Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988. Auglýsing ísland í 5. sæti? Kvennalandsliðið í hand- knattleik, sem nú tekur þátt í heimsmeistarakeppninni í Frakkfandi, á góða mögu- leika á að ná 5. sætinu í keppninni. Alls tóku 10 lönd þátt í heimsmeistarakeppn- inni að þessu sinni en keppn- in var eingöngu fyrir þau lönd sem flokkast sem C-þjóðir. Kvennalandsliðið æfði vel fyrir keppnina og bundu margir vonir við að liðið næði að komast upp í B-riðil en nú er Ijóst að svo verður ekki. Eins og við er að búast hefur þátttaka kvennalandsliðsins verið kostnaðarsöm og hafa stúlkurnar lagt mikið á sig til þess að afla fjár til fararinnar. Vill kvennalandsliðið koma á framfæri sérstöku þakklæti til þeirra fyrirtækja og einstakl- inga sem hafa stutt það fjár- hagslega og hér í blaðinu er að finna auglýsingar frá þeim aðilum sem lagt hafa sitt af mörkum til eflingar kvenna- landsliðinu og þá handknatt- leiksíþróttinni um leið. styður kvennalandsliðið í handknattleik. tiÖNAÐARBANKI ISLANDS styður kvennalandsliðið í handknattleik. EIMSKIP styður kvennalandsliðið í handknattleik. - sjá augl. á bls. 17. Sjónvarpsnámskeið Innritun á sjónvarps- og útvarpsnámskeið Arnþrúðar Karlsdóttur í nóvember steodur yfir. Kvennalandsliðið sem nú tekur þátt i heimsmeistarakeppninni í Frakklandi ( A Gullfarrými líður þér eins og í stofunni heima hjá þér Gullfarrými Arnarflugs er fyrir þá scm grciöa hærri fargjöld. Farþcgar á Gullfarrými scm búa á Rcykjavíkursvæðinu cru sóttir heim og ckið að dyrum ilugstöðvarinnar. Sérstök innritunarborð cru á öllum áfangastöðum Arnarflugs. Þcir sem fara í tcngiflug gcta innritað sig og fengið sætisnúmer alla lciðina, í Kcflavík. Lcyfilcgur farangur er 30 kíló í stað 20. Farþcgar á Gullfarrými hafa aðgang að sórstökum setustofum á öllum áfangastöðum Arnarfiugs. Allir drykkir um borð cru ókcypis. Sérstakur matseðill crá Gullfarrými. Maturinn cr borinn fram á bæheimsku postulíni og vcigar í kristalglösum. Farþcgar fá aðild að Arnarfiugsklúbbnum, sem vcitir þcim ýmis forrétlindi. Við kveðjum mcð dálillum minjagrip. Gullfarrýmið. Þægilcgasti fcrðamátinn. ARNARFLUG H.F. - Amsterdam sjö sinnum í vlku - Söluskrifstofa Arnarflugs og KLM Austurstræti 22, sími 623060. Söluskrifstofa Arnarflugs I /ignuíla 7, sími 84477. Upplýsingarísíma 91-45103. Arnarflug styóur kvennalandsUóió l handknattleik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.