Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1988, Side 29
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988. 29 T .ífegtfll Samanburður við útlönd: Flest dýrast á Islandi Kjúklingar eru 679% ódýrari í Den- ver i Colorado en á íslandi. 1 kiló af eggjum er 597% ódýrara í Denver. Þetta er meðal niðurstaðna úr könn- un á verðlagi sem DV gerði á ís- landi, Bandaríkiunum, Hollandi, Þýskalandi og Spáni. Könnunin fór þannig fram að Samanburðurinn var Islandi nýög í óhag í öllum tilfellum, utan tveim- ur. Verð á kindahakki reyndist 3% hærra í Amsterdam en á Islandi. Þaö var hins vegar 96% ódýrara í Denver en á íslandi. fréttaritarar DV í Denver, Amster- dam, Munchen og Barcelona fóru út í næsta stórmarkað. Ekki var sér- staklega leitað að ódýrasta verði. Borið var saman verö á 14 tegundum matvöru, auk þess sem htið var á verð á bensíni, sígarettum og áskrift Kjúklingar eru 679% ódýrari í Denver í Colorado í Bandaríkjunum en á að dagblaði. íslandi. Denver Amsterdam Barcelona Miinchen Verð á Is- landi Munurá hæsta og lægsta 1 litri mjólk U--Ji 32,00 30,50 M 28,8011 *3Z603 54,90 90% 1 kllóafsmjöri 183,00 214,00 312,00 207,00 380,00 108% 11ftri bensín, blýlaust 11,00 34,60 26,90 28,60 36,60 232% 1 kg nautahakk 100,00 335,00 175,00 208,00 500,00 400% 1 kgkindahakk 204,00 415,00 214,00 400,00 96% 1 kgafeggjum 47,00 104,00 25,75 88,00 328,00 597% 1 kgsykur 30,00 53,50 47,50 51,50 33,00 62% 1 heilhveitibrauð 41,30 52,80 23,35 52,00 63,00 170% p kgkjúklingar 70,60 173,00 115,40 104,00 550,00 679% 1 lítri appelsínusafi 47,80 55,00 43,60 75,40 99,00 127% 1 kg appelsinur 70.50 80,00 29,25 130,00 100,00 344% 1 dós kók, 33 cl 14,00 20,50 18,30 16,60 40,00 185% | pakkiamerfskarsigaröttur 65,00 86,60 62,00 104,00 145,00 133% Askrift að dagblaði 336,00 693,00 725,00 800,00 138% Niðursoðn- ar perur - 25% lækkun frá áramótum „Niðursoðnir ávextir hafa ai- mennt lækkað í verði síöustu 12 mánuði,'1 sagðiHalidór Halldórs- son, starfsmaöur í Mikiagarði, í samtali við DV. Halldór sagði að fyrir síöustu jól hefðu heildósir af flestum tegundum niðursoð- inna ávaxta kostað um eða yfir 100 krónur. Algengt verð í dag er hins vegar á bilinu 70-90 krónur eftir tegundum. Sem dæmi um lækkun má nefna Ardmona-perur niður- soðnar í heilum dósum. Hver dós kostar í dag 82,70 krónur í Mikla- garöi. Fyrstu þrjá mánuði ársins kostaði dósin 103 krónur. Hér er því um tæplega 25% lækkun að ræða síðan í byrjun ársins. -Pá Egg eru samkvæmt könnuninni algjör munaðarvara á íslandi. Danmörk: Aflestur strikamerkja veldur útbrotum íslenskir verslunarstjórar kannast ekki við útbrot af völdum aflestrar- búnaðar fyrir strikamerki eins og vart hefur orðið við I Danmörku. Tíunda hver afgreiðslustúlka í Danmörku, sem vinnur við aflestrar- búnað fyrir strikamerki, kvartar um óþægindi og útbrot á höndum. Það eru leysipennarnir sem greina strikamerkin sem valda þessu. Verslunarráðið í Danmörku hefur farið þess á leit við Vinnueftirlitið að fram fari sérstök rannsókn á þessu máh. Fuhtrúi verslunarráðsins í Dan- mörku segir í viðtah við Berlingske Tidende að ekki megi valda óþörfum ótta meðal starfsfólks en fylgjast verði grannt með fjölda tilfeha og hvetja starfsfólk til þess að leita læknis strax og það verður vart út- brota. Nokkur dæmi eru um að af- greiðslustúlkur hafi beðist undan þvi Denver var eini staðurinn þar sem hægt er að fá ódýrari sykur en á ís- landi og munaði 10%. Sykur var ann- ars staðar mun dýrari en íslendingar eiga að venjast. Kílóið af sykri er til dæmis 62% dýrara í Amsterdam en á íslandi. Munur á bensínverði var geysimik- ih. Hér á landi kostar htri af blýlausu bensíni 36,60 en í Denver kostar htr- inn 11 krónur. Munurinn er 232%. í Amsterdam kostar htri af bensíni 34,60. Munurinn samanboriö við ís- land er 5%. Komið hefur fram í frétt- um að undanfómu að bensínverð hér verður ekki lækkað þrátt fyrir lækk- un á markaði í Hohandi. -Pá — ic'.: í ■ | ,_________.sykri (kannar ) öll verö í íslenskum krónum. Eflaust myndu fleiri íslendingar aka á bensínhákum eins og þessum ef litr- inn kostaói 11 krónur eins og í Denver. að vinna með aflestrarbúnaðinn vegna þrálátra útbrota á höndum. Aflestrarbúnaður fyrir strika- merki hefur verið í notkun í Fríhöfn- inni á Keflavíkurflugvelh í um 5 ár. Að sögn Jóns Helgasonar verslunar- stjóra hefur aldrei orðið vart við nein óþægindi þeirra sem vinna á kössun- um. Hann benti á að íslenskar af- greiðslustúlkur í Fríhöfninni sætu eflaust í skemmri tíma í einu við kassana en stallsystur þeirra í Dan- mörku. Nokkrar gerðir eru til af aflestrar- búnaði fyrir strikamerki en ahar gerðirnar era í grundvallaratriðum eins. -Pá Anna Bjarnason, Denver: Skýringar með verðkönnun Smjör er til í mismunandi pakkn- ingum og er smávegis verðmunur eftir pakkningura. Við völdum þá ódýrustu sera kostar 1,78 dollara pundiö, en aðrar tegundir voru til á allt frá 2,17 dollurum upp í 3,03 dollara fyrir pundið. Feitt smjör er til í sérstökum pakkningura og kostar pundið frá 2,66 upp i 2,90 dollara. Þetta snýör innihcldur færri hitaeiningar en venjulegt því það er hrært upp með vatni. Viö völdum ódýrt nautahakk sem kostaði frá 0,98 pundið upp í 1,99. Þaö er hakk sem er með 30% fitu- innihaldi en til er hakk sem er með 22% fitu. Dýrasta nautahakkið, sem til var, kostaði 2,99 dollara pundið en það er rnjög fituhtið nautakjöt sem er hakkað að beiöni kaupandans. Það var bara til ein tegund af kindahakki og engar upp- lýsingar um fituinnhald þess en það leit út eins og sams konar hakk gerir heima. Egg eru hér afar ódýr en á þeim er einnig mismunandi verð allt eft- ir því hvernig eggin eru. Keypt voru egg sem undirrituð er vön en til eru mun ódýrari egg sem ekki eru merkt neinum sérstökum framleiðanda en ekki mæli ég með kaupum á slíkum eggjum enda egg mjög viðkvæm vara. Þess skal getiö að hér eru egg alltaf geymd i kæli- hillum eins og önnur viðkvæm kælivara. Það kom mér á óvart hvað sykur- iim kostaði. Ég hélt að hann væri ódýrari. Hins vegar er verð á bök- unarvörum lækkað hér þegar stór- hátíðir eru í nánd. Verðlag er hér mjög stöðugt Ég hef ekki orðið vör við að daglegar matvörur hafi hækkað síðan ég kom hingað í byrjun ársins. Hafi breyting orðið hefur hiin frekar verið á hinn veginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.