Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Síða 20
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988. 20 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Byssur Vesturröst auglýsir: Sako riffilskot, rjúpnaskot, mikið úrval. Browning j haglabyssur (pumpur), nýkomnar, og haglaskotin víðfrœgu Legía Star ný- komin. Gott verð. Eigum von á Rem- ington haglabyssum. Póstsendum. Vesturröst, Laugavegi 178, Reykjavík, sími 16770, 84455. Byssubúöln i Sportlifi: s. 611313: Stefano tvíhleypur.frá kr. 22.900. Ithaca pumpur.....frá kr. 24.900. S&B haglask. skeet, 25 stk.. frá kr. 298. S&B haglask. 36 gr., 25 stk. frá kr. 349. ■ Pyiir veiðimenn Leigjum út farsíma til lengri eða skemmri tíma. Einnig myndbands- tökuvélar og sjónvarpstæki. Sími * 651877 frá 9 17. Hljóðriti, Hafnarfirði. ■ Fasteignir Ódýr ibúö til sölu, tveggja herb., í mið- bæ Hafnarfjarðar. ca 55mJ. Verð 1.800.000., áhvílandi ca. 800.000. út- borgun samkomulag. Eftirstöðvar mega greiðast á tveimur og hálfu ári. Hefur þú efni á að sleppa þessu? Mundu. að hika er sama og tapa. Sim- inn er 651118. ■ Fyiirtæki Söluþjónustan auglýsir: • Veitingastað á góðum stað í Reykja- vik. • Skóverslun með þekkt og góð um- boð. *■ •Sölutumar víðsvegar á höfuðborg- arsvæðinu. • Heildverslanir. o.fl. Óskum einnig eftir öllum fyrirtækjum á söluskrá. Söluþjónustan. fyrirtækjasala, Tryggvagötu 10, s. 16071 og hs. 21692. Firmasalan auglýsir: •Tískuvöruversl. í Hafnarf., góð kjör. • Heildverslanir, góð umboð. • Söluturnar víðs vegar. • Raftækj averslun. • Framleiðslufyrirt. í matvælaiðnaði. • Veitingastaður miðsvæðis. • Bílapartasala. Firmasalan, Hamraborg 12, sími 91-42323._________________________ Söluturn i góðu ibúöahverfi til sölu, vaxandi velta, lottó, spilakassar. Gott verð. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-1302. ■ Bátar Hraöfiskibátur, Sæstjarnan 820, á kynn- ingarverði, dekkaður, 5,9 tonna fiski- bátur (opinn 7 tonn), dekkpláss 15 ferm, 9x310 lítra kassar í lest, plast- klár bátur, 600 þús., plastklár með 200 ha Ford Mermet, niðursettri, á 1.550.000, fullbúinn bátur með 200 ha Ford vél, haffærisskírteini, ganghraði 20-22 mílur, kr. 2.500.000, Huginn 650, 3,5 tonn, plastklár, 470 þús., fullbúinn með 20 ha vél og haffærisskírteini, kr. , 1.350.000. Smábátasmiðjan, Eldshöfða 17, sími 91-674067. » 30 tonna próf. Námskeið til 30 rúm-, lesta réttinda hefst 31. okt. Uppl. í síma 91-31092, 91-68985 og 91-623388. Siglingaskólinn. 9,6 tonna hraðfiskibátur frá Mótun til sölu, plastklár, 100 tonna kvóti fylgir, mjög góð kjör eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-72596 e. kl. 18. Eberspácher hitablásarar, bensín og disil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta. Einnig varahlutir og þjónusta fyrir túrbínur. I. Erlingsson hf., s. 688843. MODESTY BLAISE PfTEk O'OOHNfll » atvau coitm j Ég fór aö gruna Sangster1 j um að hafa drepiö fangann þegar ég kom I klefann og fann fingraförin Þegar glæpamennirnir hafa veriö afvopnaðir. En Maico var einn af N Það var hermönnum afa míns, I Zadan líka, árum saman. 1 uss, hlustunv Laeknir, leynilögreglumaðurinn kemur] á morgun með svör við öllum spurningum þeirra, segir konan hans... ^ Hafi / hann svörin, þá munum við hafa þau líka, kæri Maico. A RipKirby C0PYRIGHT ©1962 EOGAR RICE BURROUGHS. WC. AJI Rights Restrved * Óska eftir litilli ibúð til kaups eða leigu þar sem hægt er að vera með lítinn fiskibát. Uppl. í síma 91-44675 og 985-24662. Nýfelld grásleppunet til sölu á hag- . stæðu verði. Uppl. í síma 94-2598 á kvöldin. Slöngubátur, Zodiac Mark 3, til sölu, ásamt góðum mótor og kerru. Uppl. í síma 91-53829 eftir kl. 17. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þigl Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB Mynd sf., Skip- holti 7, sími 622426. Til sölu JVC HR D210 E videotæki, 6 mánaða gamalt, selst ódýrt. Á sama stað Pioneer hljómflutningstæki, selj- ast ódýrt. Uppl. í síma 98-21090. Videotæki á aóeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. Ný og ónotuð Minolta 8 CS 8100 video- tökuvél til sölu, staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 23351 eftir kl. 19. Við getum ekki farið i miðri lokakeppninni, ekki á meðan Siggi og maðurinn þinn eru að keppa. Þeir halda að við, skemmtum okkur ekki.1 M.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.