Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1988, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988. Skák Jón L. Arnason Júgóslavneska stórmeistaranum Ljubojevic gekk ekki sem skyldi á skákmótinu í Wijk aan Zee á dögun- um þar sem Karpov varð efstur eftir harða keppni við Andersson. Hér er staða úr skák Ljubojevic við ung- verska stórmeistarann Farago, sem hafði hvítt og átti leik: abcdef.gh Staða svarts er ekki fogur enda hrundi hún saman eftir næsta leik: 27. Rde7! og Ljubojevic gafst upp. Ef 27. - Bxe7, þá 28. Rg7 mát; ef 27. - Hc8 þá 28. Hd6 mát og ef 27. - Ha6, þá 28. Hd8 Rd7 29. He8! og vinnur. Bridge Hallur Símonarson Zia Mahmood, Pakistan, og Rodwell, USA, sigruðu á stórmóti í Haag fyrir nokkrum dögum en þar spiluðu 16 pör, allt spilamenn í heimsklassa. Þeir hlutu 243 stig. í öðru sæti urðu Chemla og Repl- inger, Frakklandi, með 241 stig. Sömu stigatölu hlutu Leufkens og Westra, Hol- landi. í 4. sæti Eisenberg og Sontag, Bandarikjunum, með 240 stig. Þeir voru efstir fyrir síðustu umferð en töpuöu í lokin fyrir Frökkunum, 12-18. í 5. sæti urðu Svíarnir Sundelin og Flodquist með 233 stig. Krefjns og Engel, Hollandi, urðu í 9. sæti með 226 stig. Helnes og Aabye, Noregi, 11. með 219 stig, Rose og Shenk- in, Skotlandi, 14. með 2o8 stig. Danirnir Steen-Möller og Koch í 15. sæti með 207 stig og í 16. og neðsta sæti Cronier og Swarc, Frakklandi, með 202 stig. Hér er sveifluspil frá mótinu. ♦ D1054 VÁ9654 ♦ K64 + 8 ♦ 82 f K73 ♦ ÁD10875 + KD ♦ ÁG3 VD8 ♦ G932 + Á762 ♦ K976 ¥G102 ♦ - + G109543 Á öllum borðum varð lokasögnin 3 grönd í austur. Suður-spilaramir höfðu um út- spil í þremur litum að velja. Þar sem lauf kom út vannst spilið. Vonlaust spil þar sem spaði kom út. Hvað með hjarta?. - Þegar austur fékk fyrsta slaginn á hjarta- drottningu vannst spihð. Þar sem norður-spilararnir drápu á ás og skiptu í spaða tapaðist það. Norðmaðurinn Hel- nes fékk hjartagosa út og þegar norður drap á ás lét hann drottninguna. Var viss um að spilið tapaðist ef norður spilaði spaða. Norður hélt áfram í hjartanu þeg- ar drottningin kom. Það nægði Helnes ekki þegar hjartað skiptist 5-3. Krossgáta T~ 5 H- J * ? ? J J 10 J J 12 13 1 ,4_ 16? 18 /9 10 J 22 Í3 J Lárétt: 1 sjónvarpsskermur, 6 kindum, 8 trylla, 9 hangsa, 10 félagi, 11 svik, 13 dragnist, 16 kunningjar, 18 strax, 19 píp- an, 21 skelflng, 23 óhljóð, 24 heiti. Lóðrétt: 1 heiður, 2 knæpa, 3 garðinn, 4 talinn, 5 kyrrt, 6 utan, 7 kjaftagangur, 12 fljótið, 14 skjálfti, 15 snerill, 16 mild, 17 sefa, 20 gangflötur, 22 samstæðir. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skorpa, 8 vot, 9 eitt, 10 ofan, 11 lit, 13 nafns, 15 ný, 16 aka, 18 unun, 20 kurr, 21 áti, 23 álmur, 24 ár. Lóðrétt: 1 svona, 2 kofa, 3 ota, 4 rennur, 5 pils, 6 atinu, 7 át, 12 týnir, 14 farm, 17 kul, 19 nár, 20 ká, 22 tá. tO-iO Jæja, þessi pottréttur var algjörlega. hvaö sem er. .algjörlega Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 166(>, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 29. jan. til 4. febr. 1988 er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá'kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína.vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- ijörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggmgar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna -og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekKi hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu • í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Mla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 1. feb. Sjúkrasamlag prentara, Reykjavík Læknareikningar verða greiddir fimmtudaginn 4. feb. kl. 6-8 síðdegis. Þetta er síðasta út- borgun samlagsins, eftir þann tíma verða reikn- ingar ekki greiddir. Spakmæli Þú getur ekki unnið heiminn betur með öðru en því að vera góður. W. Scott Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögtun og sunnudögum frákl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingársalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, simi 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 132Í. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, síipi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 2. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gagnrýni þín er í ósamræmi við heppm þína. Þú ættir að gefa þér tíma til þess að íhuga öll smáatriði varðandi ákveð- ið mál. Ef þú ert að gera eitthvað bara til að fá hrós fyrir gætirðu orðið fyrir vonbrigðum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þér nýtist tíminn ekki sérlega vel og ættir frekar að hafa samvinnu við einhvem en að vinna upp á eigin spýtur. Kvöldið lofar góðu varðandi nýjar hugmyndir. Hrúturinn (21. mars.-19. apríi); Fréttir, sem þú færö, gætu rugíað öllum deginum fyrir þér þótt það þurfi ekki endilega að vera til hins verra. Breyting- arnar gætu þvert á móti gert gott, breytt einhveiju til hins betra. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er ekki auðvelt fyrir þig aö þurfa að íhuga eitthvað gaumgæfilega núna. Þú ættir að forðast breytingar eins og þú getur. Reyndu að vinna að settu marki. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ef þú átt eitthvað erfitt með að taka ákvörðun ættirðu aö salta hana um tíma. Þú ættir að reynu að vera í rólegu umhverfi í kvöld. Streitan rénar við það. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú mátt búast við að fólki komi illa saman í dag. Reyndu að grafast fyrir um ástæðumar en láttu ekki uppi áht þitt. íhugaðu gaumgæfilega allt það sem þú lætur frá þér fara. Ljónið (23. júlí-22. úgúst): Þú verður að vinna sérstaklega vel og mikið til þess að ná settu marki, einkanlega þar sem þú ert í samkeppni með eitthvað. Þú gætir jafnvel orðiö hissa á fylgi sem þú hefur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einbeittu þér að eigin málefnum og fjölskyldumálunum, sérstaklega varðandi ferðalög. Þér finnst mest spennandi eitthvað sem sveipað er ævintýraljóma. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það gætu verið einhver íjölskylduvandamál hjá þér. Ein- beittu þér að þeim. Þetta verður sennilega ekki einn af þínum uppáhaldsdögum en allir em tilbúnir að aðstoða þig. Nýttu þér-það. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert undir miklu álagi í dag svo þú ættir ekki að sam- þykkja neitt sem þú ert í rauninni á móti. Gefðu ekki færi á þér ef þú ert ekki tilbúinn sjálfur. Taktu ekki áhættu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir ekki að treysta á heppni þína, hún kemur og fer eins og annað. Þú ættir ekki að taka neina áhættu sem gæti kostað þig peninga og varastu að taka að þér eitthvað sem þú getur ekki hætt við. Happatölur þínar era 12, 15 og 26. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta gæti orðið þér dáhtið erfiður dagur. Taktu ekki meira að þér en þú veist að þú getur með góðu móti lokið viö. Þú ættir ekki að takast einn á viö ýmis mál heldur fara fram á aðstoö. Happatölur þínar era 3, 24 og 27.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.