Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Side 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988. JarðarEarir Jón Friðrik Matthíasson lést 22. okt- óber sl. Hann var fæddur í Haukadal i Dýrafirði 23. ágúst 1901, sonur Marsibilar Ólafsdóttur og Matthías- ar Ólafssonar. Jón lærði loftskeyta- fræði og var farraaður yfir 30 ár. Eft- irlifandi eiginkona hans er Jónína Jóhannesdóttn-. Þau hjónin eignuð- ust 10 böm. Útfór Jóns verður gerð frá Langholtskirkju í dag ki. 15. Unnur Ingibjörg Sigfúsdóttir lést 20. október sl Hún fæddist að Hólmlátri á Skógarströnd 3. desember- 1901, dóttir hjónanna Sigfúsar Jónssonar og Amdísar Finnsdóttm-. Unnur gift- ist Styrkári Guðjónssyni, og eignuð- ust þau sex böm. Útfór Unnar verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Útför Ragnars Kjartanssonar mynd- höggvara verður gerð frá Dómkirkj- unni miðvikudaginn 2. nóvember kl. 13.30. Magnúsína Jónsdóttir, Njálsgötu 54, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 2. nóvember kl. 15. Andlát Sigríður Bjamadóttir saumakona, Langholtsvegi 202, er látin. Sigríður Ástmundsdóttir, Efstalandi 24, andaðist í Borgarspítalanum 29. október. Sigríður Þórðardóttir frá Barðsnesi, Norðfirði, lést á sjúkrahúsinu á Nes- kaupstað laugardaginn 29. október. Gunnar Björnsson frá Sólheimum, Drápuhlíð 31, Reykjavik, lést í Borg- arspítalanum 28. október. Fanney Jónasdóttir lést á Landspít- alanum 31. október. Stefán J. Guðmundsson bygginga- meistari, Breiðumörk 17, Hvera- gerði, lést 29. október. —.... ..... 11 " ..T . Manuela leikur íkvökl Gott þykir að vera fyrstur með fréttimar. Öllu má þó ofgera. Þannig vorum við degi á undan áætlun í gær er birt var tilkynning um tónleika Manuelu Wiesler. Tónleikar Manu- elu em í Landakotskirkju í kvöld og hefjast kl. 20.30. Egill Guðjónsson frá Súgandafirði lést á Landspítalanum aðfaranótt 31. október. Bjamþóra Benediktsdóttir, Selvogs- grunni 16, lést á Borgarspítalanum 30. október sl. Guðlaug Jónsdóttir andaðist á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Neskaupstað laugardaginn 29. október. Fundir Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 1. nóvember kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. Að lokn- mn fundarstörfum verður tískusýning og kaffiveitingar. Safnaðarfélag Ásprestakalls í kvöld, 1. nóvember, kl. 20.30 verður fundur og spiluð félagsvist í safnaðar- heimilinu. Allir velkomnir. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar fimmtudaginn 3. nóvember kl. 20.30. Bjöm Th. Bjömsson listffæðing- ur verður gestur fundarins. Fleira verður á dagskrá. Kaffi og að lokum hugvekja sem séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur. Vænst er að konur {jölmenni. Félagsfundur hjá JC Nes JC Nes heldur þriðja félagsfund sinn í kvöld, 1. nóvember, kl. 20.30 að Lauga- vegi 178,3 hæð. Gestur kvöldsins veröur Jóna Ingibjörg Jónsdóttir frá Kyn- fræðslustöðinni. Kaffiveitingar verða bomar fram og er fundurinn öllum op- inn. Félagsmenn eru hvattir til að taka með sér gesti. Tónleikar Háskólatónleikar Aðrir háskólatónleikar haustmisseris verða á dagskrá í Norræna húsinu mið- vikudaginn 2. nóvember kl. 12.30 og standa í u.þ.b. hálfa klukkustund. Á tón- leikunum mun Helga Ingólfsdóttir semb- aUeikari flytja tónlist frá 17. og 20. öld. Basarar Kvenfélag Kópavogs - Líkn arsjóður Aslaugar Maack Basar og kaffisala verður í félagsheimiU Kópavogs sunnudaginn 6. nóvember. Þar verða á boðstólum nýbakaðar kökur, prjónavörur, fatnaður og ýmsir munir. Einnig verður selt kaffi með rjómavöffl- um. Vinnufundir félagskvenna eru á mánudögum frá kl. 17. AUtaf heitt á könnunni. Tilkyimingar Ný verslun var opnuð á Tálknafirði, föstud. 21. okt. Ber hún nafnið TungufeU og er í eigu Jónínu Haraldsdóttur. Versl- ar hún með fatnað, gjafavöru og Utils háttar matvöru. Þetta er þriðja verslunin á staðnum, en fyrir eru Bjamabúð, mat- vöruverslun með meiru, og Tían með fatnað og gjafavöru. Ekki má gleyma' Vélstniðju Tálknafjarðar sem er með varahlutaverslun ásamt þvi að selja vinnufot og fleira. Öldrunarfélag íslands með ráðstefnu Miðvikudaginn 2. nóvember nk. kl. 14-18 mun Öldrunarfélag íslands gangast fyrir námsstefnu í Kristalssal Hótel Loftleiða. John Christiansen, tannlæknir og lektor við Tannlæknaháskólann í Kaupmanna- höfn, mun fjaUa um tannheilsu og tann- Innilegar þakkir til ættingja og vina fyrir gjafir, hlýhug og vinsemd á 70 ára afmæli mínu 29. október sl. Guð blessi ykkur öll. Óskar Ingimar Jóhannsson Husby Norðurbrún 1 Menning______________________________dv Fjórir einleiks- konsertar - lokatónleikar Tónlistarhátíðar ungra einleikara lega góður og kurteis samleikur hljómsveitar og einleikara. Þaö var reyndar alveg sérstakt gleðiefni að heyra hljómsveitina á báðum sinfóníutónleikum hátíðar- innar í allt lék hún í átta einleiks- konsertum óg hafði af skiljanlegum ástæðum ekki mikinn tíma til að æfa hvert verk. En samt var spilið óvenju hreint og klárt í flestum til- fellum, stundum reyndar hreint afbragð. Er greinilegt að okkar nýi og stórsnjalli stjómandi, Petri Sak- ari, hefur þegar náð góðu sambandi við hljómsveitina og bíða menn spenntir eftir áframhaldinu. Á næstu „áskriftartónleikum" verða enn fluttir einleikskonsertar, Rokkoko tílbrigðin fyrir selló og Píanókonsert nr. 1 eftir Tsjæ- kofskí, að viðbættu „Franceska da Rimini". Lokatónleikar Tvíærings ungra norrænna einleikara vom sin- fóníutónleikar í fyrradag. Þar komu fram fjórir einleikarar, Dan Laurin, blokkflauta, Geir Draugs- voll, akkordion, Jan-Erik Gustav- son, selió, og Anders Kilström, píanó. Stjómandi var Petri Sakari. Allt era þetta afbragðs einleikarar sem erfitt er að gera upp á milli. Þó held ég að enginn geti móðgast þó að fuliyrt sé að Dan Laurin sé hreinn snillingur á sitt hljóðfæri. Leikur hans í konsert eftir Vivaldi var eitthvað alveg sérstakt og ein- leikstónleikar hans í Listasafni ís- lands um daginn munu örugglega seint líða úr minni. Geir Draugsvoll lék „A dirge“, verk sem Ivar Frounberg frá Dan- mörku hefur samið til minningar um ameríska tónskáldið Morton Feldman. Þetta verk er gríðarerfitt í samspili og stundum það flókið að erfitt er að fylgja þræði. En hinn imgi norski accordionisti (harmon- ikkuleikari) og Sinfóníuhljómsveit ' íslands undir ömggri „talningu“ Petri Sakaris fluttu það af öryggi og talsverðri list. Hinn komungi finnski sellóleik- ari, Gustavson, gerði þá margt Tónlist Leifur Þórarinsson bráðfallegt í hinum stórglæsilega sellókonsert Elgars. Og í lokaverk- inu, Píanókonsert nr. 1 í d-moll eft- ir Brahms, sem Anders Kilström frá Svíþjóð lék, heyrðist oft vem- Höggmynd sem nýtir orku heita vatnsins - sú fyrsta sinnar gerðar í heimi Hugmyndaflugi listamanna era lít- il takmörk sett. Það hafa verið gerð listaverk þar sem roki, sólarorku, rennandi vatni og jafnvel eldingum hefur verið fléttað á einhvem hátt inn í myndgerðina. En engum hafði dottið í hug að nota heitt vatn beint úr iðram jarðar sem hluta af hsta- verki fýrr en New York-búinn Robert Dell tók sig til. Hann hefur undanfar- ið unnið hér á landi við að gera tveggja metra háan skúlptúr úr ryð- fríu stáli, að hluta til koparklæddu, og verður smiðinni lokið innan fárra daga. í fótstalh verksins sem sést á með- fylgjandi mynd er komið fyrir litlum rafskautum sem hlaða sig þegar hita- veituvatn rennur um þær. Þær senda rafstrauminn upp í efsta hluta verks- ins þar sem hann kveikir á smáper- um, líkt og notaðar era í jólaseríum. Eftir því sem vatnið er heitara lýsa Robert Dell: Frumstæðar þjóðir trúa aö töframáttur tylgi járni og berg- kristal. DV-mynd Hanna maður í heimalandi sínu, hefur notið stuðnings Fulbrightstofnunarinnar, Hitaveitu Reykjavíkur og fleiri aðila í tilraun sinni til að beisla jarð- varmaorku til listsköpunar. Vinnuteikningar hans, sem og ýmsa skúlptúra sem hann hefur áður gert, má skoða á sýningu sem nú stendur yfir í Menningarstofnun Bandaríkj- anna, Neshaga 16, Reykjavík. Henni lýkur 6. nóvember. .;hh perumar skærar. Ljósið frá þeim fellur gegnum 3ja sentímetra þykka. plötu úr bergkristal þar sem það leik- ur í síflöktandi dansi vegna þess hve raforkan frá heita vatninu er ójöfn. Upphaflega var ráðgert að verkið yrði sett upp við Nesjavelli en nú eru líkur á að því verði vahnn staöur á Öskjuhlíð, nálægt veitingahúsinu sem reist verður á hitaveitugeymun- um. Robert Dell, sem er kunnur hsta- sjúkdóma eldra fólks. Námsstefnan ér öllum opin en þeim sem annast um eldri sjúklinga er sérstaklega bent á þetta tækifæri. Fyrirlesari flytur mál sitt á ensku en spumingar má leggja fyrir á dönsku og íslensku. Félagsvist Félagsvist verður hjá Starfsmannafélag- inu Sókn og Verkakvennafélaginu Fram- sókn á morgun, miðvikudag, kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Sovéskjr dagar Félagið MÍR, Menningartengsl íslands og Ráðstjómarríkjanna, efnir til árlegra Sovéskra daga nú í byrjun nóvember. Dagamir em að þessu sinni sérstaklega helgaðir einu af Asíulýðveldum Sovét- ríkjanna, Kirgizíu, og kemur hópur lista- fólks og fleiri þaöan til þátttöku í einstök- um dagskráratriöum. Sovésku dagamir verða settir í Félagsheimili Kópavogs miðvikudagskvöldið 2. nóv. kl. 20.30. Veröa þar flutt ávörp, en auk þess skemmta listamennimir frá Kirgizíu með hljóðfæraleik, söng, kvæðaflutningi og dansi. Fimmtudaginn 3. nóvember verða tónleikar og danssýning í Fjölbrautaskól- anum á Akranesi og Bændaskólanum á Hvanneyri og föstudaginn 4. nóvember í Fjölbrautaskólanum á Selfossi. Laugar- daginn 5. nóv. verður opiö hús á Vatns- stíg 10 frá kl. 14. Sýning á myndlist og listmunum frá Kirgízíu opnuð kl. 15. Einnig sýndar kvikmyndir, skáld flytur kvæði, ávörp og listafólkið skemmtir. Sunnudaginn 6. nóv kl. 20 verða hátíðar- tónleikar og danssýning i Þjóðleikhús- inu. Þriðjudaginn 8. okt. verða tónleikar og danssýning í Félagsheimili Vest- mannaeyja. Heyrn og tal rannsakað á Húsavik Móttaka verður á vegum Heymar- og talmeinastöðvar íslands á Húsavík 5. og 6. nóvember nk. Þar fer fram greining heymar- og talmeina og úthlutun heym- artækja. Sömu daga aö lokinni móttöku Heymar- og talmeinastöðvar verður al- menn lækningamóttaka sérfræðings í háls- nef og eymalækningum. Tekið verður á móti viðtalsbeiðnum hjá við- komandi heilsugæslu. Nótnabækur eftir Björgvin Þ. Valdimarsson Komnar em út tvær nótnabækur effir Björgvin Þ. Valdimarsson. Önnur bókin hefur að geyma 12 píanólög af ýmsu tagi fyrir böm og unglinga. í hinni bókinni em 8 dúettar (tvísöngslög). Fjórir þessara dúetta em einnig útsettir þannig, aö hægt er að syngja þá með kór. Höfundar ljóðanna em: Þuríður Kristjánsdóttir, Ingólfur Jónsson frá Prestbakka, Hall- grímur Jónsson frá Ljárskógum, Guðrún Auðunsdóttir, Jón Magnússon, Jón frá Ljárskógum og Þorsteinn Valdimarsson. Útgefandi er höfundur bókanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.