Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989. 19 ■ Til sölu Ath. Við framleiðum dælur fyrir mat- vælaiðnað. Mánadælur sém dæla t.d. öllum vökvum, sósum, grautum og hrásalati. Hansadælur fyrir þykk og seig efni, svo sem kjöt og fiskfars, deig og lakkrís, stærðir eftir þörfum. Framleiðum einnig skammtara fyrir t.d. hrásalat og sósur og áfyllingarvél- ar, svo og færibönd. Hansvélar, Súðar- vogi 40, sími 91-688474. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing i helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. ,Síminn er 27022. Til sölu tæki og innréttingar úr isbúð: tvöföid Tailor ísvél með dælu, 2 sjálf- stæðar innréttingar, annars vegar með vaski og dýfupotti og hins vegar með sósupumpum (6 stk.), stórt af- greiðsluborð og auglýsingarammi úr stáli, ca 4 m. Tilboð óskast. Uppl. í síma 92-13812 eða 92-14442. Smári. Skjótvirk, sársaukalaus hárrækt m/leysi, viðurk. af alþj. læknasamt. Vítamíngreining, orkumæling, svæðanudd, andlitslyfting, megrun. Heilsuval, Laugav. 92, s. 91-11275. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Heilsumarkaðurinn er fluttur að Lauga- vegi 41. Vinsælu vítamínkúrarnir, megrunarvörur, prótein, bækur, tíma- rito.m.fl. Póstsendum. Sími 91-622323. Mæðraplattar frá Bing og Gröndahl frá 1969 til og með 1988 til sölu. Tilboð sendist DV, merkt „A-2701”, fyrir mánudagskvöldið 13. febr. ’89. Til sölu (fata)skápur úr beiki stærð 210 x 100 x 60, einnig lár hillurekki úr beiki með 4rum hillum, frá Ikea. Uppl. í síma 91-39527. Til sölu Salore litsjónvarp, 22", 6 ára gamalt, í góðu lagi, verð 15.000, einnig Bosch ísskápur 1,40x67 á 8.000 og 3ja sæta sófi á 3.000. Sími 91-45196. Til sölu ódýrt vegna flutninga: lítil bú- slóð ásamt barnavagni, barnastól og barnaskiptitösku. Uppl. í síma 91-16180. Myndlykill. Til sölu myndlykill, 14 mánaða, lítið notaður. Uppl. í síma 91-79281 eftir kl. 18. Repromaster. Til sölu nýr tölvustýrð- ur repromaster. Áhugasamir hafi sam- band við DV í síma 27022. H-27Í2. Til sölu Ikea skápasamstæða úr furu, einnig myndlykill. Uppl. í síma 91-42833 á kvöldin. Tvíbreið svampdýna til sölu, með púð- um, frá Pétri Snæland. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 42731. Skrifborð og Tinnaspólur til sölu. Uppl. í síma 91-670069 eftir kl. 13. ■ Oskast keypt Veitingastaður á Akureyri óskar eftir að kaupa eldhústæki, hrærivélar, Mulinexvél og ostarífara. Einnig vantar pitsudiska, hnífapör, eldhús- borð, sjónvarp og leðursófasett (má vera leðurlúx). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2718. Kaupum notuð litsjónvörp, allt kemur til greina. Uppl. í síma 21216. Verslun- in Góðkaup, Hverfisgötu 72. Óska eftir að kaupa ódýran notaðan ljósabekk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2727. Óskum eftir notaðri eldhúsinnréttingu og eldavél. Uppl. í síma 50975 eftir kl. 19. Stálborð með vaski (helst tvöföldum) óskast keypt. Uppl. í síma 622560. Vil kaupa góða og ódýra skólaritvél. Uppl. í síma 74789. Óska eftir vél i Blazer 350 cub. Uppl. i síma 656259. Óska eftir ódýrum ísskáp, sófasetti og hillum. Uppl. í síma 91-30442. ■ Verslun Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis gæðafilma fylgir hverri framköllun hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn, pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755. Saumavélar frá 17.990, skiðagallaefni, vatterað fóður, rennilásar og tvinni, áteiknaðir dúkar, páskadúkar og föndur. Saumasporið, sími 91-45632. Stórútsalal Mikil verðlækkun, teygju- lök, 50% afsláttur, ódýr rúmföt, nátt- sloppar og margt fleira. Póstsendum. Sími 14974. Skotið, Klapparstíg 31. ■ Fatnaöur Svartur leðurjakki til sölu. Uppl. í síma 617578. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Fyiir ungböm Barnabrek, sími 17113. Nýtt, notað, kaup, sala, leiga: Vagnar, kerrur, rúm, (bíl)stólar o.fl. o.fl. Barnabrek, sérverslun með ung- barnavörur, Barmahlíð 8, s. 91-17113. Nýlegur barnavagn, barnabaðborð, leikgrind, barnaöryggisstóll í bíl, saumavél, sex raðstólar og svefnsófi til sölu. Úppl. í síma 91-42390. Til sölu ársgamall, vel með farinn Emmaljunga bamavagn. Uppl. í síma 91-45262 eftir kl. 18. ■ Heimilistæki Óska eftir Rafha eldavél, eldri gerð, breidd ca 50-55 cm. Uppl. í síma 91-21558. ■ Hljóöfæri Gitarar - gítarar. Rafmagnsgítarar og bassar. Mikið úrval. Verð frá kr 10.500 með tösku. Einnig klassískir gítarar og þjóðlagagítarar í miklu úrvali. Tónabúðin Akureyri, sími 96-22111. Pianó-flyglar. Eitt mesta úrval lands- ins af píanóum og flyglum. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Óska eftir að kaupa mixer Roland PA 250, 8 rása. Uppl. í síma 98-75952. ■ Hljómtæki Til sölu ársgamlar TEC græjur, geisla- spilari, útvarp, tvöfallt segulband, plötuspilari og tveir hátalarar. Uppl. í síma 91-78905. Nýr og ónotaður geislaspilari til sölu, 3ja geisla, þráðlaus fjarstýring, 20 laga minni o.m.fl. Uppl. í síma 91-73435. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimáhúsum og fyrir- tækjum. Margra ára reynsla og þjón- usta. Sími 652742. ■ Húsgögn Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Vinnusími 623161 og heimasími 28129. Höfum hækkað um eina hæð. Sófasett og stakir sófar, hornsófar eftir máli. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, 2. hæð, sími 91-36120. Til sölu leðursófasett, 3 + 1+1, litur svart. Uppl. í síma 91-10364 eftir kl. 19. ■ Bólstrun Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740._____________■ Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrur., Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927.___________ Klæðum og gerum við gömul húsgögn. Sjáum um viðgerð á tréverki. Fag- menn vinna verkið. Bólstrun, Reykja- víkurvegi 62, sími 651490. ■ Tölvur Einstakt tækifæri! Til sölu ferða-PC vél, sambærileg við IBM/XT með lit- askjákorti, tvöföldu diskadrifi, 640 KB minni. Uppl. í síma 76083 e.kl. 13. Óska eftir diskettudrifi eða hörðum diski fyrir Macintosh-tölvu. Á sama stað er Image Writer II og Apple II E til sölu. Uppl. í síma 685711 eftirkl. 13. Facit prentari fyrir PC tölvur til sölu, verð ca 10 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2715. Óska eftir PC eða AT tölvu, helst með litaskjá og prentara. Á sama stað ósk- ast stór ísskápur. Uppl. í síma 651720. ■ Sjónvöip Glæsilegt 28" Nordmende Spectra litsjónvarpstæki með fjarstýringu til sölu, 2 mánaða gamalt, kostar nýtt 90 þús., selst á aðeins 75 þús. ef samið er strax. Uppl. í síma 91-30442. 22" Xenon stereolitsjónvarpstæki, rúm- lega ársgamalt, til sölu. Uppl. í síma 92-13513. j j Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. ■ Ljósmyndun Canon AE-1 Program Ijósmyndavél til sölu, 60-200 mm linsa, flass, þrífótur, taska og filterar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 96-24583. Gísli. Mikið úrval af HASSELBLAD vörum. Beco, Barónsstíg 18. Sími 91-23411. ■ Dýrahald Helgarnámskeið. Kennt laugardag og sunnudag milli kl. 10 og 12, gang- skiptingar og áseta. Kennari Erling Sigurðsson. Innritun og upplýsingar í síma 673620 milli kl. 13 og 17! Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smáauglýsingu, greiðir með greiðslu- korti og færð 15% afslátt. Síminn er 27022. Smáauglýsingar DV. Halló! hundafólk. Retrievereigendur. Loksins gönguferð. Gengið frá Sil- ungapolli nk. sunnudag, 12.02., kl. 13.30. Mætum öll hress. Göngunefnd. Hestafólk ath.l Kaffistofa Gusts, Glað- heimum, verður opnuð laugardaginn 11. febrúar. Framvegis opin laugard. og sunnudaga kl. 15-18. Húsnefnd. Hestar. Hef til sölu nokkra góða reið- hesta. Verða til sýnis hjá Bjarna Sig- urðss., Smáraholti 6, hesthúsahverfi Gusts, Kóp., næstu dagafrá kl. 16 18. ■ Vetraivöiur Vélsieðakerrur - snjósleðakerrur. 1 og 2ja sleða kerrur, allar stærðir og gerð- ir af kerrum og dráttarbeislum. Sýn- ingarkerra á staðnum. Sjón er sögu ríkari. Kerrusalurinn. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. Vélsleðamenn. Gerum allt fyrir alla sleða, varahlutir, kerti, olíur. Vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Vélsleði óskast. Óska eftir vel með förnum vélsleða, verðhugmynd 100-200 þús. Uppl. í vinnusíma 91-83466 eða hs. 43974 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa Arti Cat Cougar eða sambærilegan sleða. Uppl. í síma 98-22602 eftir kl. 19. Jón. ■ Hjól Kawasaki 110 til sölu, gott hjól, lítið keyrt, vel með farið, á góðum dekkj- um. Uppl. í síma 98-34566 eftir kl. 19. Honda XR 600 árg. '87 til sölu, bein sala. Uppl. í síma 91-40126 eftir kl. 18. ■ Byssur Skotfélag Reykjavikur. Mánaðarkeppni verður haldin í enskri keppni laugar- daginn 11.02. kl. 10 og í þríþraut sunnudaginn 12.02. kl. 10. Mótin verða í Baldurshaga. 40 fyrstu skotin úr enskri keppni gilda fyrir þríþraut, liggjandi stöðu. Skráning fyrir föstu- dagskvöld í síma 39347. Skotfélag Reykjavíkur. Mánaðarkeppni verður haldin í standard pistol laugar- daginn 11.02. kl. 15 og í loftskamm- byssu sunnudaginn 12.02. kl. 15. Mótin verða haldin í Baldurshaga. Skráning fyrir föstudagskvöld í síma 666791. Skammbyssunefnd. ■ Veröbréf Hlutabréf í Eimskipi til sölu. Listhafend- ur vinsamlegast leggið tilboð ykkar inn á auglýsingadeild DV fvrir 11. fe- brúar merkt „Árður". Ung kona þarfnast íjárhagsaðstoðar strax, um það bil 200 þús. Tilboð sendist DV, merkt „C-2716”. ■ Sumarbústaðir Sumarhús i smiðum, stærð 46,6 m2 + 20 m2 svefnloft. Verð, fullfrág. að ut- an, 990 þús. Fullfrág. að utan, útvegg- ir og loft, verð 1.350 þús. Fullfrág. að utan og innan án lagna og tækja, verð 1.960 þús. S. 91-680870. Sumarhús til sölu. Ýmsar stærðir og gerðir. Sýningarhús á staðnum. Dyn- skógar hf., Blikastöðum, Mosfellsbæ, sími 91-667161. ■ Fyrir veiðimem Veiðimenn. Nú er hægt að eignast öll myndböndin um laxveiðiárnar fyrir aðeins kr. 10.680, staðgreitt eða á korta, Uppl.isíma9L612326, Steindór. ■ Fyiirtæki Tækifæri mánaðarins. Umboð og við- skiptasamb. til sölu, ódýrt. Tilvalið tækifæri ef þú hugsar um að fara út í heildsölu, góð greiðslukjör. Hafið samband v/auglþj. DV, s. 27022. H- 2722. ■ Bátar Bátasmiðja Guðmundar tilkynnir! Höf- um nú hafið framleiðslu á nýjum Sómabátum. Sóma 660, fiski- og skemmtibáti, og Sóma 666, aftur- byggðum með kili, sérlega hentugum til grásleppuveiða. Verð mjög hag- stætt. Bátasmiðja Guðmundar, Eyrar- tröð 13, s. 50818 og 651088. Óska eftir netabáti á leigu, 9,9 20 tonna báti, strax. Gert út frá Sandgerði. Einnig kemur til greina að gera bátinn út í samvinnu við bátseiganda. Er vanur maður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2726. Hraðbátur óskast á verðbilinu 250-400 þús. Uppl. gefur Kristján í síma 96-41539 og Únnar í síma 96-41583 á kvöldin. Óska eftir skrokk, 7-10 tonna, eða full- búnum bát í skiptum fyrir 5 tonna dekkbát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2717. Ýsunet, þorskanet, flotteinar, blýtein- ar, uppsett net, fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurð'ar Inga, sími 98-11511, hs. 98-11700 og 98-11750. 3,7 tonna trétrilla til sölu, möguleiki á 60 tonna netakvóta. Þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 651728 eftir kl. 19. Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka- vör h/f, sími 25775 og 673710. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf„ Skip- holti 7, sími 622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. Ný Ricoh videótökuvél af fullkomnustu gerð með öllu til sölu. Verð 60 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 92-12420. ■ Varahlutir Bilabjörgun, símar 681442 og 71919. Eigum ávallt fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir af bifreiðum. 20 ára þjónusta tryggir gæðin. Erum að rífa: MMC Colt '82, VW Golf ’77 -’82, Opel Ascona ’82, BMW '77 '82, Bronco '74, Scout ’74, Honda Prelude, Accord, Civic ’81, Audi ’78, Rússajeppa ’79, Mazda 323, 929 ’81, Saab ’76-’81, Lada 1600, Sport, Dodge Aspen '79, Ford Fairmont ’79. Datsun 280 C ’81, Toy- ota Cressida dísil ’82. Þar sem vara- hlutirnir fást, Bílabjörgun, Smiðju- vegi 50. Bílapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/ 78640. Varahl. í: Lancer ’86, Escort ’86, Sierra ’84, Mazda 323 ’88 - 626 ’83, BMW 323i ’85, Sunny ’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, Opel Áscona ’84, D. Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244/264, Peuge- ot 505 D '80, Subaru ’83, Justy '85, Toyota Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel 4wd '83, Colt ’8.1, BMW 728 ’79 - 316 ’80 o.m.fl. Ábyrgð. Almenn við- gerðarþjón. Sendum um allt land. Start hf. bilapartasala, s. 652688, Kapla- hrauni 9, Hafnarf. Erum að rífa: Cam- aro ’83. BMW 316, 320 ’81 og ’85, MMC Colt ’80-’85, MMC Cordia '83, Saab 900 '81, Mazda 929 ’80, 626 ’82, 626 '86 dísil, 323 ’81 ’86, Chevrolet Monza ’86, Charade ’85-’87 turbo, Tovota Tercel ’80-’83 og 4x4 '86, Fiat 127, Uno ’84, Péugeot 309 ’87, VW Golf ’81, Lada Samara '86, Sport, Nissan Sunny ’83, Charmant ’84 o.m.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum. Greiðslukortaþj. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Sierra '85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79, Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo 244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada ’87, Sport ’85, Charade '83, Malibu ’80, Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Sjmar 77551 og 78030. Ábyrgð. Varahlutaþjónustan sf„ s. 652759/54816. Varahl. í: Pajero ’85, Renault 11 ’85, Audi lOOcc ’78, ’84 og '86, D. Charade ’84 og ’87, Cuore ’86, Sunny '87, Char- mant ’80, T. Corolla ’85, Corsa ’87, H. Accord ’86, '83 og '81, Quintet ’82, Fiesta '84, Mazda 929 ’83, ’82 og ’81, Escort ’86, Galant ’85, Suzuki Alto ’82 og R. Rover ’74. Drangahrauni 6. Vélar. Innfluttar vélar í flesta jap- anska bíla, með 6. mán. ábyrgð, ýmsar tegundir ávallt á lager: H. Hafsteins- son, Skútahrauni 7, sími 651033 og - 985-21<y(|. L.----- Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: BMW 318 ’87, Colt ’81, Cuore ’87, Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Co- rolla ’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626 ’80 ’84, 929 ’81, Cressida ’80 ’81, Malibu, Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309 og 608,16 ventla Toyotavélar 1600 og 2000 o.fl. Uppl. í síma 77740. Verslið við fagmanninn. Varahlutir í: Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77, Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85, Suzuki Swift ’85, Uno 45 ’83, Chevro- let Monte Carlo ’79, Galant ’80, ’81, Mazda 626 ’79, Colt ’80, BMW 518 '82. Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla- virkjameistari, s. 44993 og 985-24551. Aðalpartasalan sf„ s. 54057, Kaplahr. 8. Varahl. í flestar gerðir nýlegra bíla, s.s. BMW 320, 728, Civic ’85, Escort ’85, Mözdu, Volvo 340 ’86, Sierru ’86, Fiestu '85, Charade '84, Uno ’84 o.m.fl. Sendum út á land. S. 54057. Bilameistarinn hf. sími 36345 og 33495. Nýlega rifnir Corolla ’86, Carina ’81, Civic ’83, Escort ’85, Galant '81- ’83, Skoda ’85-’88, Subaru 4x4 ’80-’84 o.m.fl. Viðg.þj.-Ábyrgð. Póstsendum. Malibu '78 varahlutir 305 vél, skipting o.fl., svinghjól á 318, sjálfskipting í Dodge jeppa og pústflækjur í Blazer til sölu. Úppl. í síma 98-66797. V-8 vélar. Til sölu Ford 351 cub., með sjálfsk., Chevrolet 305 cub.. m/sjálfsk„ Dodge 440 cub. og 727 sjálfsk. Úppl. á laugard. frá kl. 12-17 í s. 652065. Óska eftir 5 gira kassa i Corollu 1600 '80 eða úr Celicu, Carinu 1600 eða Daihatsu Charmant. Uppl. í síma 11230. Daihatsu Charade ’81-’82. Vantar boddívarahluti og vatnskassa. Uppl. í síma 91-79670 e.kl. 18. Ford Escort. Óska eftir að kaupa kveikju í Ford Escort ’83. Uppl. í síma 54654 eftir kl. 21. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á daginn og 651659 á kvöldin. Óska eftir gírkassa í Galant 1600 GL ’85 (má vera í árg. ’85-’87). Uppl. í síma 95-5141, Jóhann, á vinnutíma. Bráðvantar Tstk. BF Goodrich 35"dekk. Uppl. í síma 623117 eftir kl. 18. Óska eftir stýrissnekkju i Toyota Hilux ’80. Uppl. í síma 98-11535. Óska eftir Suzuki Fox 1300 cc vél. Uppl. í vinnusíma 27580 og heimasími 35869. ■ Vélar Til sölu hlutar i flestar gerðir disilmót- ora frá Evrópu, Ameríku og Japan. Leitið upplvsinga. Tækjasala HG, sími 91-672520. ‘ ■ Viðgeróir Ryðbætingar - viðgerðir - oliuryðvörn. Gerum föst tilboð. Tökum að okkur allar ryðbætingar og bílaviðgerðir. Oh'uryðverjum bifreiðar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp. sími 72060. M Bilaþjónusta Er bíllinn i ólagi! Tökum að okkur rétt- ingar, klippa úr fyrir köntum, hækka upp jeppa, yfirfara bíla f/skoðun. Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæði Dana hf„ Skeifunni 5, s. 83777. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Ópið 8-22 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Er billinn óhreinn! Við þvoum og bón- um bíla. Sækjum og skilum honum heim hreinum ef óskað er. Tandur- hreinn, bónstöð, sími 91-681975. ■ Vörubílar Plastbretti á vörubíla og vagna, fjaðrir, hjólkoppar og púströr. Einnig notaðir varahlutir í M. Benz, Volvo og Scan- ia, m.a. SC LBT 111 (2ja drifa stell). pallar, bílkranar, dekk, felgur o.fl. Sendum vörulista. Kistill, Vesturvör 26, Kóp„ sími 46005/985-20338. Dráttarbilar til sölu: Scania 142 ’82, 2ja drifa með kojuhúsi. Benz 2636 ’83, 3ja drifa með kojuhúsi. Uppl. í símum 97-11460 og 97-11198.____________ Notaðir varahlutir i flestar gerðir vöru- þíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910 o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 78975. Vélaskemman hf„ sími 641690. Notaðir innfl. varahlutir í sænska vörubíla. Helstu vöntunarhlutir á lager, útvega að utan það sem vantar. ■ Vinnuvélar Mótor og undirvagnshlutir í DB, MAN, Deutz, Cat, Komatsu, IH og fleiri. Fljót og góð þjónusta. Tækjasala HG, sími 91-672520. Nýleg hjólaskófla til sölu, 3 '/1—4 rúm- metra, einnig tveir vörubílar, ’75 og '80. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2713. IvUétÍii: > * * r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.