Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1988, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988. 7 Fréttir Framleiðendur hafa snuið við blaðinu - segir forsætisráðherra „Eg taldi þegar verið var að semja búvörulögin að óheppilegt væri að setja eggja- og kjúklingabændur und- ir framleiðslustýringu og er þeirrar skoðunar enn,“ sagði Þorsteinn Páls- son forsætisráðherra í samtali við DV. Þorsteinn sagði að á þeim tíma hefðu þeir framleiðendur, sem höfðu meirihluta framleiðslunnar á bak við sig, verið mest á móti framleiðslu- stýringu. Því hefði ákvæði verið sett inn í búvörulögin þess efnis aö fram- leiðslustýringu yrði því aðeins komið á að meirihluti framleiðenda með meirihluta framleiðslunnar á bak við sig óskaði eftir þeim breytingum. Þorsteinn sagði að þetta hefði nú gerst og bakaði það vonbrigði. „Ég er ekki viss um að það styrki hag þessara framleiðenda þegar til lengri tíma er horft,“ sagði Þorsteínn, „en þaö eru þessir aðilar sem nú hafa snúið við blaðinu." -ój Meira fyrir folald á fæti Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Hryssubændur austur í Landeyj- um og víðar eru sparir á að láta slátra folöldum sínum. Þeim finnst þeir fá allt of lágt verð fyrir kjötið. Folaldakjöt hækkaði í haust um 40% og vildu sláturhúshafar hér ekki setja hækkunina út í verðlagið. Þá hættu bændur við að slátra folöldum sínum og hyggjast þeir selja þau lif- andi. Þá fá þeir meira fyrir hvert folald,- eða um 20 þúsund krónur, en þau ganga að vísu ekki eins fljótt út. I sláturhúsunum fá þeir 12-14 þús- und og þá á eftir að borga slátrunar- kostnað. se* HÚSGÖGN V A A A aouaa} lJ MMIi(lUUU««Vi)l tllll. Jón Loftsson hf.________________ Hringbraut 121 Sími 10600 í barna- og unglingaherbergið JIE KORT Jólakílóin burt VIÐ -FRAMLENGJUM TILBOÐIÐ MEÐAN BIRGÐIR ENDAST, AÐEINS 300 TÆKI EFTIR Á ÞESSU FRÁBÆRA VERÐI. fitmym OG þÚ FLÝGUR IGEGNUM DAGINN flrfí«yhSa^n ^margrasenino^ fjöhkyWutnmmtæKio. Hvernig á að nota fjölskyldutrimmtækið rétt? ‘JIÖ,. Tll þess að ná árangri veröur að æfa hlnar þrjár mlkllvægu undlrstööuæflngar daglega. Eftlr að byrjaö er að aefa samkvæmt aeflngar- prógramml mótast vaxtarlag likamans af sjálfu sér. Æflng 1 Þessl aeflng er fyrlr magavööva og stuðlar aö mjóu mlttl Setjlst á sætlð á trlmmtæklnu, legglö fæturna undir þverslána, hendur spenntar aftur fyrlr hnakka. Látlð höfuðlð síga hægt að gólfl. Efrl hlutl likamans er relstur upp og teygður i átt að tám. Mlkllvægt: Æflngu þessa verður að framkvaema með Jöfnum hraða án rykkja. í byrjun skal endurtaka æflnguna flmm slnnum, en siðan fjölga þelm i allt að tiu slnnum. Æflng 2 Þessl æfing er fyrlr handleggl og rassvööva. Leggist á hnén á sætlð á trlmmtækinu. Taklð báðum höndum um vinklana, handlegglrnlr hafölr belnlr og stíflr allan tímann. Teyglð úr fótunum þannlg að setan rennl út á enda, hnén dregln aftur að vlnklunum. Æflngln endurtekln a.m.k. flmm slnnum. Æflng 3 Þessl æflng er tll þess að þjálfa og móta lærvöðva, fætur og handleggl. Setjlst á sætlð og taklð báðum höndum um handföngln á gormunum og dragið sætlð að vlnklunum. Teyglð úr fótunum og halllð efrl hluta Ifkamans aftur og toglö I gormana. Haldlð gormunum strekktum allan tfmann og spennlð og slaklð fótunum tll sklptfs. Æflngln endurtekln a.m.k. tiu sinnum. FJOLSKYLDUTRIMMTÆKIÐ Nú KR 2.290,- ÁÐUR KR. 3.290,- TOLLALÆKKUN KR. 300,- JANÚARAFSLÁTTUR KR. 700,- SAMTALS kr. 1.000,- Príma, póstverslun. Pöntunarsími 623535. Símapantanir alla daga vikunnar kl. -9-22. Fótóhúsið, Bankastræti, sími 21556. Húsavík, Olís. 0 VISA a EUROCARD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.