Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987. 43 Útvarp - Sjónvarp Langardagur 24 janúar Sjónvarp 14.55 Enska knattspyrnan - Bein útsending. Manchester United Arsenal. 16.45 Iþróttir. Sterkasti maður í heimi. Frá aflraunakeppni í Nice í haust þar sem Jón Páll Sigmars- son bar sigurorð af beljökum á borð við Bretann Geoff Capes og endurheimti titilinn „sterkasti maður í heimi“. 18.00 Spænskukennsla: Hablamos Espanol. Fyrsti þáttur. Spænskunámskeið í þrettán þátt- um, ætlað byrjendum. Þeir verða sýndir á laugardögum og er kenhslan einkum sniðin við hæfi ferðamanna. Viðeigandi kennslu- bók verður seld í bókaverslunum en myndbönd fyrir nemendur verða fáanleg hjá Innkaupa- og markaðsdeild sjónvarpsins. Islen- skar skýringar: Guðrún Halla Tulinius. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Helga Jónsdóttir. 18.55 Gamla skranbúðin (The Old Curiosity Shop) 8. þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í tíu þátt- um, gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Nýtt líf - Fyrri hluti. íslensk gamanmynd um tvo æringja á vertíð í Eyjúm. Leikstjóri Þráinn Bertelsson. Aðalhlutverk Eggert Þorleifson og Karl Ágúst Úlfsson. Síðari hluti laugardaginn 31. janúar á sama tíma. 21.25 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) 5. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur með Bill Cosby í titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Harry Belafonte heldur söng- skemmtun (Harry Belafonte: Don’t Stop The Camival). Banda- riskur sjónvarpsþáttur frá tónleik- um söngvarans í Winnipeg í fyrra. Á efnisskránni eru meðal annars nokkur gömul og góð kalypsólög auk annarra þekktra laga. 22.45 Darraðardans (Hopscotch). Bandarísk bíómynd frá árinu 1980. Leikstjóri Ronald Neame. Aðal- hlutverk Walter Matthau, Glenda Jackson og Herbert Lom. Fyrrum starfsmaður leyniþjónustu Banda- ríkjanna skrifar opinskáa bók með þeim afleiðingum að ýmsir vilja hann feigan. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.35 Dagskrárlok Stöð 2 09.00 Lukkukrúttin (Monsurnar). Teiknimynd. 09.30 Högni hrekkvísi og Snati snarráði. Teiknimynd. 10.00 Penelópa puntudós. Teikni- mynd. 10.30 Herra T. Teiknimynd. 11.00 Neyðarkall. (Mayday- Mayday). Unglingamynd. Fjöl- skylda ein er á ferðalagi í lítilli flugvél. Vélin hrapar í óbyggðum og fylgjumst við með því hvernig fjölskyldan berst fyrir lífi sínu. 12.00 Hlé. 16.00 Hitchcoch. Martröðin (Ride The Nightmare). Hjón nokkur grípa til örþrifaráða þegar eigin- maðurinn fær morðhótun frá ókunnugum manni. 17.00 Verðlaunaafhending (The Gold- en Globe Award) fyrir bestu kvikmyndirnar og bestu leikarana 1986. 50 erlendir fréttaritarar, sem hafa aðsetur í Hollywood, veita þessi verðlaun árlega og er þetta í 13. sinn sem þau eru veitt. End- ursýnt vegna íjölda áskorana. 18.30 Myndrokk. 19.00 Teiknimynd. Gúmmíbirnirnir (Gummi Bears). 19.30 Fréttir. 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). 20.45 Englar gráta ekki (Angles Dont Cry). Tískuþáttur í uppsetn- ingu hins fræga Gunnars Larsen þar sem sýnt verður frá helstu tískuhúsum Parísarborgar. Tólf sýningarstúlkur frá tíu löndum kynna það besta af franskri tísku á sérstæðan og skemmtilegan hátt: Þær ganga, skríða, hoppa, dansa, drekka, skjóta, steppa og syngja í allsherjar skrautsýningu þar sem dans, tónlist, ljós og fatnaður mynda eina heild. 21.25 Forsetaránið (The Kidnapping of the President). Bandarísk bíó- mynd frá 1984 með William Shatner, Hal Holbrook, Van John- son og Ava Gardner í aðalhlut- verkum. 23.15 Réttlætanlegt morð? (Right to Kill). Bandarísk kvikmynd frá 1985 með Frederic Forrest, Chris Collet, Karmin Murcelo og Just- ine Bateman í aðalhlutverkum. 00.45 Heimkoman (Coming out of the Ice). Bandarísk kvikmynd frá 1984. 02.15 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. Útvazp zás I 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþátt- ur í vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleik- ar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Skeiðvöllurinn“ eft- ir Patriciu Wrightson í leikgerð eftir Edith Ranum. Þriðji þáttur: Andri verður frægur. 17.00 Að hlusta á tónlist. Sextándi þáttur: Hvað er sálmforleikur? Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skriðið til Skara. Þáttur í umsjá Halls Helgasonar og Davíðs Þórs Jónssonar. 20.00 Harmoníkuþáttur. Einar Guð- mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) 20.3(þ Um hlutverk skáldsins. Um- sjón: Kristján Þórður Hrafnsson. Lesari: Ragnar Halldórsson. 21.00 íslensk einsöngslög. 21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mannamót. Leikið á grammó- fón og litið inn á samkomu. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón öm Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Utvazp zás H 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Sal- varssonar. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tón- list, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverrisson ásamt íþróttafréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Emi Erlingssyni. M.a. verður lýst leik íslendinga og Sovétríkjanna í Wismar á Eýstrasaltsmótinu í handknattleik. 17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka í tali og tónum. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. - Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Guðmundi Inga Kristjánssyni. 03.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR. Bylgjan 12.00 í fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvinsdóttir og Randver Þorláksson bregða á leik. 12.30 Jón Axel á ljúfum laugardegi. Jón Axel í góðu stuði enda með öll uppáhaldslögin ykkar. Aldrei dauður punktur. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Ásgeir Tómasson á laugar- degi. Léttur laugardagur með Ásgeiri, öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00 Anna Þorláksdóttir i laugar- dagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátt- hrafn Bylgjunnar heldur uppi stanslausu fjöri. 4.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. ALFA FM 102,9 13.00 Skref í rétta átt, nýr þáttur með léttri tónlist í umsjón þeirra félaga Þorvaldar Daníelssonar, Magnúsar Jónssonar og Ragnars Schram. 16.00 Léttir sprettir. I umsjón John Hansen. 18.00 Á rólegu nótunum með Eiríki Sigurbjörssyni. 20.00 Vegurinn til Paradisar þáttur í umsjón Ólafs Jóns Ásgeirssonar. Óli leikur fyrir okkur kristilega tónlist og segir okkur frá þeirri stóm gjöf sem Jesú Kristur er fyr- ir alla þá sem við honum taka. 22.00 Kvöldstund. Litið í Ritninguna og Heilagur andi ræður ferðinni. 24.00 Næturhrafnarnir, Hafsteinn Guðmundsson og John Hansen létta okkur stundir með blandaðri tónlist. 03.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Akureyzi 18.00 Hitchcock 18.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). 19.40 Oscar Wilde. Annar þáttur af þrem um ævi Oscar Wilde. 20.35 Ljós í myrkri (Second Light). Bandarísk kvikmynd. 22.10 Blóðtaka (First Blood). Banda- rísk kvikmynd frá 1984 með Silvester Stallone í aðalhlutverki. 23.50 Fangavörðurinn (Fast Walk- ing). Bandarísk kvikmynd frá 1981. Svæðísútvazp Akuzeyzi 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5. Um að gera. Þáttur fyrir ungl- inga og skólafólk um hvaðeina sem ungt fólk hefur gaman af. Umsjón: Finnur Magnús Gunn- laugsson. Suimudagur 25. januar Sjónvazp 17.00 Sunnudagshugvekja 17.10 Fljótandi hallir - Endalok tímabils (Superliners). Bandarísk heimildamynd um farþegaflutn- inga yfir Norður-Atlantshaf með risaskipum. Fjallað er um blóma- skeið slíkra siglinga og ferðast er með eina risaskipinu sem enn er í förum. Þýðandi og þulur Páll Heiðar Jónsson. 18.05 Stundin okkar. Barnatími sjónvarpsins. Umsión: Agnes Jo- hansen og Helga Möller. 18.35 Álagakastalinn (The Enc- hanted Castle) Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur gerður eft- ir samnefndri barnabók eftir Edith Nesbit. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 19.05 Á framabraut (Fame) - Níundi þáttur. Bandarískur myndaflokk- ur um nemendur og kennara í listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kvnn- ingaþáttur um útvarps- og sjón- varpsefni. 20.50 Geisli. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Guðný Ragn- arsdóttir og Matthías Viðar Sæmundsson. 21.40 I faðmi fjallanna (Heart of the High Country). Fimmti þáttur. Nýsjálenskur framhaldsmynda- flokkur í séx þáttum. Aðalhlut- verk: Valerie Gogan, Kenneth Cranham og John Howard. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 22.35 Eitt stykki tilraun. I þessum þætti er fjallað um myndbanda- 9g kvikmyndalist og rætt við fjóra íslendinga sem hafa lagt stund á þessa listgrein. Þeir eru Finnbjörn Finnbjörnsson, Helgi Sverrisson, Sigurbjörn Aðalsteinsson og Sig- rún Harðardóttir í Amsterdam. Umsjón og stjórn: Halldór Braga- son. 23.15 Dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Alli og íkornarnir. Teikni- mynd. 09.30 Stubbarnir (Tröllabörnin). Teiknimynd. 10.00 Drekar og dýflissur. Teikni- mynd. 10.30 Rómarfjör. Teiknimynd. 11.00 Reyndirðu að tala við Patty? (Have You Tried Talking To Patty?) 12.00 Hlé. 15.30 íþróttir. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 17.00 Um víða veröld. Fréttaskýr- ingaþáttur í umsjón Þóris Guðmundssonar. I þessari aukaútgáfu af fréttaþættinum Um víða veröld verður fjallað um kosningamar í Vestur-Þýska- landi. Fréttamenn Stöðvar tvö hafa fylgst með kosningabarátt- unni og senda þennan þátt frá Bonn. Rætt verður við fulltrúa flokkanna og sérfræðinga um vestur-þýsk stjórnmál. Þátturinn er sýndur daginn sem kosið er. 17.40 Reykur og Bófi II (Smokey and the Bandit II). 19.00 Teiknimynd. Furðubúarnir (Wuzzles). 19.30 Fréttir. 19.55 Cagney og Lacey. 20.45 Hófí. Þáttur þessi fjallar um árið sem Hólmfríður Karlsdóttir bar titilinn Ungfrú heimur. Sýnd- ar verða sjónvarpsupptökur frá heimsókn Hófíar til Tailands og Macau o.fl. Spjallað verður við þá Sigurð Helgason, Davíð Oddsson, Davíð Scheving Thorsteinsson og Matthías Á. Mathiesen ráðherra og þeir fengnir til þess að segja álit sitt á Hófí. Einnig er spallað við Hólmfríði sjálfa. 21.30 Ég lifi (For those 1 loved). Mjög vinsæll bandarískur framhalds- myndaflokkur í þrem hlutum. 3. hluti. 24.00 Dagskrárlok. Utvazp zás I 14.00 Frá Eystrasaltsmótinu í handknattleik. Samúel Örn Erl- ingsson lýsir leik Islendinga og Svía í Rostock á Eystrasaltsmót- inu í handknattleik. 19.35 Spurningakeppni framhalds- skólanna. Þriðja viðureign af níu í fyrstu umferð: Menntaskólinn við Hamrahlíð - Fjölbrautaskól- inn á Akranesi. Stjórnandi: Vernharður Linnet. Dómarr Steinar J. Lúðvíksson. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmund- ur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „I túninu heima“ eftir Halldór Laxness. Höfundur les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 23.20 Kína. Fyrsti þáttur: Kristnihald. Umsjón: Arnþór Helgason og Emil Bóasson. 24.00 Fréttir. Utvazp zás n 9.00 Morgunþáttur með léttri tón- list og viðtölum við gesti og hlustendur á landsbvggðinni. Um- sjón: Þorgeir Ástvaldsson. 12.00 Hádegisútvarp með léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Krydd í tilveruna. Sunnudags- þáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Ásgerðar J. Flosadóttur. 15.00 70. tónlistarkrossgátan. Stjómandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunn- laugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. Fréttir eru sagðar kl. 12.20. Svæðisútvazp Akuzeyzi 10.00 12.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni FM 96,5 Sunnudagsblanda. Stöð 2 Akuzeyzi 17.00 Stríðsleikur (War Game), sjón- varpskvikmynd. 18.50 Teiknimynd - Glæframúsin. 19.10 Allt er þegar þrennt er. 19.45 Oscar Wilde. Þriðji bg síðasti þáttur um ævi Oscars Wilde. 20.40 Ástarsaga (Love Story). Banda- rísk kvikmynd frá árinu 1970. 22.00 Ég lifi (For Those I loved). Bandarískir þættir í þrem hlutum, byggðir á sannsögulegum heimild- um um ævi Martins Grav. Vedur Vestan og suðvestan átt, kaldi eða stinningskaldi um norðvestanvert landið en víða gola eða kaldi í öðrum landshlutum. Víða verður léttskýjað austantil á landinu. Hiti 2-7 stig. Akureyri skýjað 8 Galtarviti alskýjað 10 Höfn skýjað 2 Keflavíkurfiugvöllur þokumóða 7 Kirkjubæjarklaustur skýjað 7 Raufarhöfn skýjaða 5 Reykjavík þokumóða 7 Sauðárkrókur úrkoma 7 Vestmannaeyjar þokumóða 8 Bergen skýjað 4 Helsinki skýjað 9 Ka upmannahöfn slydda 0 Osló léttskýjað -5 Stokkhólmur skýjað -6 Þórshöfn skýjað 9 Algarve þokumóða 13 Amsterdam rigning 6 Aþena hálfskýjað 11 Barcelona léttskýjað 12 (Costa Brava) Berlín súld 2 Chicago heiðskírt -19 Fenevjar þoka 2 (Rimini/Lignano) Frankfurt frostúði -1 Glasgow mistur 5 Hamborg þoka 2 LasPalmas skýjað 20 (Kanaríevjar) London súld 6 I^osAngeles skýjað 10 Lúxemborg þoka 0 Madrid skýjað 7 Miami léttskýjað 14 Malaga léttskýjað 15 (CostaDelSoI) Mallorca skýjað 13 (Ibiza) Montreal snjókoma -6 \ew York léttskýjað 2 Suuk alskýjað -10 París þokumóða 0 Róm þokumóða 11 Vín alskýjað 1 Winnipeg heiðskírt -33 Valencia skv-jað 13 (Benidorm) Gengið Gengisskráning 1987 kl. 09.15 nr. 15. - 23. janúar Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,700 39.820 40,580 Pund 60,086 60.268 59,145 Kan. dollar 29,214 29,302 29,400 Dönsk kr. 5,7184 5.7357 5,4561 Norsk kr. 5.5809 5,5978 5,4364 Sænsk kr. 6,0597 6.0780 5,9280 Fi. mark 8,6643 8,6905 8,3860 Fra. franki 6.4970 6,5167 6,2648 Belg. franki 1,0456 1,0488 0,9917 Sviss. franki 25,8127 26,8908 24,7326 Holl. gvllini 19,2326 19,2908 18,2772 Vþ. mark 21,6815 21,7471 20,6672 ít. lira 0,03048 0,03058 0,02976 Austurr. sch. 3,0803 3,0896 2,9416 Port. escudo 0.2802 0,2810 0,2742 Spá. peseti 0,3069 0,3078 0,3052 Japansktyen 0,25948 0.26026 0,25424 írskt pund 57,494 57,667 56,163 SDR 50.2182 50,3700 49.2392 ECU 44,6704 44,8055 42,9296 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 24. janúar 14491 Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 800. Vinningsnúmer 1. janúar var 28890 Nissan Sunny bifreið frá Ingvari Helgasyni hf. að verðmæti ca kr. 400.000,00 Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.