Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1988, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988. Sandkom N O T A Ð R B L A R Volvo 740 GLE árg. 1986, ekinn aöeins 6500 km, grár/metallic, beinsk., 5 gíra, vökvast., rafm. í rúðum, læsingum og speglum, pluss, topplúga og margt fleira. Verð 1.050.000, ath. skipti. Volvo 740 GL árg. 1985, ekinn 51.000 km, blár, metallic, sjálfsk., m/yfirgír, vökvastýri. Verð 750.000. Volvo 740 GL árg. 1985, ekinn 36.000 km, silfur/metallic, sjálfsk., m/yfirgír, vökvast. Verð 750.000, góð kjör. Volvo 740 GL árg. 1986, ekinn 42.000 km, silfurgrár/metallic, sjálfsk., m/yfirgír. Verð 850.000. Volvo 244 GL árg. 1982, ekinn 105.000 km, vínrauður/metallic, sjálfsk., m/vökvast. Verð 400.000. Volvo 244 DL árg. 1981, ekinn 81.000 km, brúnn, sjálfsk., m/vökva- st. Verð 330.000, góð kjör, ath. skipti á ódýrari. BMW 315 árg. 1982, ekinn 84.000 km, grár, beinsk. Verö 295.000, ath. skuldabréf. VW Golf árg. 1984, ekinn 84.000 km, rauður, beinsk. Verð 300.000, góð kjör. Opel Kadett árg. 1984, ekinn 53.000 km, rauður, beinsk. Verð 290.000. Daihatsu Charade TS árg. 1984, ekinn 46.000 km, silfurgrænn/ metallic, beinsk., 5 gíra. Verð 250.000. Volvo 360 GLT árg. 1986, ekinn 30.000 km, silfurgrár/metallic, beinsk., 5 gíra. Verð 615.000, góð kjör, ath. skipti. Volvo C 202 Lapplander, ekinn 55.000 km, brúnn, beinsk., m/ vökvastýri, innréttaður, ný dekk og felgur, læst drif og fleira. Verð 450.000. OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 9.00 TIL 18.00 LAUGARDAGA FRÁ KL. 10.00 TIL 16.00 Albert kom víða við Albert Guðmundsson kom viða við í ræðu sinni á al- mennum fundi hjá Borgara- flokknum á Akureyri á dögunum. Albert er greini- lega ekki sáttur við fjölmiðla urinn verða afnuminn. Að lokum má geta þess að þegar Albert ræddi um það sem hann kallaði rangfærslur Jóns Baldvins fjármálaráð- herra sagði hann að það væri einkenni á góðum diplómat að hann gæti sagt þér að fara til helvitis á þann hátt að þú færir að hlakka til fararinn- ar. Albert telur fjölmiölana hafa fariö illa meö sig og sinn flokk landsins og talaði um að Borgaraflokkurinn ætti hvergi innhlaup hjá fjölmiöl- unum nema helst hjá DV. „Fjölmiðlamir vilja halda okkur niðri,“ sagði Albert og í framhaldi af því sagði hann að það mætti ekki gerast að meirihlutinn træði á minni- hlutanum með hnefarétti. - Albert kom víða við þegar hann talaði til félaga sinna og ríkisstjómin fékk sinn skammt eins og við var að búast. „Fólkið hefði ekki ko- sið þessa flokka til valda ef það hefði vitað hvað þeir æt- luðu að gera,“ saoði Albert og einnig sagði hann að ef Borgaraflokkurinn kæmist til valda myndi matarskatt- Ekki alltaf jólin Það em ekki alltaf jólin en svo virðist sem það geti togn- að úr þeim hjá sumum. Þannig virðast ennþá vera jólin hjá iðnaðardeild Sam- bandsins á Akureyri en það má marka af því að stærðar jólatré, sem fyrirtækið setti upp á lóðinni hjá sér í des- ember, stendur þar enn. Þó hefur ekki verið kveikt á trénu lengj. E.t. v. er ástæða þess að tréð hefur ekki verið tekið sú að það eigi að standa þama sem skraut á lóðinni í framtíðinni. Farþegar með sérráttindi Flugvél Flugleiða frá Akur- eyri til Reykjavíkur á dögun- um var látin lenda á Sauðárkróki. Farþegar gátu í sjálfu sér lítið sagt enda höfðu þeir verið látnir vita daginn áður um þessa ferðatilhögun. Allt gekk vel, stoppið var stutt á Króknum og síðan vom hreyflamir ræstir aftur. Skömmu síðar var drepið á þeim að nýj u og flugstj órinn harmaði það að þurfa að til- kynna farþegum í vélinni að bíða þyrfti í smátíma eftir farþegum sem væm seinir fyrir. Flugfreyja í vélinni var spurð hvort þetta væri ný- mæli hjá Flugleiðum að bíða eftir farþegum en hún sagðist ekki vita til þess. Stuttu síðar komu farþegarnir sem beðið var eftir og í fararbroddi var einn af alþingismönnum Norðurlands vestra. Það er greinilega ekki sama hvort um síðar en very an er sú að um 50 mínútna flug sé miili Akureyrar og Reykjavíkur. Kurr í skot- veiðimönnum Sportveiðiblaðið er nýkom- ið út, efnismikið að vanda, enda er blaðið vettvangur veiðimanna, jafnt þeirra sem fara með byssu og veiðistöng. í blaðinu er skýrt frá því að bændur í Búnaðarfélagi Austur-Landeyja hafi fetað í fótspor „laxveiðibænda" og séu famir að selja gæsaveiði- mönnum aðgang að gæsun- um. Gjaldið mun hafa verið 500 krónur á sl. sumri fyrir morgunveiði og annað eins fyrir kvöldveiði. Þetta er að vísu ekki nema eins og veiði- leyfi í einn dag í silungsveiði en blaðið segir að skotveiði- mönnum þyki þetta vera farið að bera keim af þróun- inni í laxveiði og líklega endi Beðiö eftir gæs. Sportveiðlblaðið teiur gjaldtöku bænda af gæsaskyttum ekkl boða neitt gott. maður er Jón eða séra Jón ef maður er seinn fyrir í áætl- unarflug hjá Flugleiðum. Og þess má geta að farþegar sem mættu kl. 8.45 á Akureyrar- ílugvelli voru komnir til Reykjavíkur tveimur klukkustimdum og 15 míriút- þetta í þeirri peningalykt sem fylgir verði laxveiðileyfa. „Þetta boðar ekki gott fyrir skotveiöimenn," segirblaðið. Umsjón: Gylfi Kristjánsson Nýtt fhimvarp um framhaldsskóla: Eykur sjáHstæði skólanna Frumvarp um framhaldsskóla verður lagt fram á Alþingi næstu daga en samkvæmt frumvarpinu er sjálfstæði stofnananna aukið. í tíð fyrrverandi menntamálaráðherra var samið frumvarp um framhalds- skóla sem síðan var sent til umsagn- ar ýmissa aðila en nú er frumvarpiö tilbúið í endanlegri mynd, sam- kvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá Guðmundi Magnússyni, aðstoð- armanni menntamálaráðherra. Guðmundur sagði að hér væri um tímamótafrumvarp að ræða og fæli þáð í sér að framhaldsskólar hefðu sjálfræði um skipulag sitt. Þeir gætu sjálfir ráðskast með það fé sem þeim væri úthlutað og hefðu sjálfdæmi um starfslið og skipulag námsins. -ój VOLVOSALURINN SKEIFUNNI 15 SÍMI 691600-69161 J J BLAÐ BURÐARFÓLK á (MtAsrv^ &&&VK ÓfrktxöC* ú eýfi/L taíim h'V&vjjt; ; GARÐABÆR Eiríksgötu Leifsgötu Markarflöt Fjölnisveg Egilsgötu Sunnuflöt Barónsstíg Þorfinnsgötu Brúarfiöt Lindarbraut Kríuhóla Asparlund Miðbraut Hrafnhóla Efstalund Vallarbraut A Gaukshóla Einilund Rauðagerði Haukshóla Gígjulund Ásenda Skógarlund Borgargerði Þrastarlund Garðsenda Eskiholt Háholt Hrísholt AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 SIMI 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.