraða. Gerum tilboö, teiknum. Góöir greiðsluskil- málar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf., Smiöjuvegi 11E, Kóp., sími 641544. í grunninn: Einangrunarplast, plastfolía, plaströr, brunnar og sandfög. öllu ekið á bygg- ingarstað Stór-Reykjavíkursvæðisins. Góð greiðslukjör. Borgarplast, Borg- arnesi. Símar 93-7370,93-5222 íhelgar/- kvöld). Þjöppur og vatnsdælur: Til leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur, bensín eða dísil, vatnsdælur, rafmagns og bensín. Höfum einnig úrval af öðrum tækjum til leigu. Höfðaleigan, áhalda og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 686171. Uppistöflur. Tll sölu 2X4” uppistöður. Uppl. í síma 15578. Hjól Maigo — Enduro — Cross. Höfum hafið innflutning á hinum frá- bæru v-þýsku Maigo, Enduro og Cross- hjólum. Stærðir 250—500 cc, vatns- kæld, 49—62 ha., 5 gíra, 13” öhlins- fjöðrun, diskabremsur að aftan og framan. Afgreiðslufrestur ca 3 vikur. Maigo-umboðiö, sími 91-78821 milli kl. 18 og 20. Honda MB óskast, ’82—’83. Á sama stað er til sölu BMX hjól. Uppl. i sima 75285. YZ 250 tll sölu. einnig 100 w Jensen hátalarar. Uppl. í sima 52958 milli kl. 20 og 21. Kawasakl Z1R1000 árg. '80 til sölu. Nánari uppl. í sima 611608 í dag ognæstudaga. Hæncó auglýsir: Metzler hjólbaröar, hjálmar, leður- jakkar, leðurbuxur, leöurhanskar, nælonjakkar, vatnsþéttir gallar, tjöld, ferðapokar, bremsuklossar, olíusíur, loftsíur, keðjur, tannhjól, fjórgengis- olía, loftsíuolia, keðjufeiti, verkfæri o.fl. Hjól í umboössölu. Hæncó, Suöur- götu 3a, símar 12052 og 25604. Póst- sendum. Honda 750. Til sölu nýuppgerö Honda CB 750 Four árg. ’77. Hjól í toppstandi. Uppl. í síma 681135 og 666455 á kvöldin. Vélhjólamenn. Lítið undir helstu h jól landsins og skoð- ið Pirelli dekkin. Lága verðið eru gamlar fréttir. Vönduð dekk, olíur, við- gerðir og stillingar. Vanir menn + góð tæki = vönduð vinna! Vélhjól og sleð- ar, sími 681135. Suzuki TS125árg. '82 til sölu. Uppl. í síma 84383 eftir kl. 18. 3ja gíra, 26" telpnareiðhjól, 3ja gíra, 28” kvenreiðhjól og BMX, 20” drengjareiðhjól til sölu, vel meö farin. Uppl. í síma 77328 eftir kl. 17. Yamaha MR Trail til sölu. Uppl. í síma 39466 eftir kl. 19. Honda MT til sölu. Uppl. í síma 99-3865 eftir kl. 20. Vagnar Tjaldvagnar mefl 13" hjólbörðum, hemlum, eldhúsi og for- tjaldi til sölu, einnig hústjöld, gas- miöstöðvar og hiiðargluggar í sendi- bíla, 4 stærðir. Opið kl. 17.15—19.00, um helgar 11.00—16.00. Fribýli sf., Skipholti 5, sími 622740. Takið eftir: Tek að mér að flytja hjólhýsi hvert sem er, 7 farþegar ef með þarf. Uppl. í síma 74863 eftir kl. 20. Geymiö auglýs- inguna. Camper. Camper fyrir pallbíl, svefnpláss fyrir fjóra, eldavél, vaskur og vatnstankur. Sími 52851 eftir kl. 20. Sumarbústaðir Fyrir sumarbústaflaeigandur og -byggjendur. Rotþrær, vantstank- ar, vatnsöflunartankar til neöanjarö- amota, vatnabryggjur (nýjung), sýn- ingarbryggja á staðnum. Borgarplast hf., Vesturvör 27, Kópavogi, sími 91- 46966. Sumarbústaður til flutnings til sölu, ca 50 fm. Uppl. í síma 612688 eftir kl. 20. Teikningar að sumarhúsum á vægu verði, 8 stærðir frá 33 til 60 fm, allt upp í 30 mismunandi útfærslur til að velja úr. Nýr bæklingur. Teikni- vangur, Súðarvogi 4. Sími 681317. Fyrirtæki Fiskbúð é góflum stafl til sölu. Leggið nafn og síma inn á auglþj. DV í sírna 27022. H-614. Fyrirtæki til sölu: bílaþvottastöö, bílasprautunarverk- stæði, fiskbúð, fasteignasala, grillstað- ir, hárgreiðslustofa, innrömmunar- og plakatfyrirtæki, plastiðnaður, sölu- tumar, videoleigur, tískuvömverslan- ir, skartgripaverslun. Hafðu samband við viðskiptafræðing fyrirtækjaþjón- ustunnar. Kaup Laugavegi 28,3.h. Sími 622616. Fasteignir Hagstætt verð. 2ja herb. íbúð til sölu í steinhúsi á besta stað í gamla miðbænum. Odýr, ef út- borgun er í boði. Uppl. í síma 621728 eftir kl. 17. Óskum eftir afl kaupa afla lalgja húsnæði í þorpi úti á landsbyggðinni. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-624. Veröbréf Annast kaup og sölu vixla og annarra verðbréfa. Veltan, verðbréfamarkaður, Laugavegi 18, 6. hæð. Sími 622661. Bátar 13 feta hraðbátur, Terhi Fun 405, m/stýri, Mercury, 20 hestafla, m/rafstarti, ekinn innon við 10 klst. Segl fylgir. Uppl. í síma 78760. Til leigu 6,5 tonna dekkaður plastbátur með 4 rafmagns- rúllum og línuspili. I bátnum eru öll tæki nema lóran, lágmarksmánaðar- leiga 100 þús. Uppl. í síma 97-5652 í há- deginu og á kvöldin.. Seglbátur, 22ja feta, með öUu seglabúnaði, góðar innrétt- ingar, með vask og eldunaraðstöðu til sölu. Utanborðsmótor og vagn fylgja. Uppl. í síma 31025 á kvöldin. Utanborðsmótor óskast, 18—25 hö. Uppl. i síma 41795. Úrval minni gerðar færeyinga, skelbáta, 3,9 tonn og úrval trébáta, 2—4,5 tonn, tU sölu. Höfum einnig Sóma 800 auk úrvals hraðfiski- báta. Nú vantar aUar stærðir báta og skipa á söluskrá, fyrir góða kaupend- -* ur. Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 622554. Flsklkar, 310 lltra, fyrir smábáta, staflanleg, ódýr, mestu breiddir, 76 X 83 sm, hæð 77 sm, einnig 580, 660, 760 og 1000 Utra ker. Borgar- plast, Vesturvör 27, Kópavogi, sími (91) 46966. Öskum eftir handfærabáti, ekki minni en 6 tonna. Vanir menn meö réttindi. Uppl. í síma 41150 og 92-8668. Teppaþjónusta Teppaþjónusta —útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatnssugur. Tökum að oúkur teppa- * hreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum við teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í sima 72774, Vesturbergi 39. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Krácher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Flug Svifdroki. Duk svifdreki til sölu. Uppl. í síma 45095 eftirkl. 20. 1/5 hlutií Jodel D-140, 180 hestöfl, ásamt flugskýli, til sölu. Uppl. ísima 666951. Gegn kísilskán og öðrum óhrein- indum Fyrir vaska, baðker, sturtubotna, flísar, salernisskálar o.fl. HREINSIR (nuddi) íslenskar leiðbein- ingar Fæst í flestum verslunum sem selja ræstivörur í REYKJAVÍK, KÓPAVOGI, GARÐABÆ, HAFNAR- FIRÐI, á AKRANESI, HELLU, HVOLSVELLI, SELFOSSI, HÚSAVÍK svo og á öllum bensínstöðvum ESSO. Hreinlætisþjónustan hf. s. 27490 Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hjallalandi 1, þingl. eign Arnar Guðmundssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri föstudag 13. júní 1986 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Klapparstíg 13, þingl. eign Tryggva Aðalsteinsson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 13. júní 1986 kl. 10.45. _____________________ Borgarfógetaembættið í Revkiavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.