Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988. 23 Atvinna óskast Tek að mér þrif í heimahúsum. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1315. Eldri maður óskar eftir vinnu ca 4-5 tíma á dag. Uppl. í síma 43526. ■ Bamagæsla Barngóð manneskja óskast til að koma heim og gœta 2ja drengja, 5 mánaða og 3ja ára, frá kl. 12-18, má hafa með sér bam. Uppl. í síma 91-622221. Get tekið 2ja - 3ja ára bam í gœslu, eftir hádegi. Er í vesturbæ. Uppl. í síma 18516. Smáíbúðarhverfi. Get tekið böm í gæslu frá kl. 8-13, helst sem yngst. Uppl. í síma 91-36854._______ Tek börn i pössun fyrir hádegi frá kl. 8-13. Er í Teigahverfi. Uppl. í síma 91-681354. ■ Ýmislegt Góðir fætur, betri líðan. Fótaaðgerðarstofa Guðrúnar, Laugavegi 91, sími 91-14192. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. 27 ára myndarlegur karimaður í góðu starfi vill kynnast vandaðri stúlku á aldrinum ca 23-27 ára með fast sam- band í huga. Svör sendist DV, merkt “PQ 1300“._________________________ Einn tvítugur óskar eftir að kynnast stúlku (konu). Vinsamlegast sendið uppl. um yður til DV, merkt „Lífslistin". Trúnaðarmál. ■ Kennsla Kennum flest bókieg fög á framhalds- og gmnnskólastigi. Einkatímar og fámennir hópar. Uppl. og innritun að Einholti 6, 2. hæð, og í síma 91-15230 frá kl. 15-17, alla virka daga. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa. Viltu tónlist við allra hæfi, leikjastjórnun og ógleymanlegt ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V, Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og Hafeteinn em reiðubúnir til þjónustu. Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070 eða h.s. 50513. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun - ræstingar. Onnumst almennar hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt. og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingeminga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929. Teppa og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, ömgg þjónusta. Dag- kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur allar almennar hrein- gerningar á íbúðum og stigagöngum. Uppl. í síma 21996 á kvöldin. ■ Þjónusta Þarf ekkl að framkvæma fyrir jólin? Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum. Öll smíðavinna kemur til greina. Tímavinna eða tilboð. Uppl. í síma 672512. Almenn dyrasima- og raflagnaþjónusta. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Éndurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt nýlögnum. Sími 686645. Jámsmfði, viðgerðir. Tek að mér allar almennar jámsmíðar, breytingar og viðgerðir. Snævar Vagnsson, jám- smíðameistari, Smiðjuvegi d 12, sími 91-78155._____________________________ Málningar- og viðgerðarvlnna. Tökum að okkur alla málningar- og viðgerð- arvinnu í Reykjavík og nágrenni, ger- um föst tilboð. S. 611694 e.kl. 19 alla daga. Verktak hf. simar 670446, 78822. *örugg viðskipti. *Góð þjónusta. *Viðg. á steypuskemmdum og spmng- um, ‘háþrýstiþvottur, traktorsdælur, *glerskipti, *endurkíttun á gleri, *þakviðg., *sílanúðun til vamar steypusk. Þorgr. ólafes. húsasmíðam. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, spmngu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efoum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf., s. 91-670062,616832 og bílas. 985-25412. Dyrasimar - loftnet. önnumst tenging- ar og uppsetningu á lágspennubún- aði, s.s. tölvulögnum, dyrasímum, loft- netum o.fl. Digital-tækni, sími 625062. Húsbyggjendur, eigendur. Ertu að byggja eða breyta að utan eða innan? Get bætt við mig verkefhum. Gunnar Ingvarss. húsasmíðameistari, s. 54982. Leðurfataviðgerðir. Vönduð vinna. Til- búið næsta dag. Seðlaveski í úrvali, ókeypis nafngylling. Leðuriðjan hf., sími 21454, Hverfisgötu 52, 2. hæð. Málið timanlega fyrir jólin. Tveir mál- arasveinar geta bætt við sig verkum. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 73346 og 623027 eftir kl. 19. Pípulagnir. Tek að mér alhliða pípu- lagnir, viðgerðir, breytingar og ný- lagnir. Upplýsingar í síma 91-34165 í hádeginu og eftir kl. 20. Trésmiðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 914324005. Múrverk. Tek að mér minni háttar múrverk og viðgerðir. Uppl. í síma 91-666848. Við höfum opið 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. ■ Líkamsrækt Ert þú i góðu formi? Við bjóðum upp á frábært vöðvanudd, cellulite og partanudd. Mjög góð aðstaða, verið velkomin. Alltaf heitt á könnunni. Tímapantanir kl. 8-21. Nuddstofan Hótel Sögu, sími 91-23131. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Nissan Pathfinder ’88, 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo '86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Sigurður Gislason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefni ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni ajlan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og ömggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Sími 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16 og í síma 985-25152._ Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 9322668. ■ Klukkuviðgerðir Tökum aö okkur viðgerðir á flestum gerðum af stofuklukkum. Sækjum og sendum á höfuðbsv. Úr og skartgripir, Strandgötu 37, Hafharfirði, sími 50590. ■ Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, múmn, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Myndasmá ■ Til sölu smáskór Skólavörðustíg 6b gegnt Idnaóarmannahúsinu. Léttfóðraðir barnaskór, st. 20-27, litiu' dökkblátt m/grænu, svart m/rauðu. Verð 2385. Telpnaspariskór, st. 28-36, litir hvítt, svart, dökkblátt, ásamt mörgum öðr- um gerðum af spariskóm, verð 1665. Opið á laugard. milli kl. 10 og 14. Póstsendum. Tilboð. Matar- og kaffistell fyrir 8 manns, verð aðeins 5.000 kr., takmark- aðar birgðir. Póstsendum um allt land. Sími 39694. ■ Verslun Vetrarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu. Gæðahjólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf. Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. Franski vörulistinn á Islandi. Spennandi haust- og vetrartíska á 1000 blaðsíð- um. Verð kr. 300. Franski vörulistinn, Hjallahrauni 8, Hafnarfirði, sími 91-652699; ■ BOar tíl sölu Audi Coupé 80 ’82 til sölu. Bíllinn er 5 cyl., svartur að lit, ásamt low profile dekkjum og spoilerum, ABS bremsu- kerfi, ekinn 76 þús. km, vel með far- inn, toppbíll. Verð 650 þús., skulda- bréf, skipti á góðum jeppa eða öðrum bíl koma til greina en ekki dýrari. Uppl. í síma 9371269. Mjög vel með farinn Jaguar XJ 6 4,2 ’79 til sölu, sjálfskiptur, rafdrifnar rúður, rafmagnslæsingar, leðursæti, útvarp, kassetta. Verð 690 þús., til greina kem- ur að taka 300-350 þús. kr. bíl upp í og afganginn á skuldabréfi til 3ja ára. Uppl. í síma 91-17045 til kl. 18 og 23649 á kvöldin. Þessi annars ágæti International sem er mjög vanur að fara upp um fjöll og fymindi er núna til sölu. Nánari uppl. í síma 71970 eða 79870 eftir kl. 20. Til sölu einn sá sprækasti, 350, 4 gíra, Saginow, 20 millikassi, Spicer 30 fram- hásing, AMC afturhásing, læstur. Uppl. í síma 91-681225 og 673077 e.kl. 18 (Hafliði). Volvo búkkabill F 725, árg. ’81, til sölu. Uppl. í síma 71351 og 985-20247. ■ Líkamsrækt Magnetotron rafsegulbylgjur ásamt I.R. laser. Höfum tekið í notkun rafeegul- bylgjutæki gegn bólgu í vöðvum, bakiT öxlum, gegn slitgigt, bakverkjum, fótasárum, beinbrotum, alls konar íþróttameiðslum og mörgu fleira. Sjá grein í DV 20. okt. ’88. Líkamsræktar- stöðin hf., Borgartúni 29, s. 28449. Hafirðu vín - láttu þér þá AUDREI detta í hug að keyra! m yUj^EROAfl Óska eftir lítilli íbúð til kaups eða leigu úti á landi þar sem hægt er að vera með lítinn fiskibát. Upplýsingar í síma 44675 eða 985-24662 INNRÉTTINGAR í VEITINGASTAÐ ÓSKAST Óska eftir að kaupa borð og stóla, leirtau, hnífapör, uppþvottavél og ef til vill fleira og fleira fyrir veitinga- stað. Óskað er eftir um það bil 120 stk. af hverju. Nánari upplýsingar gefnar í síma 94-4566 á verslun- artíma. Innflytjendur og verslunareigendur, athugið! Gott tækifæri. Eigum enn nokkrum básum óráðstafað á jólamarkaði er haldinn verðurfrá 19. nóv. til 20. des. Sölu- og sýningarsalurinn, Draghálsi 14 og 16 Símar 67-42-90 og 67-42-91

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.